Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.07.2017, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 15.07.2017, Qupperneq 46
Skaftárhreppur Skipulags- og byggingarfulltrúi í Skaftárhreppi Laust er starf skipulags- og byggingarfulltrúa í Skaftárhreppi sem er annað landstærsta sveitarfélag á Íslandi. Leitað er eftir öflugum og hæfum einstaklingi sem hefur metnað og áhuga á að byggja upp og þróa starfið. Skipulags- og byggingarfulltrúi fer með framkvæmd skipulags- og byggingarmála samkvæmt lögum og sinnir verkefnum í samstarfi við sveitarstjórn og skipulagsnefnd sveitarfélagsins ásamt því að vinna náið með sveitarstjóra. Helstu verkefni: • Móttaka skipulags- og byggingarerinda • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulagsnefndar • Úttektir, mælingar og vettvangsathuganir • Útgáfa byggingarleyfa, framkvæmdaleyfa og stöðuleyfa. • Umsagnir vegna útgáfu rekstrar og/eða starfsleyfa • Yfirferð uppdrátta • Skráning fasteigna og stofnun lóða. • Áætlanagerð vegna verklegra framkvæmda á vegum sveitar- félagsins. • Umsjón með skjalavistun er varðar skipulags og byggingarmál og tryggja virkni gæðakerfis stjórnkerfis byggingarfulltrúa. Umsækjendur skulu fullnægja menntunar- og hæfniskröfum 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Þekking og reynsla af skipulags- og byggingarmálum og opinberri stjórnsýslu er mikilvæg, einnig að viðkomandi hafi iðnmenntun sem bakgrunn. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið. Umsóknir ásamt fylgigögnum skal senda á netfangið sveitar- stjori@klaustur.is. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Laus störf í Skaftárhreppi Kornið bakarí óskar eftir að ráða starfsfólk frá byrjun ágúst. Kornið er með ellefu verslanir á höfuðborgar- svæðinu og eina á Fitjum í Reykjanesbæ. Vinnutíminn er frá 06:50 - 12:30 eða 12:30 - 18:30 alla virka daga. Starfið felur í sér afgreiðslu við viðskiptavini, útstillingu á vörum og almenn þrif í verslun. Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með ríka þjónustulund. Tekið er við umsóknum á umsokn@kornid.is Vinnutími er eftir samkomulagi en er í samræmi við opnunartíma verslunarinnar. SPORTS DIRECT LEITAR AÐ STARFSFÓLKI Í FRAMTÍÐARSTÖRF. SÆKIÐ UM Á SPORTSDIRECT.RADA.IS Hæfniskröfur: Þjónustulund stundvísi skipulagni samskiptahæfni Reynsla í þjónustustörfum mikill kostur Æskilegt að einstaklingur hafi náð 17 ára aldri Kröftugum einstaklingum sem vilja vinna sig upp í starfi sem og ábyrgð. Sanngjörn laun og veglegir sölubónusar í boði fyrir öflugt fólk. Sæktu um á sportsdirect.rada.is eða í versluninni. Frekari upplýsingar veitir Ásta Sigrún Friðriksdóttir, verslunarstjóri (asta.fridriksdottir@sportsdirect.com) í síma 571-3010 FORSTÖÐUMAÐUR FLUGAFGREIÐSLUSVIÐS Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI IGS ehf. leitar að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf forstöðumanns flugafgreiðslusviðs. Viðskiptavinir IGS ehf. eru íslensk og erlend flugfélög. Staðan heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Helstu verkefni: • Ábyrgur fyrir daglegum rekstri flugafgreiðslusviðs • Áætlunargerð • Stefnumótun • Samningagerð • Samskipti við erlenda viðskiptavini • Þátttaka í alþjóðlegum kaupstefnum og sýningum • Sölu- og markaðsmál Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í viðskipta- og/eða rekstrarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta • Mikið frumkvæði og frjó hugsun • Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Útsjónarsemi og heiðarleiki Umsóknir skal fylla út á heimasíðu IGS ehf (www.igs.is) fyrir 25. júlí Nánari upplýsingar gefur Gunnar Olsen, golsen@igs.is og/eða Svala Guðjónsdóttir, svala@igs.is IGS ATVINNA 1 5 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 5 3 -1 C A 8 1 D 5 3 -1 B 6 C 1 D 5 3 -1 A 3 0 1 D 5 3 -1 8 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.