Fréttablaðið - 01.06.2017, Blaðsíða 48
Ástkær faðir okkar,
tengdafaðir, bróðir og afi,
Bjarni Heiðar Helgason
(Bói)
Fífumóa 1d, Njarðvík,
lést á heimili sínu 29. maí síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju
fimmtudaginn 8. júní kl. 13.00.
Sólveig Steinunn Bjarnadóttir Sigfús Aðalsteinsson
Vilhjálmur Magnús Thelma Björgvinsdóttir
Helga Sigrún Helgadóttir
Valgerður Helgadóttir
og barnabörn.
Okkar ástkæri
Einar Guðmundsson
Sólbakka 9, Breiðdalsvík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
21. maí sl. Útförin fer fram frá
Heydalakirkju, laugardaginn 3. júní, kl. 14.
Guðmundur Rúnar Einarsson Chalor Kaewwiset
Selja Janthong Sigurður Grétar Sigurðsson
Gunnar Ari Guðmundsson Heiðrún Alda Hansdóttir
Björn Guðmundsson
Aðalheiður Guðrún Guðmundsdóttir
Friðrik Mar Guðmundsson Alda Oddsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir Þorlákur Björnsson
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Rós Pétursdóttir
lést á hjúkrunarheimilinu Grund
30. maí sl. Útförin fer fram þann 6. júní
kl. 13.00 frá Kópavogskirkju.
Margrét Magnúsdóttir Valgeir Pálsson
Sigríður Magnúsdóttir Jón Sigurðsson
Guðlaug Magnúsdóttir Gunnar Gísli Guðnason
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir,
afi og langafi,
Ísleifur Jónsson
vélaverkfræðingur,
andaðist að Hrafnistu í Kópavogi
þriðjudaginn 23. maí. Hann verður
jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík
föstudaginn 2. júní klukkan 13.
Katrín Ísleifsdóttir Everett Steve Everett
Jón Högni Ísleifsson Sonja Vilhjálmsdóttir
Einar Bragi Ísleifsson
Bergsteinn Reynir Ísleifsson Arnhildur Guðmundsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Þorsteinn Óskarsson
skipstjóri,
Heiðarhrauni 33b, Grindavík,
lést á gjörgæsludeild Landspítalans
Fossvogi 25. maí. Útförin fer fram frá
Grindavíkurkirkju laugardaginn 3. júní klukkan 13.
Hrönn Ágústsdóttir
Ólafía Kristín Þorsteinsdóttir Jóhann B. Elíasson
Salbjörg Júlía Þorsteinsdóttir Magnús Már Jakobsson
Brynjar Davíð Þorsteinsson Natalie Anne Pearce
barnabörn og langafabörn.
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Guðrún Kristjana
Ármannsdóttir
frá Leifsstöðum, Vopnafirði,
síðast til heimilis að hjúkrunarheimilinu
Skógarbæ, andaðist sunnudaginn 21. maí.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Ármann Sigurðsson Guðbjörg Jóhannesdóttir
Stefán Sigurðsson Torill Uthberg
Sigurður Evert Ármannsson
Katrín Lind Ármannsdóttir
Þórður Snær Ármannsson
Jóhannes Egill Árnason
Sigrún Ósk Árnadóttir
Sóley María Árnadóttir
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Sigríður Ragnheiður
Ólafsdóttir
hjúkrunarfræðingur,
lést að kvöldi 15. maí á
hjúkrunarheimilinu Ísafold. Útförin fer fram
frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 6. júní kl. 15.00. Þeim
sem vilja minnast hennar er bent á Kristniboðssambandið
í síma: 533 4900. Reikningur 0328-26-002800,
kennitala 550269-4149.
Fyrir hönd aðstandenda,
Hendrikka J. Alfreðsdóttir Pétur Ásgeirsson
Ólöf Petrína Alfreðsdóttir
Sveinn Alfreðsson Valdís Ólöf Jónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn. V íðir Smári Petersen, lögmaður hjá LEX lög-mannsstofu, flutti í gær sitt síðasta prófmál fyrir Hæstarétti og er því orðinn hæstaréttarlög-maður. Það er merkilegt fyrir þær sakir
að Víðir er aðeins 28 ára gamall.
„Það fylgir þessu ákveðinn léttir,“
segir Víðir. Leiðin að hæstaréttarlög-
manninum lengist nefnilega um eitt
dómstig um næstu áramót þegar Lands-
réttur tekur til starfa. Því sitja lögmenn
um möguleg prófmál til að klára dæmið
sem fyrst.
„Þetta snýst auðvitað um að vera
klókur og átta sig á því fyrirfram hvaða
mál geta orðið prófmál. Ég skoðaði
flipann yfir áfrýjuðu málin reglulega
og hafði samband við lögmenn áður en
það lá ljóst fyrir hvort þau yrðu fimm
manna mál eður ei,“ segir Víðir. „Það
er einn lykillinn, sjá hverju hefur verið
áfrýjað og stúdera þau mál.“
Ferilskrá Víðis ber ekki vott um
ungan aldur en orð hefur verið haft á
því að hún gefi til kynna að hann sé tíu
árum eldri en hann er í raun. Hann lauk
laganámi 2011, hlaut málaflutningsrétt-
indi sama ár, lauk LL.M. gráðu frá Har-
vard árið 2015, hefur kennt við HÍ síðan
2011 og var ráðinn aðjúnkt árið 2016.
Víðir segist þó hafa hlotið einn mesta
lærdóminn frá eldri lögmönnum.
„Það er ómetanlegt að hafa reynslu-
bolta í kringum sig enda mikil reynsla
og þekking sem býr að baki hjá þeim,“
segir Víðir.
Í hópi reynslubolta þeirra sem Víðir
vísar til er einn stofnenda LEX, Jónas A.
Aðalsteinsson. Sá er fæddur árið 1934,
83 ára gamall, og lauk prófi frá laga-
deild 1962. Að sögn Víðis er það um
það leyti sem móðir hans fæddist. Jónas
hefur staðið að rekstri lögmannsstofa
frá árinu 1965 og segir að það séu ekki
aðeins þeir eldri sem miðli reynslu til
hinna yngri.
„Maður nýtur þess aldeilis að vera
innan um þetta unga fólk. Það er nefni-
lega svo að þar eru á ferðinni visku-
brunnar sem koma með nýjungarnar til
manns,“ segir Jónas. Hann er næstelsti
lögmaður landsins með virk réttindi.
„Það eru forréttindi að fá að vera
á svona jákvæðum vinnustað og
skemmtilegum með þessu góða fólki.
Svo gerir maður líka einstaka sinnum
gagn og tekst að leysa mál,“ segir Jónas
og hlær.
Með hækkandi aldri hefur Jónas valið
sín mál af kostgæfni og það aukist að
hann deili þeim út til kollega sinna.
Hann hefur það að leiðarljósi að reyna
að leysa mál á sem jákvæðastan hátt
fyrir alla aðila. „Maður reynir að kom-
ast hjá því að fara fyrir dómstóla eins
lengi og maður getur. Leysa málin milli
aðila sjálfra,“ segir Jónas.
Í dag verður haldið upp á það að
Víðir hafi öðlast réttindin með svoköll-
uðu „hrl.-boði“. Í gegnum tíðina hefur
það tíðkast að nýbakaðir hæstaréttar-
lögmenn bjóði kollegum úr lagaheim-
inum í slíkan gleðskap.
johannoli@frettabladid.is
Sá yngsti og næstelsti
starfa á sömu stofunni
Víðir Smári Petersen varð í gær yngstur til að hljóta málflutningsréttindi fyrir Hæsta-
rétti. Hann segist hafa lært mikið af sér eldri mönnum. Einn þeirra, hinn 83 ára Jónas
A. Aðalsteinsson, segist hins vegar læra mikið af unga fólkinu á stofunni.
Víðir Smári Petersen og Jónas A. Aðalsteinsson skömmu eftir að Víðir hafði lokið síðasta prófmáli sínu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Maður reynir að
komast hjá því að fara
fyrir dómstóla eins lengi og
maður getur. Leysa málin milli
aðila sjálfra.
1 . j ú n í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R32 T í M A M ó T ∙ F R É T T A B L A ð I ð
tíMaMót
0
1
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:3
3
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
F
C
-8
D
2
8
1
C
F
C
-8
B
E
C
1
C
F
C
-8
A
B
0
1
C
F
C
-8
9
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
7
2
s
_
3
1
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K