Fréttablaðið - 15.07.2017, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 15.07.2017, Blaðsíða 36
Um er að ræða klassíska hönnun sem þægilegt og gott er að ferðast í. Stelpurnar munu klæðast Polo Ralph Lauren fötum til og frá leikvangi og á sérstökum við- burðum á mótinu. Þetta eru léttir bómullarjakkar, bómullarbuxur og hvítir bolir frá Ralph Lauren og sportlegir leðurstrigaskór frá A-pair. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrir- liði íslenska landsliðsins, er afar ánægð með fatnaðinn sem liðið ferðast í. „Við erum ánægðar með að fá einkennisfatnað okkar sem notaður verður á mótinu. Það er mikilvægt að leikmönnum og starfsliði líði vel og er samræmt útlit og þægilegur fatnaður því mikilvægur. Fötin frá Polo Ralph Lauren eru klassísk og tímalaus en fyrst og fremst þægileg. Við erum því mjög ánægðar með samstarfið við Mathilda og Polo Ralph Lauren.“ Fötin fást í Mathildu Fötin frá Polo Ralph Lauren fást í versluninni Mathildu í Kringl- unni. Ingibjörg Kristófersdóttir, einn eigandi Mathildu, er stolt af því að stelpurnar okkar klæðist fötum frá versluninni. „Þær eru glæsilegar og flottar fyrirmyndir allra kvenna,“ segir hún. Herragarðurinn er í sömu eigu og sá um að klæða strákana í fyrra með miklum myndarbrag. „Okkur finnst því alveg frábært að geta haldið áfram samstarfi við KSÍ, sem hefur verið til fyrir- myndar í alla staði,“ segir Ingi- björg. Mathilda í Kringlunni sér- hæfir sig í vönduðum og flottum fatnaði fyrir konur á öllum aldri. „Okkar merki eru bæði frá heim- þekktum framleiðendum á borð við Ralph Lauren og Sand, í bland við vönduð skandinavísk merki eins og Hunky Dory, Rabens Salooner, Comfy Copenhagen og A-pair. Þetta eru allt flott merki sem konur geta klæðst við öll tækifæri,“ segir Ingibjörg. Stelpurnar okkar munu klæðast Polo Ralph Lauren fötum til og frá leikvangi og á sérstökum viðburðum á EM. Fötin frá Polo Ralph Lauren fást í versluninni Mathildu í Kringlunni. Stelpurnar okkar voru að vonum ánægðar með að fá þægileg föt fyrir ferðina. Fötin frá Polo Ralph Lauren eru klassísk og tímalaus en fyrst og fremst þægileg. Stelpurnar okkar klæðast fötum frá Polo Ralph Lauren Mathilda kynnir Það styttist í að stelpurnar okkar haldi á EM í Hollandi en liðið fer út þann 14. júlí. Eitt af stóru atriðunum fyrir mótið er að hafa samræmi þegar kemur að fötum og útbúnaði og munu stelpurnar okkar klæðast glæsilegum fötum frá Polo Ralph Lauren á ferðalögum sínum. 14 áFRaM íSLand 1 5 . j ú L í 2 0 1 7 L aU G a R daG U R 1 5 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 5 3 -1 2 C 8 1 D 5 3 -1 1 8 C 1 D 5 3 -1 0 5 0 1 D 5 3 -0 F 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.