Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 17.06.2017, Blaðsíða 40
Laus staða við Súðavíkurskóla Súðavíkurhreppur er sveitarfélag við Ísafjarðardjúp og er kauptúnið Súðavík við Álftafjörð þéttbýlasti hluti hreppsins. Hreppurinn skartar einstaklega fallegri og ósnortinni náttúru og veðursæld mikil. Einungis er 10 mínútna akstur á Ísafjarðar- flugvöll og tekur um 40 mínútur að fljúga til Reykjavíkur. Skólahúsnæðið er glæsilegt og vel búið. Skólinn er einsetinn með fámennum aldursblönduðum bekkjardeildum, vel búinn tækjum og góðri vinnuaðstöðu. Leikskólinn er gjaldfrjáls í 6 tíma eða frá 8:00 til 14:00. Súðavíkurskóli samanstendur af þremur skólagerðum þ.e. grunn- leik- og tónlistarskóla. Núna er laus staða umsjónarkennara í unglingadeild grunnskólans. Um er að ræða kennslu í náttúru- og samfélagasfræði, uppl-og tæknimennt, lífsleikni og stærðfærði á öllu skólastigum. Unnið er í anda Uppbyggingar til ábyrgðar og lögð er áhersla á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, vellíðan nemenda og samvinnu starfsmanna. Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir kjarasamningi KÍ og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 27. júlí 2011, meðmæli óskast með umsókn. Nánari upplýsingar veitir Anna Lind Ragnarsdóttir skólastjóri í gsm: 893 4985. Kennara og leikskólakennara vantar við Súðavíkurskóla! Kennara og leikskól kennara vantar við Súðavíkurskól næsta skólaár 2017 - 2018. Um er að ræða fullt starf sem umsjónarkennari á unglinga- stigi, og fullt starf á leikskólanum. Meðal kennslugreina er íslenska, samfélagsfræði, valgreinar, náttúrufræði, ppl.-og tæknimennt og lífsleikni og íþrót akennsla í 0.-10.bekk. Skólahúsnæðið er glæsilegt og vel búið og samanstendur af grunnskól , leikskóla, tónlista l ásamt í róttar- húsi og mötuneyti. Skólinn er einsetinn með fámennum aldursblönduðum bekkjardeildum, vel búinn tækjum og góðri vinnuaðstöðu. Mikil samkennsla og samvinna er við leikskólann þar sem elstu nemendum þar er kennt með yngstu nemendum grunnskólans. Leikskólinn er gjaldfrjáls. Lögð er áhersla á fjölbreytta og sveigjanlega kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, vellíðan nemenda og samvinnu starfsmanna. Súðavíkurhreppur greiðir laun eftir kjarasamningi KÍ og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 30.júní 2017, meðmæli óskast með umsókn. Nánari upplýsingar veitir Anna Lind Ragnarsdóttir skóla- stjóri, gsm: 893-4985, netfang: annalind@sudavik.is Verkefnastjóri Tónlistarborgarinnar Reykjavíkur Menningar- og ferðamálasvið Hlutverk Menningar- og ferðamálasviðs er að fara með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðinu tilheyra menningarstofnanir Reykjavíkurborgar; Borgarbókasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Listasafn Reykjavíkur auk Höfuðborgarstofu. Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar auglýsir nýtt starf verkefnastjóra Tónlistarborgarinnar Reykjavíkur laust til umsóknar. Tónlistarborgin Reykjavík er tilraunaverkefni til þriggja ára með það að markmiði að efla Reykjavík enn frekar sem tónlistarborg. Verkefnið snýst um að koma á fót öflugu stuðningskerfi og skapa hagstæð skilyrði fyrir gróskumikla tónlistarstarfsemi um alla Reykjavíkurborg. Verkefnastjóri Tónlistarborgar gegnir ráðgjafar- og samhæfingarhlutverki, sinnir upplýsingaöflun, miðlun, greiningarvinnu og starfar í samræmi við tillögur starfshóps um Tónlistarborgina Reykjavík. Um nýtt starf er að ræða hjá Menningar- og ferðamálasviði og er ráðningin til þriggja ára. Starfið krefst: • Háskólamenntunar sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun á sviði viðfangsefnis er ótvíræður kostur. Menntun á sviði tónlistar er æskileg. • Yfirgripsmikillar þekkingar og reynslu af vinnu í íslensku tónlistarlífi. • Reynslu af verkefnastjórnun umfangsmikilla verkefna. • Reynslu af áætlanagerð, framfylgd og eftirfylgni þeirra. • Metnaðar, frumkvæðis, skipulagshæfni, hugmyndaauðgi og sjálfstæðis í starfi. • Góðs valds á íslensku og ensku og mikillar hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Færni og getu til að vinna undir álagi og sinna mörgum viðfangsefnum. • Færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleika. • Færni á sviði upplýsingatækni og miðlunar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir: Arna Schram, sviðsstjóri Menningar- og ferðamálasviðs, arna.schram@reykjavik.is. Vakin er sérstök athygli á markmiðum starfsmanna- og mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar sem er að finna á www.reykjavik.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. júlí nk. Umsóknir skulu sendar í gegnum vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Sölumaður í raflagnadeild Reykjafell · Sími 588 6000 reykjafell.is 60ÁRA 2016 Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumann í raflagnadeild okkar. Leitum að stundvísum áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstakling sem vill vinna með góðri liðsheild. Vinnutími er frá 08.00-17.00. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni · Sala á rafbúnaði til rafverktaka, rafvirkja og fyrirtækja · Ráðgjöf til rafverktaka og rafvirkja · Tilboðsgerð, pantanir, samskipti og tæknilegar úrlausnir · Þáttaka í kynningum fyrir viðskiptavini Reykjafell hf er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið fyrirtæki og leitum að starfsmanni til að starfa með skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi. Hjá okkur eru 34 starfsmenn við sölu-, lager- og skrifstofustörf. Menntun og hæfniskröfur · Sveinspróf í rafvirkjun · Góðir samskiptahæfileikar · Framúrskarandi þjónustulund · Góð ensku kunnátta · Metnaður til að takast á við krefj andi verkefni í spennandi umhverfi · Nánari upplýsingar veitir Ottó í síma 575 6626 · Umsóknir sendist á otto@reykjafell.is · Umsóknarfrestur er til 10. júlí UMSÓKNAR-FRESTUR 10. júlí Húsasmíði Húsasmíði óskar eftir að ráða vana smiði eða reynslumikla byggingarverkamenn til starfa. Mikil vinna framundan. Íslensku- eða enskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar í netpósti sigvilli@simnet.is Trésmiðir óskast REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 www.VBL.is AKUREYRI Sími: 464-8600 /// REYKJAVÍK Sími: 414-0000 SUMARSTARF Umsóknir sendist til gunnaregils@vbl.is Óskum eftir starfsmanni/konu til afleysinga strax í verslun okkar á Akureyri, að Baldurnesi 2. • Lágmarksaldur 17 ár og bílpróf. • Starfið felst í sölu á rekstrarvörum og varahlutum til landbúnaðar, ásamt ýmsum snúningum. • Reynsla úr sveit æskileg. • Tölvufærni í Excel og Word æskileg. 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 D -9 7 1 8 1 D 1 D -9 5 D C 1 D 1 D -9 4 A 0 1 D 1 D -9 3 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.