Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.06.2017, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 17.06.2017, Qupperneq 10
Miðnæturhlaup Suzuki fer fram föstudags- kvöldið 23.júní 2017 í tuttugasta og mmta sinn. Hlaupið hefst og endar í Laugardalnum. Að því loknu er öllum þátttakendum boðið í sund. Þú borgar lægra gjald ef þú skráir þig á marathon.is fyrir miðnætti mmtudaginn 22.júní. SKRÁNING Á MARATHON.IS Vertu með í Miðnæturhlaupi Suzuki Suzuki er stoltur samstarfsaðili Miðnæturhlaups Suzuki og Reykjavíkurmaraþons 2 1 km Ræst kl.21:00 10 km Ræst kl.21:00 5 km Ræst kl.21:20 Alls enginn einhugur um vopnaburðinn Tómas Guðbjartsson læknir Við Íslendingar höfum verið svo heppnir að hér á landi sjást nánast aldrei vopnaðir lögreglumenn og ráðamenn geta farið ferða sinna án lífvarða. En með atburði síðastliðins árs í Evrópu í huga finnst mér skiljanlegt að viðbúnaðarstig lögreglu sé aukið á stórum viðburðum hér á landi í sumar. Annað væri að mínu mati óábyrgt. Friðjón R. Friðjónsson almannatengill Það hefði ábyggi- lega farið betur á því að segja frá því að þetta stæði til eins og nú hefur verið gert, svo fólk vissi hverju það hefði átt von á. Ég skil mjög vel óþægindatilfinningu fólks og undrun við að sjá vopnaða lögreglumenn við mannfagnaði. En Fréttablaðið tók nokkra einstaklinga tali og spurði hvað þeim fyndist um aukinn vopnaburð lögreglu. Óhætt er að segja að um umdeilt mál sé að ræða, sem má rekja til óvænts útspils ríkislögreglustjóra um síðustu helgi þegar The Color Run fór fram í mið- bænum. Stórir flutninga- bílar lokuðu götum og skammbyssur voru sýni- legar á sérsveitarmönn- um sem stóðu vaktina. Íslendingar mega búast við að sjá vopnaða sér- sveitarmenn á fjölmenn- um viðburðum áfram í sumar, til dæmis nú um helgina á Secret Solstice og á þjóðhátíðardaginn. 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 L A U G A R D A G U R10 f R é t t i R ∙ f R é t t A B L A ð i ð 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 D -8 3 5 8 1 D 1 D -8 2 1 C 1 D 1 D -8 0 E 0 1 D 1 D -7 F A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.