Fréttablaðið - 15.07.2017, Page 47
www.landsvirkjun.is
Landsvirkjun ber gullmerkið í Jafn launa
úttekt PwC, sem stað festir að fyrirtækið
greiðir körlum og konum jöfn laun fyrir
sömu eða jafnverðmæt störf.
Við leitum að starfskrafti
með áhuga á heilsusamlegri
matargerð á Sogssvæði
Landsvirkjun hvetur konur
jafnt sem karla til að sækja
um starfið.
Landsvirkjun óskar eftir kraftmiklum og hugmyndaríkum starfskrafti til
að elda bragðgóðan og heilsusamlegan mat. Í starfinu felst umsjón með
matargerð, framreiðslu og frágangi í eldhúsi. Að auki annast viðkomandi
innkaup fyrir mötuneyti og þrif í matsal, búri og eldhúsi og ber ábyrgð á að
heilbrigðis- og öryggiskröfum opinberra aðila sé framfylgt í mötuneytinu.
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla og áhugi á hollri matargerð og nýjungum í matreiðslu
• Þekking á rekstri mötuneyta og haldgóð tölvukunnátta
• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
• Sveigjanleiki, jákvæðni og vinnugleði
• Stundvísi og reglusemi
Sótt er um starfið heimasíðu Landsvirkjunar, landsvirkjun.is. Nánari upplýsingar um
starfið veitir Hildur Jóna Bergþórsdóttir (hildur.jona.bergthorsdottir@landsvirkjun.is)
hjá Landsvirkjun. Umsóknarfrestur er til og með 28. júlí 2017.
Vanur lager-
starfsmaður
Experienced
warehouse worker
Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ.
Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.
The core values of ÁTVR are FLEXIBILITY – KNOWLEDGE – RESPONSIBILITY.
Recruitment decisions are made with these values in mind.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Móttaka og tiltekt vöru
• Almenn lagerstörf og tilfallandi
verkefni
Main tasks and responsibilities
• Receiving and processing
incoming stock
• General warehouse duties
as needed
Hæfniskröfur
• Lyftarapróf mikill kostur
• Reynsla af sambærilegu starfi
• Vandvirkni og samviskusemi
• Stundvísi og dugnaður
Skills and attributes
• A forklift certification is an
advantage
• Prior experience
• Precision and conscientiousness
• Punctuality and efficiency
ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land og
er með skrifstofur og dreifingarmiðstöð á
Stuðlahálsi 2. Stefna ÁTVR er að vera eitt
af fremstu þjónustufyrirtækjum landsins
og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé
öruggur, heilsueflandi og skemmtilegur
þar sem samskipti einkennast af lipurð,
þekkingu og ábyrgð.
ÁTVR operates 50 stores throughout
the country with offices and a Center of
distribution at Stuðlaháls 2. The company
strives to be one of the leading service
providers in the country and a role model
in social responsibility. ÁTVR wants to
provide a safe, dynamic and fun workplace
where communication is conducted with
flexibility, knowledge and responsibility.
Við leitum að vönum lagerstarfsmanni í 100%
starf í dreifingarmiðstöð ÁTVR.
We seek an experienced warehouse worker for a
full-time job at the ÁTVR distribution center.
Nánari upplýsingar veita: Eggert Ó. Bogason, eggert@vinbudin.is, 560 7791
og Emma Á. Árnadóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700.
For further information: Eggert Ó. Bogason, eggert@vinbudin.is, 560 7791
and Emma Á. Árnadóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Sakavottorðs er krafist.
Umsóknarfrestur er til og með 24. júlí nk.
Umsóknir óskast fylltar út á vinbudin.is.
Applicants must be at least 20 years old and have a clean criminal record.
Application deadline is July 24, 2017.
Applications are to be filled out online at vinbudin.is.
1
5
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:1
2
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
5
3
-2
B
7
8
1
D
5
3
-2
A
3
C
1
D
5
3
-2
9
0
0
1
D
5
3
-2
7
C
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
0
4
s
_
1
4
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K