Fréttablaðið - 17.06.2017, Síða 35

Fréttablaðið - 17.06.2017, Síða 35
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa um 600 manns með fjöl breytta menntun og bakgrunn. Norðurál vill stuðla að jöfnu hlutfalli karla og kvenna innan fyrirtækisins og jöfnum tækifærum til starfsþróunar. Norðurál leitar að sérfræðingum Norðurál óskar að ráða öfluga liðsmenn í áhugaverð og krefjandi verkefni á Umhverfis- og verkfræðisviði. Störfunum fylgir góð starfsaðstaða þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi. Við leggjum áherslu á jöfn tækifæri, góðan starfsanda og samstarf. Nánari upplýsingar veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 26. júní. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Sótt er um á www.intellecta.is og umsókn þarf að fygja starfsferilskrá og kynningarbréf. Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Umsjón með iðnstýringarforritum og hýsingu þeirra • Tækniþjónusta varðandi iðnstýringar og SCADA kerfi • Tryggja nauðsynlegar uppfærslur á hug- og vélbúnaði • Taka þátt í skilgreiningu og hönnun vegna breytinga og nýfjárfestinga Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði rafmagnsverkfræði/ tæknifræði • Reynsla af þróun og rekstri iðnstýri- og skjámyndakerfa • Þekking á búnaði frá Allen Bradley • Góð þekking á samskiptakerfum stýrivéla og í lestri stýrirásateikninga • Rík öryggis- og umhverfisvitund • Góð samskiptahæfni og kunnátta í íslensku og ensku Sérfræðingur í iðnstýringum Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Vera leiðandi við uppbyggingu, viðhald og þróun lágspennurafkerfa og iðnstýringa • Stuðla að aukinni sjálfvirkni búnaðar og nýtingu upplýsinga frá iðnstýrikerfum til að lágmarka sóun • Tækniþjónusta á sviði lágspennu- rafkerfa og iðnstýringa • Taka þátt í skilgreiningu og hönnun vegna breytinga og nýfjárfestinga • Rýna tæknigögn fyrir lágspennu- rafkerfi og iðnstýringar Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði (Master) • Reynsla og þekking á iðnstýringum • Reynsla af hönnun lágspennukerfa • Rík öryggis- og umhverfisvitund • Góð samskiptahæfni og kunnátta í íslensku og ensku Deildarstjóri sérfræðiþjónustu rafbúnaðar Atvinnuauglýsingar visir.is/atvinnaSölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@365.is 512 5441 Viðar Ingi Pétursson, vip@365.is 512 5426 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 D -A A D 8 1 D 1 D -A 9 9 C 1 D 1 D -A 8 6 0 1 D 1 D -A 7 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.