Fréttablaðið - 17.06.2017, Page 37

Fréttablaðið - 17.06.2017, Page 37
Norðlenska Markaðsstjóri Capacent — leiðir til árangurs Norðlenska matborðið ehf. er eitt stærsta og öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins á sviði kjötvöru og meðal vörumerkja eru KEA, GOÐI, Húsavíkurhangikjöt og Bautabúrið. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Akureyri, en fyrirtækið er einnig með starfsstöðvar á Húsavík, á Höfn í Hornafirði og á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 180 manns. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5238 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf sem nýtist í starfi t.d. á sviði markaðs- eða viðskiptafræði. Reynsla af stýringu markaðs- og kynningarmála. Reynsla af stjórnun og rekstri kostur. Þekking og færni í samningagerð kostur. Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi hæfni í samskiptum. Þjónustulund og metnaður í starfi. Haldgóð tölvukunnátta. Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 26. júní Helstu verkefni Yfirumsjón með markaðs- og sölumálum fyrirtækisins. Mótun, framkvæmd og eftirfylgni markaðs- og sölustefnu. Gerð markaðs- og söluáætlana. Ábyrgur fyrir markaðs- og auglýsingaefni félagsins. Ábyrgur fyrir vörudreifingu til viðskiptavina. Er yfirmaður sölustjóra. Þátttaka í stefnumótun og gæðastarfi. Þátttaka í þróun nýrra afurða og vöruþróun. Norðlenska óskar eftir að ráða árangusdrifinn og metnaðarfullan einstakling í starf markaðsstjóra fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. september nk. og hafa aðsetur á Akureyri. Markaðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra og á sæti í framkvæmdastjórn. Rio Tinto á Íslandi Sérfræðingur á fjármálasviði Capacent — leiðir til árangurs Rio Tinto á Íslandi hf. er þekkingarfyrirtæki sem rekur álver í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, frammistöðuhvetjandi starfsumhverfi og gott upplýsingaflæði ásamt tækifærum til starfsþróunar. Við setjum umhverfis-, öryggis-, og heilbrigðismál í öndvegi og vinnum stöðugt að umbótum á verkferlum og vinnuaðferðum. Við leggjum áherslu á að starfa í góðri sátt við umhverfið. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5252 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf á sviði viðskipta eða sambærileg menntun. Reynsla og hæfni í greiningu og túlkun gagna. Mjög góð Excel kunnátta, þekking á SAP kostur. Góð íslensku- og ensku kunnátta. Færni í mannlegum samskiptum. Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. Frumkvæði og heilindi. � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 28. júní Starfssvið Ábyrgð á greiðslum reikninga og innheimtu. Umsjón með gerð sjóðsstreymisáætlana. Skýrslugerð. Uppgjörsverkefni. Þátttaka í umbótarverkefnum. Önnur tilfallandi bókhaldsverkefni. Rio Tinto á Íslandi leitar að öflugum starfsmanni í fjármálateymi fyrirtækisins. Teymið sér um bókhald, uppgjör, áætlanagerð, skýrslugerð, samskipti við innri og ytri viðskiptavini ásamt við önnur félög innan Rio Tinto samsteypunnar. Viðkomandi tekur virkan þátt í verkefnum hópsins með áherslu á greiðslu reikninga og umsjón sjóðstreymis. EAK Gæða- og öryggisstjóri Capacent — leiðir til árangurs EAK er fyrir tækið sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flug­ véla elds neyti á Kefla vík ur flug­ velli fyrir olíu fé lögin. Starfs stöð er á Kefla vík ur flug velli en þar starfa á vegum fyrir tæk isins 60 starfs menn. Fyrir tækið er í ört vaxandi umhverfi þar sem mikill hraði ríkir. Verk lags reglur á svæðinu eru alþjóð legar og fylgja þær því alþjóð legum verk lags reglum fyrir elds neyt­ is af greiðslu á flug vélar. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5212 Menntunar­ og hæfniskröfur Menntun/námskeið sem nýtist í starfi, ss. iðnað ar verk fræði, heilsu­ og örygg is nám skeið og ISO námskeið. Reynsla af uppsetn ingu og viðhaldi öryggis­ og gæða kerfa. Reynsla af notkun gæða staðla. Þekking og áhugi á öryggis­ og gæða málum. Þekking á tækni legum málum kostur en ekki skil yrði. Frum kvæði og góð samskipta hæfni. Nákvæm og sjálf stæð vinnu brögð. Hreint saka vottorð. � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 25. júní Starfssvið Uppsetning og viðhald HSE kerfis. Uppsetning og viðhald SMS kerfis. Almenn umsjón með öryggis­ og gæða málum. Gerð verk lags reglna. Þjálfun starfs manna í öryggis­ og gæða málum. Gerð þjálf un ar á ætl unar. Vera viðstaddur alþjóð legar úttektir sem gerðar eru á starf sem inni og svara úttekt ar skýrslum í samráði við framkvæmdastjóra. EAK óskar eftir að ráða gæða­ og örygg is stjóra. Leitað er að öruggum og kraft miklum einstak lingi sem vill gera vinnu um­ hverfið á Kefla vík ur flug velli öruggara. Viðkom andi mun hafa mikla mögu leika á að móta starf sitt. Æski legt er að viðkom andi geti hafið störf fljót lega. Aviation Fuel Service– Keflavík Airport Iceland EAK ehf. 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 D -A F C 8 1 D 1 D -A E 8 C 1 D 1 D -A D 5 0 1 D 1 D -A C 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.