Fréttablaðið - 13.07.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 6 3 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 1 3 . j ú l Í 2 0 1 7
FrÍtt
Fréttablaðið í dag
skoðun Þorvaldur Gylfason
skrifar um efnahagsmál í Sví-
þjóð. 17
sport Haraldur Dean Nelson er
afar stoltur af syni sínum, Gunn-
ari, sem er í aðalbardaga á UFC-
kvöldi í Glasgow um helgina. 24
Menning Alþjóðlega mynd-
listar sýningin Rúllandi snjó-
bolti/9 verður opnuð í Bræðsl-
unni á Djúpavogi. 32
lÍFið Vefurinn
Kúrz lumar á
góðum hug-
myndum um hvað
öll fjölskyldan getur
gert saman í sumar. 44
BRÚÐHJÓNALISTAR
Matar-&kaffistellímikluúrvali
LAUGAVEGI 178 – S: 568 9955
NÝTT
Nýtt!
399 kr.pk.
Fabrikku kjúklingavængir, HOT eða BBQ
S l
LJÚFFENGUR
ANANASSAFI
lÍFið Nýja smáforritið Beer Con-
verter tekur mið af mataræði, hreyf-
ingu og góðverkum og segir notand-
anum svo hversu mikinn bjór hann
má drekka. „Þetta smáforrit
er búið að vera gælu-
verkefni hjá mér í
dálítinn tíma. Þetta
byrjaði bara sem
brandari sem gekk
svo kannski aðeins
of langt, alveg inn í
App Store og Play-
store,“ segir Jón Páll
Leifsson, hugmynda-
smiður Beer Con-
verter. Hann segir
fólk ekki þurfa að vera
neina bjórsérfræðinga
til að nota appið.
– gha/ sjá síðu 46
Hvað mátt þú
drekka mikið?
plús sérblað l Fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Ungum frönskum skátum var bjargað úr háska eftir að þeir reyndu að vaða yfir Skaftá í fyrrakvöld. „Algjört
glapræði og hugsunarleysi. Ekki þess virði að drepa sig fyrir þetta,“ segir Viðar Björgvinsson, formaður Björg-
unarsveitarinnar Kyndils, í samtali við fréttastofu 365 í gær. Hrönn Pétursdóttir, mótsstjóri alheimsmóts skáta
sem fram fer hér í sumar, segir hópinn ekki tengjast mótinu. Mynd/SlySavarnafélagið landSbjörg
viðskipti Vísbendingar eru um
að hluti þeirra fjárfesta sem tóku
þátt í fjárfestingarleið Seðla-
banka Íslands á fyrri hluta árs
2012 hafi innleyst fjárfestingar
sínar og flutt gjaldeyri úr landi á
síðustu vikum. Það gæti hafa átt
þátt í gengisveikingu krónunnar
undanfarið, að sögn sérfræðinga
á gjaldeyrismarkaði sem Frétta-
blaðið ræddi við, en krónan hefur
veikst um níu prósent samkvæmt
gengisvísitölu undanfarnar fimm
vikur.
Fyrstu gjaldeyrisútboðin sam-
kvæmt fjárfestingarleiðinni fóru
fram á fyrri hluta árs 2012 sem
þýðir að þeir sem tóku þátt í útboð-
unum geta nú losað fjárfestingar
sínar, kjósi þeir svo. – kij / sjá síðu 8
Fjárfestar farnir aftur út
slys Hjólreiðakappinn Hörður
Ragnarsson er strax farinn að velta
fyrir sér sínu næsta móti. Reiðhjól
Harðar festist í ristarhliði í Kia Gull-
hringnum á Laugarvatni síðastliðinn
laugardag og var hann fluttur á brott
með þyrlu. Óttuðust nærstaddir um
líf hans. Hörður var útskrifaður af
sjúkrahúsi á þriðjudag og er alveg
skýr í þeirri skoðun sinni að engum
sé um að kenna. Um röð atvika hafi
verið að ræða sem valdið hafi slysinu.
Þó megi að sjálfsögðu læra af slysinu
og þakka fyrir að ekki hafi verr farið.
„Við vorum búin að hjóla 45 kíló-
metra af 106,“ segir Hörður þegar
hann er beðinn um að rifja upp
slysið. Hann hefur verið á fullu í
hjólreiðum undanfarin fjögur ár og
segir samkeppnina vera orðna mjög
mikla. Þau hafi líkast til verið um 15
til 30 í baráttunni fremst þar sem
hjólað er þétt, allir að leita skjóls af
næsta manni á undan.
Hörður var á 57 kílómetra hraða
þegar hópurinn kom að ristarhlið-
inu. Fjórir eða fimm voru fyrir fram-
an hann og fjölmargir fyrir aftan.
„Ég lít upp og ég sé ekki neitt. Ég
lít niður og þá er hliðið fyrir framan
mig og ég er bara á leiðinni ofan í
það,“ segir Hörður. Framdekkið fest-
ist ofan í rauf í ristarhliðinu og hjólið
brotnaði í tvennt. Talið er að Hörður
hafi flogið um átta metra með aftur-
hluta hjólsins. Hann man næst eftir
sér í þyrlunni á leiðinni í bæinn.
Meiðslin eru aðallega sjáanleg á
andlitinu. Efri vörin rifnaði og þurfti
að sauma saman.
„Ég hef ekki hugmynd um hve
mörg sporin voru en það var nú
nógu vont,“ segir Hörður og brosir
eins og hægt er enda aumur í andlit-
inu. Tanngarður hans færðist til sem
kallaði á aðgerð og þá kinnbeins-
brotnaði hann. Þumall er brotinn
og skinn fór af hnjám.
„Annars er ég ótrúlega góður.
Þetta er aðallega andlitið á mér sem
er í rugli. Ef það væri ekki þá væri ég
að fara að hjóla í næstu viku.“
Ítarlegra viðtal við Hörð má lesa á
fréttavefnum Vísi í dag. – ktd
Nærstaddir
voru hræddir
um líf Harðar
Hjólreiðamaðurinn Hörður Ragnarsson er strax
farinn að huga að næsta móti þrátt fyrir alvarlegt slys
um síðustu helgi. Steyptist af reiðhjóli á 57 kílómetra
hraða. Segist ótrúlega góður þótt „andlitið sé í rugli“.
Hörður
ragnarsson, hjól-
reiðarkappi
1
3
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:1
9
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
4
F
-0
F
C
8
1
D
4
F
-0
E
8
C
1
D
4
F
-0
D
5
0
1
D
4
F
-0
C
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
1
2
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K