Fréttablaðið - 17.06.2017, Síða 43
Stykkishólmsbær auglýsir laust til umsóknar
starf forstöðumanns Amtbókasafnsins, stofnun
mennta, menningar og upplýsingatækni.
Starfið felur í sér allt sem viðkemur starfsemi bóka- og ljós-
myndasafnsins, s.s. rekstur, mannaforráð, gerð fjárhagsáætlana,
innkaup, grisjun og stjórnun. Umsækjendur þurfa að búa yfir
skipulagshæfileikum, færni í mannlegum samskiptum og hafa
reynslu af öflun og miðlun upplýsinga.
Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið námi í bókasafns- og
upplýsingafræðum eða annarri háskólamenntun sem nýtist í
starfi og hafi góða þekkingu á tölvum og möguleikum hug-
búnaðar í safnaþjónustu.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitar-
félaga við viðkomandi stéttarfélag.
Nýtt safnahús er að rísa við Grunnskóla Stykkishólms og mun
safnið starfa í nánu stjórnunar- og rekstrarlegu sambandi við
skólann. Stefnt er að opnun nýja safnahússins á haustmánuðum.
Umsóknarfrestur er til 20. júní 2017
Umsóknum skal skilað til Sturlu Böðvarssonar bæjarstjóra,
Hafnargötu 3 eða á netfangið sturla@stykkisholmur.is.
Bæjarstjóri veitir nánari upplýsingar um starfið ásamt
Ríkharði Hrafnkelssyni rikki@stykkisholmur.is, sími 433-8100.
Forstöðumaður
Amtbókasafnsins
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Umsóknarfrestur
er til og með 21. júní 2017.
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Menntunar- og hæfnikröfur:
• H• Leiða og styðja öflugan hóp starfsmanna
• Sala og viðskiptatengsl gagnvart fyrirtækjum
• Viðskiptaþróun í tengslum við fjölnýtingu jarðvarma
• Orkumiðlun og greining orkumarkaðar
• Stefnumótun og eftirfylgni með árangri
áskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Reynsla af stjórnun viðskiptasamninga
• Samskiptahæfi leikar, greiningarhæfni, metnaður,
frumkvæði og heilindi
Orka náttúrunnar leitar að öflugum leiðtoga í starf forstöðumanns. Viðkomandi verður hluti af stjórnendateymi fyrirtækisins og mun
bera ábyrgð á sölu orku til fyrirtækja ásamt þróun viðskiptatækifæra. Spennandi verkefni eru framundan og starfið er tækifæri fyrir aðila
sem hefur metnað til að vera í fararbroddi hjá framsæknu orkufyrirtæki.
Orka náttúrunnar framleiðir
og selur rafmagn til allra
landsmanna á samkeppnishæfu
verði. Við viljum nýta auðlindir
af ábyrgð og nærgætni og bæta
lífsgæðin í nútíð og framtíð.
Forstöðumaður fyrirtækjamarkaðar - Ertu ON?
Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um starfið.
Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Tekið er á móti umsóknum
á ráðningarvef Orku náttúrunnar, starf.on.is. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir, mannauðssérfræðingur, starf@on.is.
HB Grandi leitar að öflugum liðsmanni í starf
verkefnastjóra hópvinnulausna.
VERKEFNASTJÓRI HÓPVINNULAUSNA
HELSTU VERKEFNI
• Innleiðing á skjalakerfi í
SharePoint og samþætting við
önnur kerfi
• Stuðningur við þróun á innraneti
í SharePoint
• Eftirfylgni með uppfærslum
á office 365
• Kennsla og þjálfun
• Hönnun og framsetning ferla
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun sem
nýtist í starfi
• Mjög góð tölvufærni
• Reynsla af umsjón hópvinnulausna
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
• Áhugi og geta til að miðla þekkingu
sinni og leysa krefjandi verkefni
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum
samskiptum, jákvæðni og góð
þjónustulund
Nánari upplýsingar veitir
Elva Jóna Gylfadóttir
starfsþróunarstjóri
elva@hbgrandi.is.
HB Grandi er eitt stærsta sjávar útvegs
fyrirtæki á Íslandi. Hlutverk starfsfólks
spannar alla virðiskeðjuna, þ.e. veiðar,
vinnslu, sölu og dreifingu á afurðum
félagsins. HB Grandi leggur áherslu á
að innan fyrirtækisins starfi hæft og
traust starfsfólk sem af fagmennsku
og ábyrgð tryggir sjálfbæra nýtingu og
hagkvæmni í umgengni við auðlindina.
HB Grandi er traustur vinnustaður
þar sem stjórnendum og starfsfólki
er annt um vellíðan og heilbrigði
samstarfsfólks síns.
HB Grandi er jafnréttissinnaður
vinnustaður þar sem leitast er við að
fá jafnt karla og konur til starfa í hinum
ólíku starfahópum vinnustaðarins.
Sækja skal um á
attentus.umsokn.is
Umsóknarfrestur til
30. júní 2017
ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 1 7 . j ú n í 2 0 1 7
1
7
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
4
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
1
D
-B
4
B
8
1
D
1
D
-B
3
7
C
1
D
1
D
-B
2
4
0
1
D
1
D
-B
1
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
9
6
s
_
1
6
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K