Fréttablaðið - 17.06.2017, Page 36
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
www.landsvirkjun.is
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Við leitum að öflugum stöðvarverði
á Þjórsársvæði
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Í starfinu felst umsjón með rekstri aflstöðva og veitumannvirkja á Þjórs-
ársvæði, auk eftirlits og viðhalds. Viðkomandi stuðlar að framþróun og
viðhaldi vottana í gæða-, öryggis- og umhverfismálum og hefur umsjón
með að öryggiskröfum Landsvirkjunar og annarra opinberra aðila sé
framfylgt. Stöðvarvörður vinnur markvisst að auknu rekstraröryggi og
hagkvæmni í rekstri.
• Rafmagns-, vélfræði- eða iðnfræðimenntun
• Þekking á viðhaldi búnaðar; gufu-, loft-, kæli-, vökva- og rafkerfa
• Þekking á teikniforritum, iðntölvum og stjórnkerfum er kostur
• Reynsla af störfum tengdum raforkuvirkjum eða -iðnaði er æskileg
• Frumkvæði, skipulag, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka
sér nýjungar
• Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum
• Geta til að kynna starf sitt og starfsvettvang fyrir hópum
og einstak lingum
• Góð tölvukunnátta
Sótt er um störfin á vef Landsvirkjunar, www.landsvirkjun.is.
Nánari upplýsingar veitir Þóra María Guðjónsdóttir
(thora.maria.gudjonsdottir@landsvirkjun.is).
Umsóknarfrestur er til og með 26. júní 2017.
Umsóknarfrestur er til 25. júní. 2017
Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið
ingi@orf.is
STÖRF Í BOÐI
FYRIR BIOEFFECT HÚÐVÖRUR
Starfsmaður/Tækjamaður í
áfyllingu og pökkun:
ORF Líftækni hf. leitar að starfsmanni/tækjamanni
í áfyllingu og pökkun á BIOEFFECT húðvörum
félagsins. Æskilegt er að viðkomandi starfsmaður
ha skilning og færni á uppsetningu, stillingu og
stjórnun véla og tækja ásamt áhuga á áfram-
haldandi sjálfvirknivæðingu. Einnig geta komið til
ýmis verkefni samkvæmt fyrirmælum yrmanns
tengd framleiðslu fyrirtækisins. Gera má ráð fyrir
þróun á starfsemi félagsins og breytingum á
starnu í samræmi við það.
Hæfniskröfur:
• Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður
• Íslenskukunnátta
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Snyrtimennska
• Reykleysi
Starfsmaður í áfyllingu og pökkun:
ORF Líftækni hf. leitar að starfsmanni í áfyllingu
og pökkun á BIOEFFECT húðvörum félagsins.
Einnig geta komið til ýmis verkefni samkvæmt
fyrirmælum yrmanns tengd framleiðslu
fyrirtækisins. Gera má ráð fyrir þróun á starfsemi
félagsins og breytingum á starnu í samræmi við
það.
Hæfniskröfur:
• Jákvæðni, frumkvæði og dugnaður
• Íslenskukunnátta
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Snyrtimennska
• Reykleysi
ORF Líftækni hf. óskar eftir að ráða starfsmann í framleiðsludeild félagsins.
Nánari upplýsingar varðandi störn veitir Ingimundur Árnason í síma: 591-1575. Umsókn ásamt ferilsskrá
óskast send til ingi@orf.is fyrir 25. Júní 2017. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem
trúnaðarmál og þeim svarað. Upplýsingar um fyrirtækið og BIOEFFECT vörur þess má nna á
www.orf.is , www.bioeffect.com og www.orfgenetics.com.
1
7
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
1
D
-A
F
C
8
1
D
1
D
-A
E
8
C
1
D
1
D
-A
D
5
0
1
D
1
D
-A
C
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
9
6
s
_
1
6
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K