Fréttablaðið - 01.06.2017, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 01.06.2017, Blaðsíða 60
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 1. júní 2017 Tónleikar Hvað? Selma og Regína Ósk flytja lög frá ferlinum Hvenær? 20.00 Hvar? Græna herbergið, Lækjargötu Selma og Regína Ósk flytja lög frá ferlinum. Hressandi kokteill af poppi, söngleikjaperlum, kántrí, Abba, Eurovision og nokkrum uppáhaldslögum þeirra. Láttu sjá þig. Miðaverð 2.900. Miðar seldir á midi.is og viðinn ganginn. Karl Olgeirsson og Matthías Stefánsson spila undir á hin ýmsu hljóðfæri. Hvað? „Soul’d Out“ is back – Harold Burr - Tónlist frá sálinni Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg „Soul’d Out“ tónleikar Harolds E. Burr í vetur eru ógleymanlegir öllum sem þá sóttu og óhætt að segja að Harold hafi slegið í gegn. Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn. Harold og félagar hafa að auki bætt nokkrum hjartaskerandi sálartónum í dagskrána. Hvað? Nordlyd Quartet – Ókeypis tónleikar Hvenær? 20.00 Hvar? Norræna húsinu Í tilefni af 100 ára afmæli sjálfstæð- is Finnlands verður boðið upp á tónleika með hæfileikaríkum ungum strengjakvartett sem kallar sig Nordlyd Quartett. Kvartettinn sem nú ferðast um Norðurlöndin leikur verk eftir tónskáldin Jean Sibelius og Kaija Saariaho. Hvað? Mosi frændi, Hemúllinn og Casio Fatso Hvenær? 21.00 Hvar? Hard rock café, Lækjargötu Tilvistarleg angist, réttlát reiði og miðaldra vanmáttur er með því allra skemmtilegasta sem lífið býður upp á. Þess vegna átt þú að drífa þig á Hard Rock fimmtu- daginn 1. júní þegar Mosi frændi, Hemúllinn og Casio Fatso troða þar upp ásamt sérstökum leyni- gestum. Það er hljómsveitin Blóð sem mun flytja plötuna Korter í byltingu í heild sinni (tekur 7 mínútur). Casio Fatso er með plötu sem er að droppa núna alveg bara rétt bráðum, Mosi frændi er að ljúka upptökum á sinni plötu sem kemur út í haust og Hemúll- inn – hann er mjöög. Ekki missa af þessu, það væri alveg … Hvað? New spring in the Dead of Winter Hvenær? 20.00 Hvar? Mengi, Óðinsgötu Kanadísku listamennirnir sem fram koma í Mengi mynda saman hópinn New Spring en þeir hafa haft aðsetur á Ísafirði undanfarinn mánuð og unnið að verkefni sem flutt verður verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, í Mengi við Óðinsgötu og í Montréal. Sam- starf hópsins hófst í kringum upptökur langömmu þeirra Jasa Baka og Tyr og ömmu Deboru, Ingi- bjargar Guðmunds- dóttur sem fluttist frá Vestmannaeyjum til Kanada árið 1924. Hún náði háum aldri og lést árið 1994, þá 103 ára. Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar söng hún vísur og þjóðlög, eftir minni, sem og sínar eigin, inn á kassettur sem hún sendi til dóttur sinnar Jónu sem bjó í Montreal og átti hún að spila þær fyrir barnabörnin. Viðburðir Hvað? Ljósmyndasýningin Eyes as Big as Plates opnuð Hvenær? 18.00 Hvar? Norræna húsið Ljósmyndasýningin Eyes as Big as Plates verður opnuð í kvöld kl. 18.00. Sýningin er samstarfs- verkefni milli finnsku og norsku listakvennanna Riitta Ikonen og Karoline Hjorth. Verkefnið er einkum áhugaverð tilraun til að persónugera þjóðsagnapersónur og náttúruöfl. Frá árinu 2011 hafa þær ferðast til Noregs, Finnlands, Frakklands, Bandaríkjanna, Bret- lands, Íslands, Færeyja, Svíþjóðar, Japans og Grænlands og myndað fólk í ýmsum náttúrugervum. Sýn- ingin stendur yfir til 13. ágúst og er aðgangur ókeypis. Hvað? Philadelphia: Borg sem fagnar innflytjendum Hvenær? 16.00 Hvar? Fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands Opinn fundur á vegum Höfða, Friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands. Innflytjendum hefur fjölgað gríðarlega í Phila- delphia í Pennsylvaníuríki í Banda- ríkjunum á undanförnum árum. Fjölgunina má meðal annars rekja til nýrrar stefnumörkunar þar sem óskráðir innflytjendur njóta sömu réttinda og aðrir íbúar borgarinnar. Á þessu málþingi mun borgarstjóri Philadelphia, James F. Kenney, fjalla um það hvers vegna borgin hefur markað sér stefnu sem er hliðholl innflytjendum og hvernig hún og aðrar borgir sem aðhyllast sambærileg gildi hafa brugðist við ríkisstjórn Trumps. Hvað? Reykjavík Kabarett Hvenær? 22.00 Hvar? Rosenberg, Klapparstíg Hinn ótrúlegi Reykjavík Kabar- ett blæs til fjórðu sýningarlotu á nýjum stað og verða á hverjum fimmtudegi í júní á Rosenberg. Íslenska kabarettfjölskyldan mun láta ljós sitt skína ásamt ein- valaliði gesta. Blandað verður saman nýjum atriðum og flottustu og vinsælustu atrið- um kabarettsins. Hvað? Good cites=- happy people Hvenær? 18.00 Hvar? Norræna húsinu Alexandria Algard, arkitekt og formaður norska arkitektafélagsins, heldur fyrirlestur í Norræna hús- inu 1. júní kl. 18.00 um borgir og hið manngerða umhverfi. Það má segja að Alexandria sé nokkurs konar rokkstjarna arkitekta í Noregi en auk þess að hafa starfað víðsvegar um heiminn á stórum og flottum stofum, þá er hún áber- andi í umræðunni, á samfélags- miðlum og hefur haldið fyrirlestra um hið manngerða umhverfi og áhrif þess á líðan okkar og gjörðir víðsvegar um heiminn. Hvað? Söngskóli Sigurðar Demetz sýnir Gianni Scicchi í Reykjanesbæ Hvenær? 19.30 Hvar? Hljómahöllin, Reykjanesbæ Óperudeild Söngskóla Sigurðar Demetz sýnir óperuna Gianni Schicchi eftir Giacomo Puccini Tónbergi í Bergi, Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Hvað? Útgáfuhóf – kynning á bókinni ,,Reykjavík á tímamótum“ Hvenær? 17.00 Hvar? Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur Í tilefni af útgáfu bókarinnar ,,Reykjavík á tímamótum“ hjá bókaútgáfunni Skruddu er efnt til útgáfuhófs í Tjarnarsal Ráðhússins fimmtudag 1. júní milli kl 17 og 19. Um er að ræða ritgerðasafn þar sem 30 fræðimenn á ýmsum sviðum sem tengjast Borgarskipulagi skrifa stutta kafla sem tengjast þróun og skipulagi höfuðborgarinnar. Góða skemmtun í bíó enær HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Knights Of Cups 17:30, 20:00 Everybody Wants Some!! 17:45, 20:00 Hjartasteinn 17:30 Mýrin 20:00 Genius 22:30 The Shack 22:15 Hrútar 22:00 ÁLFABAKKA WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 8 - 10:55 WONDER WOMAN 2D VIP KL. 8 - 10:55 BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30 PIRATES 3D KL. 5 - 8 - 10:45 PIRATES 2D VIP KL. 5:15 KING ARTHUR 2D KL. 8 - 10:45 SPARK ÍSL TAL KL. 6 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5:15 - 8 - 10:55 WONDER WOMAN 3D KL. 7:50 WONDER WOMAN 2D KL. 5 - 10:40 BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30 PIRATES 2D KL. 5 - 7:50 - 10:30 KING ARTHUR 2D KL. 10:30 GUARDIANS OF THE GALAXY 2D KL. 5 - 7:50 EGILSHÖLL WONDER WOMAN 3D KL. 4:20 - 7:20 - 10:15 BAYWATCH KL. 5:30 - 8 - 10:30 PIRATES 2D KL. 4:30 - 7:15 - 10 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI WONDER WOMAN 3D KL. 8 - 10:55 BAYWATCH KL. 5:30 - 8 PIRATES 3D KL. 5:15 PIRATES 2D KL. 10:30 AKUREYRI WONDER WOMAN 3D KL. 8 - 10:55 BAYWATCH KL. 8 PIRATES 2D KL. 10:30 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU  TOTAL FILM  DIGITAL SPY KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU  TIME OUT N.Y.  L.A. TIMES  EMPIRE  VARIETY  ENTERTAINMENT WEEKLY  USA TODAY  INDIEWIRE  THE WRAP  USA TODAY SÝND KL. 8, 10.20 Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 5.30 SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 5.30 ÍSL. TAL ÍSL. TAL SÝND KL. 5.20, 8, 10.40 1 . j ú n í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R44 M e n n I n G ∙ F R É T T A B L A ð I ð 0 1 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :3 3 F B 0 7 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F C -8 8 3 8 1 C F C -8 6 F C 1 C F C -8 5 C 0 1 C F C -8 4 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 7 2 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.