Fréttablaðið - 17.06.2017, Qupperneq 55
Gerð hverfla: Francis, á láréttum ás
Fjöldi véla: 2
Afl út af rafala: 4,95 MW hvor vél
Virkjuð fallhæð: 48,8 m
Nettó fallhæð (áætluð): 45,7 m
Frávatnshæð: 120,75 m.y.s
Miðlína vélasamstæðu: 123,25 m.y.s.
Stærð rafala: 6 MVA
Spenna út af rafala: 10,5kV
Tíðni: 50 Hz
Brúarvirkjun
BRU-30 Vél- og rafbúnaður
Útboð nr. 201701
HS Orka hf óskar eftir tilboðum í tvær vélasamstæður ásamt fylgibúnaði fyrir
Brúarvirkjun í Tungufljóti í Biskupstungum, Bláskógabyggð, samkvæmt
útboðsgögnum nr. 201701.
Verkið felur í sér deilihönnun, framleiðslu, flutning og afhendingu tveggja vélasam-
stæða ásamt fylgibúnaði á verkstað. Hverflar eru af Francis gerð á láréttum ás.
Uppsetning á búnaði fylgir ekki verkinu.
Verktaki skal sjá um prófanir, þjálfun starfsmanna og hafa umsjón með gangsetningu á
búnaði að loknum prófunum.
Verkið er einnig auglýst á evrópska efnahagssvæðinu.
Búnaði skal skila tilbúnum til uppsetningar eigi síðar en í febrúar 2019 en verklok eru
áætluð í júní 2019.
Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvef HS Orku hf, og skulu bjóðendur senda tölvupóst á
netfangið bruarvirkjun@hsorka.is til þess að fá aðgang að síðunni.
Tilboðum skal skilað til HS Orku, Svartsengi, 240 Grindavík fyrir klukkan 12:00
þann 10. ágúst 2017 og verða tilboð opnuð klukkan 14:00 sama dag.
Helstu kennistærðir eru:
Innifalið í verkinu er afhending hverfla,
rafala, inntaksloka og alls fylgibúnaðar
svo sem gangráðskerfi, kælivatnskerfi,
smurkerfi, segulmögnunarbúnaður,
rofabúnaður rafala, stöðvarnotkunar-
spennir, 400 V kerfi, jafnstraumskerfi,
stjórn- og varnarbúnaður
Verktaki skal útvega eftirlitsmenn
(e. active supervisors), sem eru
sérfræðingar, hver á sínu sviði og bera
ábyrgð á að meðhöndlun búnaðar og að
uppsetning sé í samræmi við kröfur
Verktaka. Verkkaupi leggur til verkmenn
og búnað til uppsetningar.
Urðahvarf 6 - 203 Kópavogur - 422 3000 - mannvit@mannvit.is - www.mannvit.is
Innkaupadeild
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Skóli, menningarhús, bókasafn og sundlaug, 2. áfangi.
Frágangur innanhúss, EES útboð nr. 14006.
• Úrbætur í umferðaröryggismálum 2017, útboð 14020
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
Tilboð óskast
Húsfélagið Ármúla 38 óskar eftir tilboði
í utanhússframkvæmdir á suðurgafli hússins.
Nánari upplýsingar og útboðsgögn hjá
markadsmenn@centrum.is eða í síma 861 2897
Tilboðsfrestur til 1. júlí n.k.
Framlög úr
Framkvæmdasjóði aldraðra árið 2017
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra auglýsir eftir umsóknum um
framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 2017. Hlutverk
sjóðsins er að stuðla að uppbyggingu og efla öldrunarþjónustu um
all land.
Framkvæmdasjóður aldraðra starfar samkvæmt lögum um mál-
efni aldraðra nr. 125/1999 og reglugerð nr. 468/2014. Stjórn Fram-
kvæmdasjóðs aldraðra fer með stjórn sjóðsins og gerir tillögur til
heilbrigðisráðherra um úthlutun úr honum. Vísað er til reglugerðar-
innar varðandi upplýsingar um þau verkefni sem heimilt er að veita
framlög til, afgreiðslu umsókna og reglur varðandi framlög.
Vakin er athygli á að umsækjendum er gert að sækja um rafrænt og
er umsóknarformið, ásamt nánari upplýsingum, aðgengilegt á vef
velferðarráðuneytisins http://vel.is
Umsóknum ber að skila í síðasta lagi fyrir kl. 14:00 föstudaginn
14. júlí 2017.
Stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra
Aðalfundur
Fjáreigendafélags Reykjavíkur
Verður haldinn fimmtudaginn 29. júní kl. 20 í
Baðhúsinu Fjárborg. Reikningar félagsins liggja frammi til
skoðunar í Baðhúsinu miðvikudaginn 21. júní kl. 17:30-18.
Fundarefni hefðbundin aðalfundarstörf
samkvæmt lögum Félagsins.
Þeir félagar sem ekki eru í skilum við félagið viku fyrir
Fund hafa ekki atkvæðisrétt á fundinum.
Stjórnin.
.
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun um matsskyldu
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin
Meðhöndlun og geymsla efna með náttúrulega
geislun í Hellisheiðarvirkjun, Sveitarfélaginu
Ölfusi
skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106 /2000.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykja-
vík og á vef stofnunarinnar www.skipulag.is. Ákvörðunina má kæra til
úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála til 17. júlí 2017
Sérfræðingar í ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Vinnulyftur ehf. er til sölu. Félagið er
innnutningsaðili Skyjack og Niftylift
vinnulyfta sem eru meðal þekktustu og
traustustu framleiðanda á vinnulyftum í
heiminum.
Viðráðanlegt verð og greiðsluskilmálar.
Nánar á www.skyjack.is
Upplýsingar gefur: Ómar Guðmundsson,
lögg. fasteignasali í síma 696-3559 eða
omar@fasteignasalan.is
EHF.
1
7
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:2
3
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
1
D
-A
5
E
8
1
D
1
D
-A
4
A
C
1
D
1
D
-A
3
7
0
1
D
1
D
-A
2
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
9
6
s
_
1
6
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K