Fréttablaðið - 13.07.2017, Síða 14

Fréttablaðið - 13.07.2017, Síða 14
Ástand heimsins 1 Donald Trump Bandaríkja- forseta er harðlega mótmælt þessa dagana vegna meintra tengsla við rússneska ríkið. Hér má sjá mótmælendur hengja skilti um háls líkneskis af forsetanum þar sem hann er kallaður strengjabrúða Rúss- landsforseta. 2 Á hverju ári bera spænskir munkar líkneski Maríu meyjar niður að Puerto de la Cruz-höfn á eynni Tenerife. Er líkneskið síðan sett um borð í bát og ef veður leyfir sigla munkarnir stutta vegalengd með líkneskið. 3 Í steikjandi hita getur verið gott að kæla sig niður með smá vatnsgusu. Það gerði þessi herramaður í Alimos-hverfi grísku höfuðborgarinnar Aþenu í gær. Hitinn í borginni fór yfir fjörutíu gráður. 4 Hin afgansk-bandaríska Shaesta Waiz fékk höfðinglegar móttökur í afgönsku höfuð- borginni Kabúl í gær. Freistar Waiz þess nú að verða yngsta konan til að fljúga ein síns liðs umhverfis jörðina og stoppaði hún í Kabúl í gær. Waiz fæddist í flóttamannabúðum í Afganist- an fyrir 29 árum en fluttist til Bandaríkjanna stuttu síðar. 5 Mikil flóð ríða nú yfir Assam- fylki Indlands. Setti þessi íbúi bæjarins Jhargoan geitur sínar í strigapoka í gær og pokann á hjól sitt svo geiturnar þyrftu ekki að synda í flóðvatninu. Alls hafa flóðin hrakið 350.000 manns frá heimilum sínum. Nordicphotos/AFp 1 2 3 4 5 1 3 . j ú l í 2 0 1 7 F I M M T U D A G U R14 F R é T T I R ∙ F R é T T A B l A ð I ð 1 3 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 9 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 4 F -2 3 8 8 1 D 4 F -2 2 4 C 1 D 4 F -2 1 1 0 1 D 4 F -1 F D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s _ 1 2 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.