Fréttablaðið - 17.06.2017, Síða 41

Fréttablaðið - 17.06.2017, Síða 41
Okkur vantar starfsmann í Liebherr kranateymið okkar sem fyrst. Framtíðarstarf. Áhugasamir endilega sendið tölvupóst á netfangið throstur@merkur.is fyrir 23. júni. Neytendastofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling til starfa á Mælifræðisviði stofnunarinnar. Um er að ræða faglega krefjandi starf þar sem m.a. reynir á tæknikunnáttu er varðar kvarðanir mælitækja, gerð kvörðunarvottorða og rekjanleika. Um er að ræða margvísleg áhugaverð verkefni er varða mælifræði, s.s. kvarðanir á prófunarstofu Neytendastofu og á vettvangi hjá innlendum fyrirtækjum og eftirlit með notkun mælitækja hér á landi. Um framtíðarstarf er að ræða og starfshlutfall er 100%. Helstu verkefni eru: • Kvörðun, viðhald og umsjón mæligrunna Neytendastofu. • Umsjón og viðhald tækjaskrár kvörðunarþjónustu Neytendastofu. • Móttaka mælitækja viðskiptavina, kvarðanir tækjanna og frágangur. • Þátttaka í mótun og viðhaldi á gæðastjórnunarkerfi fyrir kvarðanir. • Þátttaka í samstarfi um þróun reglna sem gilda um mælifræði og mælifræðilegt eftirlit. Menntun og hæfniskröfur • Háskólapróf á sviði tækni- eða raungreina, s.s tæknifræði, verkfræði, eðlisfræði, eða sambærilegum greinum. • Góð íslensku- og enskukunnátta er krafa og færni í einu Norðurlandamáli æskileg. • Almenn þekking og reynsla á meðferð og prófun mælitækja æskileg. • Frumkvæði og nákvæmni. • Skipulags- og samskiptahæfni. • Viðsýni, jákvæðni, leiðtogahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum Fjármálaráðu- neytisins við viðkomandi stéttarfélag. Vakin er athygli á ákvæðum laga nr 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Umsóknir skal fylla út á heimasíðu Neytendastofu www.neytendastofa.is eða www.starfatorg.is Umsóknarfrestur er til og með föstudags 7. júlí 2017. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Guðmundur Árnason, sviðsstjóri Mælifræðisviðs, Benedikt G. Waage, sérfræðingur í kvörðunum og Tryggvi Axelsson, forstjóri í s. 510 1100. Netföng eru á heimasíðu Neytendastofu. Mælifræðisvið Neytendastofu fylgist með að mælingar hér á landi uppfylli alþjóðakröfur og að alþjóðlega mælieiningakerfið SI sé notað á Íslandi. Mælifræðisvið annast eftirlit með lögum um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn og reglum settum samkvæmt þeim; varðveitir landsmæligrunna og kvarðar mælitæki. Tæknilegur sérfræðingur á Neytendastofu Neytendastofa Borgartúni 21 • 105 Reykjavík • Sími: 510 1100 • Bréfasími: 510 1101 postur@neytendastofa.is • www.neytendastofa.is Aðstoðarskólastjóri óskast Staða aðstoðarskólastjóra við Grunnskóla Fjallabyggðar er laus til umsóknar. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2017. Grunnskóli Fjallabyggðar er heildstæður grunnskóli með um 200 nemendur og starfsstöðvar í Ólafsfirði og á Siglufirði. Í skólanum er Uppbyggingarstefnan höfð að leiðarljósi og unnið gegn einelti skv. Olweusaráætlun. Í Fjallabyggð búa 2000 íbúar. Nánari upplýsingar um Fjallabyggð er að finna á heimasíðunni www.fjallabyggd.is Gildi skólasamfélagsins í Fjallabyggð eru: Kraftur - Sköpun - Lífsgleði Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að viðhalda og byg- gja upp öflugt skólasamfélag af dugnaði og atorku með virðingu og ánægju að leiðarljósi. Helstu verkefni og ábyrgð: • Staðgengill skólastjóra • Fagleg forysta • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Situr í skólaráði og nemendaverndarráði • Aðkoma að ráðningum, mannauðsstjórnun og vinnutilhögun • Góður vilji til að leiða samstarf skólasamfélagsins út frá nýrri fræðslustefnu Menntunar- og hæfnikröfur: • Grunnskólakennaramenntun og önnur reynsla skv. lögum nr. 87/2008, 12. gr. • Framhaldsmenntun sem nýtist í starfi • Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi á skólaþróun og nýjungum • Reynsla af skipulagi og stjórnun kostur • Áhersla er lögð á lipurð í samstarfi og mannlegum samskiptum Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunafræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Umsóknarfrestur er til og með 25. júní 2017 Umsóknir, ásamt ferilskrá og upplýsingum um umsagnaraðila berist á netfangið jonina@fjallaskolar.is Heimasíða skólans er http://grunnskoli.fjallabyggd.is/ og sími 4649150 Nánari upplýsingar veitir Jónína Magnúsdóttir skólastjóri s. 8450467 Áhættustjóri lífeyrissjóða í rekstri Arion banka Arion banki leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum einstaklingi til að ganga til liðs við áhættustýringu bankans. Um er að ræða nýtt hlutverk til að mæta auknum kröfum um áhættustýringu lífeyrissjóða. Áhættustjóri mun heyra beint undir framkvæmdastjóra áhættustýringa en sýna sjálfstæði í störfum sínum. Þá mun hann vinna náið með starfsfólki á eignastýringarsviði sem ber ábyrgð á rekstri lífeyrissjóða ásamt öðrum deildum sem vinna að lífeyrismálum innan bankans. Áhættustýring er sjálfstætt svið innan bankans. Tilgangur þess er að efla áhættuvitund og upplýsa stjórn og stjórnendur um áhættu sem steðjar að bankanum. Vilt þú fást við áhættustýringu? Helstu verkefni • Mótun og umsjón með áhættustefnu • Umsjón með áhættugreiningum • Vöktun áhættu • Heildaryfirsýn yfir verkferla, áhættumöt, skýrslur innri endurskoðanda, innri úttektir, o.fl. • Yfirsýn yfir frávik í rekstri • Samskipti, skýrslugerð og miðlun upplýsinga til eftirlitsaðila, stjórnenda og stjórna lífeyrissjóða Nánari upplýsingar um starfið veitir Gísli Óttarsson, framkvæmdastjóri áhættustýringar, sími 444 7189, netfang gisli.ottarsson@arionbanki.is og Hanna María Pálmadóttir mannauðsstjóri, sími 444 6333, netfang hanna.maria.palmadottir@arionbanki.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. júní 2017. Sótt er um á vefsíðu bankans, www.arionbanki.is. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hæfni og eiginleikar • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Greiningarhæfni og færni í úrlausn vandamála • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum • Þekking á fjármálaumhverfinu er æskileg • Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur MYND Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að því að búa í haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straum- línustjórnun er hluti af daglegri menningu með stöðugum umbótum og samvinnu allra starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál og árið 2015 hlutum við Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 L AU G A R DAG U R 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 D -A 0 F 8 1 D 1 D -9 F B C 1 D 1 D -9 E 8 0 1 D 1 D -9 D 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.