Fréttablaðið - 13.07.2017, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 13.07.2017, Blaðsíða 48
Hvað? Hvenær? Hvar? Fimmtudagur hvar@frettabladid.is 13. júlí 2017 Uppákomur Hvað? Kolkrabbahekl í Handprjóni Hvenær? 15.00 Hvar? Handprjon.is, Reykjavíkurvegi 64 Kolkrabbahekl er fyrir vökudeild Landspítala. Boðað er til samhekls á Kolkrabbahekli í Handprjóni. Húsið er opið frá klukkan 15.00- 20.00 fyrir heklara. Heklunálar, garn og uppskrift verða á staðnum. Við bjóðum afslátt í verslun af allri hreinni bómull sem og Tulip- heklunálum. Hvað? Gong-næring Hvenær? 20.00 Hvar? Jógasalur Ljósheima, Borgar- túni 3 Síðan 2011 hefur verið boðið upp á svo kallaða gong-næringu í jógasal Ljósheima. Í gong-næringu er tækifæri til djúprar slökunar. Hljóð gongsins hjálpa þér að losa um hugsanir og hugsanamynstur sem dvelja í undirvitund. Þegar þú losar um þau eða jafnvel leysir þau alveg upp verður núið betra, skýrara og þú heilli. Sólbjört og Unnur spila á gongin. Aðgangseyrir er 2.000 krónur. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hvað? 5 ára afmælisgleði Roadhouse Hvenær? 16.00 Hvar? Roadhouse, Snorrabraut 56 Roadhouse er fimm ára á þessu ári og í tilefni þess verður haldið partí. Skemmtiatriði, veitingar og veigar í boði. Fyrstu 100 sem mæta fá gjafa- bréf fyrir The Big Bull máltíð með bjór eða Coke. Tónlist Hvað? Valdimar og Örn Eldjárn Hvenær? 21.30 Hvar? Rosenberg, Klapparstíg 27 Valdimar og Örn halda uppi stuð- inu. Miðasala á tónleikana fer fram á tix.is og Rosenberg. Borðapant- anir í síma 551 2442. Hvað? Útgáfufögnuður Milkhouse Hvenær? 20.00 Hvar? Oddsson, JL húsinu Stórveisla á Oddsson. Ný tólf laga plata frá Milkhouse, Painted Mirr- ors, verður gefin út með pomp og prakt í dag. Glænýtt tónlistarmynd- band við lag Milkhouse verður frumsýnt, geisladiskar og miðar á útgáfutónleika verða á tilboðsverði og kjörin verða hagstæð á barnum. Hvað? Pink Street Boys & Rythmatik Hvenær? 22.00 Hvar? Bíó Paradís Rokkhljómsveitirnar Pink Street Boys og Rythmatik koma fram á þriðju Sumartónleikum Straums og Bíós Paradísar í kvöld, í anddyri bíó- sins. Ókeypis inn og tilboð á bjór. Hvað? Sólveig Matthildur & IDK I IDA & Rex Pistols Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra Miðaverð er 1.000 krónur Sólveig Matthildur, sem margir kannast við úr hljómsveitinni Kælan mikla, flytur tónlist. IDK I IDA og Rex Pistols koma líka fram. Sýningar Hvað? Happy People – Smoking Lounge no. 3 Hvenær? 18.00 Hvar? Nýlistasafnið Verið velkomin á þriðja reykkvöld sýningarinnar Happy People. Þá býðst gestum að reykja verk eftir Lars TCF Holdhus, Yosuke Am- emiya, Hildigunni Birgisdóttur, Žilvinas Landzbergas og Eloise Bonneviot. Hvað? Leiðsögn: Tómas Örn Tómas- son Hvenær? 20.00 Hvar? Hafnarhúsið Tómas Örn Tómasson, kvikmynda- gerðarmaður og samstarfsmaður Ragnars Kjartanssonar, tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Guð, hvað mér líður illa í Hafnarhúsi. Tómar Örn stjórnaði upptökum á þremur verkum á sýningunni, Hellingur af sorg, Sviðsetningar úr vestrænni menningu og Heims- ljós – líf og dauði listamanns. Tómas hefur komið að framleiðslu fjölda annarra verka með Ragnari, þar má nefna The Visitors, The Man og Seglskipið Timburmenn (SS Hangover). Aðgöngumiði að safninu gildir. Nokkrir heklarar ætla að hittast og láta gott af sér leiða í versluninni Handprjóni í dag. NORDIC­ PHOTOS/GETTY Í dag verður gong í aðalhlutverki í jógasal Ljósheima. NORDICPHOTOS/GETTY ÁLFABAKKA AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 - 4 - 6 - 8 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 3 - 5 - 7 ALL EYEZ ON ME KL. 9 - 10 ALL EYEZ ON ME VIP KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 THE HOUSE KL. 8 - 10 TRANSFORMERS 2D KL. 5 - 8 - 11 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 - 2:50 - 3:20 - 5:40 WONDER WOMAN 2D KL. 8 - 10:50 BAYWATCH KL. 5:30 PLANET OF THE APES 2D KL. 5 - 7:45 - 10:35 SPIDER-MAN 2D KL. 5 - 7:45 - 10:30 THE HOUSE KL. 8 - 10:35 TRANSFORMERS 2D KL. 5 - 7:45 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5 BAYWATCH KL. 10:20 EGILSHÖLL ALL EYEZ ON ME KL. 5 - 8 - 10:50 TRANSFORMERS 2D KL. 10:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:40 WONDER WOMAN 2D KL. 10:10 BAYWATCH KL. 8 PIRATES 2D KL. 4:50 - 7:30 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI ALL EYEZ ON ME KL. 8 - 10:50 THE HOUSE KL. 8 TRANSFORMERS 3D KL. 5 TRANSFORMERS 2D KL. 10 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:40 AKUREYRI PLANET OF THE APES 3D KL. 7:30 - 10:20 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:30 SPIDER-MAN 2D KL. 7:40 - 10:20 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:30 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU 92%  THE PLAYLIST Mark Wahlberg Anthony Hopkins THE UNTOLD STORY OF TUPAC SHAKUR  CHICAGO SUN TIMES KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Sýnd með íslensku tali í 2D og 3D 93% 93% SÝND KL. 8, 10.20 SÝND KL. 6, 9 SÝND KL. 10.40 SÝND KL. 5, 8 Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÍSL. 2D KL. 4, 6 ENSK. 2D KL. 4 Skoðaðu litríkt úrval á bros.is Bros auglýsingavörur, Norðlingabraut 14. Bros auglýsingavörur með þínu merki Útsölustaðir: Hörpu / Laugavegi R e y k j av i k R a i n c o at s - H V e r f i s g ö t u 8 2 w w w. r e y k j av i k r a i n c o at s . c o m - s í m i : 5 7 1 1 1 7 7 1 3 . j ú l í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R40 M e n n I n G ∙ F R É T T A B l A ð I ð 1 3 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 4 F -4 F F 8 1 D 4 F -4 E B C 1 D 4 F -4 D 8 0 1 D 4 F -4 C 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.