Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.06.2017, Qupperneq 51

Fréttablaðið - 17.06.2017, Qupperneq 51
Ertu að leita að fjölbreyttu og skemmtilegu starfi í dagvinnu ? Ás styrktarfélag er öflugt félag sem sinnir þjónustu við fólk með fötlun. Það byggir á gömlum og traustum grunni, mikill metnaður er lagður í gæði þjónustunnar og hagur einstaklingsins ávallt hafður í fyrirrúmi. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og fjölbreyttu starfi. Undir stjórn félagsins eru m.a. reknir vinnustaðir, virknitilboð og dagþjónusta, eins og Bjarkarás/Lækjarás í Stjörnugróf 7-9 og Lyngás í Safamýri 5. Vinnutíminn er frá 8.00-16.30 alla virka daga. Við leitum að þroskaþjálfum, félagslíðum og stuðningsfulltrúum til starfa eftir 1. ágúst í 100% stöður eða hlutastörf á Lyngási og í Stjörnugróf. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Nánari upplýsingar veita Sigurbjörg Sverrisdóttir í síma 414- 0540/414-0560 og Valgerður Unnarsdóttir í síma 553-8228. Umsóknir sendast á essy@styrktarfelag.is eða valgerdur@styrktarfelag.is. Einnig má nálgast upplýsingar um félagið á heimasíðu þess www. styrktarfelag.is. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. BARNASKÓLINN Á EYRARBAKKA OG STOKKSEYRI DEILDARSTJÓRI YNGRA STIGS Staða deildarstjóra yngra stigs við Barnaskólann á Eyrarbak- ka og Stokkseyri er laus til umsóknar. Um er að ræða 100% stöðu frá og með 1. ágúst 2017 Í Barnaskólanum eru nemendur í 1. – 10. bekk og fjöldi nemen- da er um 140. Um er að ræða tvær starfsstöðvar og eru um 5 km á milli þeirra. Önnur er á Stokkseyri og þar eru nemendur 1. – 6. bekkjar. Á Eyrarbakka eru nemendur 7. – 10. bekkar. Öflugt starf skapandi greina er í skólanum. Gott samastarf er við leikskólana á Ströndinni og áhersla er lögð á gott samband og samvinnu við heimilin. Starfssvið deildarstjóra er m.a. • Veita kennurum kennsluráðgjöf • Stuðla að framþróun í skólastarfi • Vinna að stefnumótun ásamt skólastjórnendum Menntunar- og hæfniskröfur • Grunnskólakennaramenntun • Framhaldsmenntun í stjórnun menntastofnana æskileg • Reynsla í stjórnun menntastofnunar æskileg • Forystu- og stjórnunarhæfileikar • Mikil hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni • Frumkvæði í starfi • Reynsla í Mentorvinnu Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands Umsóknir þurfa að vera skriflegar og þeim þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2017. Umsóknir skulu sendar til: Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri, 825 Stokkseyri. Einnig má senda umsóknir með tölvupósti á netfangið magnús@barnaskolinn.is Heimasíða skólans er www.barnaskolinn.is Frekari upplýsingar um starfið veitir Magnús J. Magnússon, skólastjóri í símum 480 3200 eða 859 2444 Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Tæknimaður Vegagerðin Borgarnes 201706/1063 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201706/1062 Jarðfræðingur Vegagerðin Akureyri 201706/1061 Sálfræðingur/félagsráðgjafi Barnaverndarstofa Reykjavík 201706/1060 Sérfræðingar á uppgjörssviði Fjársýsla ríkisins Reykjavík 201706/1059 Umsjónarmaður Þjóðminjasafn Íslands Höfuðborgarsv. 201706/1058 Móttökuritari Heilsugæslan Seltjarnarnesi Seltjarnarnes 201706/1057 Móttökuritari Heilsugæslan Garðabæ Garðabær 201706/1056 Doktorsnemi, lífvísindi/heilbrigðist. Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201706/1055 Forstöðum. tölvu- og upplýsingad. Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201706/1054 Ræstingar Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201706/1053 Umsjónarmaður húsa Menntaskólinn á Egilsstöðum Egilsstaðir 201706/1052 Sumarstarf Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201706/1051 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, útskriftarteymi Reykjavík 201706/1050 Sérfræðilæknir Landspítali, bráðageðdeild Reykjavík 201706/1049 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, bráðalyflækningadeild Reykjavík 201706/1048 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, göngudeild skurðlækninga Reykjavík 201706/1047 Starf á rannsóknastofu Landspítali, taugalífeðlisfræði Reykjavík 201706/1046 Yfirlæknir Landspítali, lungnalækningasvið Reykjavík 201706/1045 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, skurðstofur Reykjavík 201706/1044 Aðstoðardeildarstjóri Landspítali, svæfingadeild Reykjavík 201706/1043 Rekstrarstjóri fasteigna Landspítali, fasteignadeild Reykjavík 201706/1042 Iðjuþjálfar Landspítali, Iðjuþjálfun Reykjavík 201706/1041 Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Vestfjörðum Patreksfjörður 201706/1040 Hjúkrunarfr., skólaheilsugæsla Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201706/1039 Tæknilegur sérfræðingur Neytendastofa Reykjavík 201706/1038 Kennari, heilbrigðisgreinar Fjölbrautaskólinn við Ármúla Reykjavík 201706/1037 Kennari, sálfræði Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201706/1036 Matráður Tryggingastofnun Reykjavík 201706/1035 Kerfisstjóri Ríkislögreglustjóri Reykjavík 201706/1034 Ráðgjafi Vinnumálastofnun Akureyri 201706/1033 Forstjóri Þjónustu- og þekkingarm.Velferðarráðuneytið Reykjavík 201706/1032 Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Vesturlands Vesturland 201706/1031 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri, smáaðg.stofa Akureyri 201706/1030 Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201706/1029 HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Ráðningarþjónusta RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Leitar þú að starfsmanni? HH Ráðgjöf er alhliða ráðningarþjónusta og við státum okkur af því að veita framúrskarandi þjónustu hvort sem um ræðir ráðningu ófaglærðra, faglærðra eða sérfræðinga. Ráðgjafar okkar veita fúslega frekari upplýsingar í síma 561 5900 eða sendu okkur tölvupóst: hhr@hhr.is Vinnusparnaður Við vinnum úr umsóknum, leitum í gagnagrunni okkar, tökum forviðtöl og öflum umsagna. Markviss leit Sérskrifaður hugbúnaður gerir leit afar markvissa og tryggir að við finnum hæfasta einstaklinginn. Þriggja mánaða ábyrgð Ef starfsmaður hættir störfum innan þriggja mánaða er ráðning í hans stað án endurgjalds. Ekkert staðfestingargjald Við leggjum áherslu á að rækta árangursríkt og ánægjulegt langtímasamband við viðskiptavini okkar og því greiðir þú ekkert ef ekki verður af ráðningu. Fjöldi hæfra umsækjenda Fjöldi umsækjenda er á skrá í almennum gagnagrunni okkar sem tryggir að við finnum rétta einstaklinginn fyrir starfið. Fjölbreyttar þjónustuleiðir Í boði eru ölbreyttar þjónustuleiðir sniðnar að þörfum og væntingum viðskiptavina okkar. Þú finnur lausnina hjá okkur. Reynsla og þekking Hjá HH Ráðgjöf starfa sérfræðingar á sviði starfsmanna- mála sem búa m.a. yfir mikilli reynslu af ráðningum og hagnýtri menntun. Sanngjarnt verð Bjóðum mjög hagstætt og samkeppnishæft verð á þjónustu okkar. Gerðu verðsamanburð! HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita afburðarþjónustu og finna réttan einstakling fyrir þá aðila sem leita okkar aðstoðar við ráðningu starfsfólks. Kostir þess að nýta sér þjónustu HH Ráðgjafar eru m.a.: ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 1 7 . j ú n í 2 0 1 7 1 7 -0 6 -2 0 1 7 0 4 :2 3 F B 0 9 6 s _ P 0 5 4 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 D -B 4 B 8 1 D 1 D -B 3 7 C 1 D 1 D -B 2 4 0 1 D 1 D -B 1 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 6 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.