Fréttablaðið - 15.07.2017, Page 48
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . j ú l í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR
Loftorka Reykjavík
Óskum eftir meiraprófsbílstjórum
á trailer og vörubíl
Upplýsingar veitir Sigurjón í
síma 892-4207 eða 565-0875
Loftorka Reykjavík ehf.
Miðhrauni 10
210 Garðabæ.
SÖLUMAÐUR ÓSKAST
Ört vaxandi fyrirtæki með utanhússklæðningar og
gólfefni leitar að sölumanni í fullt starf. Þarf að geta
unnið sjálfstætt og byggt upp öflugt viðskiptanet.
Reynsla af sölumennsku í byggingarvörum er
æskileg.
Umsóknir skilist inn á alda@murefni.is fyrir 27/07/17
FJARÐABYGGÐ
fjardabyggd.is
Eigna- og
framkvæmdafulltrúi
Laust er til umsóknar starf eigna- og
framkvæmdafulltrúa Fjarðabyggðar.
Eigna- og framkvæmdafulltrúi hefur umsjón og eftirlit með
öllum fasteignum Fjarðabyggðar og heldur utanum
viðhalds- og nýframkvæmdir sveitarfélagsins í samvinnu
við sviðsstjóra framkvæmda- og umhverssviðs.
Helstu verkefni eru:
· Yrumsjón og eftirlit með verklegum framkvæmdum fyrir
eignasjóð Fjarðabyggðar.
· Yrumsjón og eftirlit með viðhalds- og rekstrarverkefnum
fyrir eignasjóð Fjarðabyggðar.
· Yrumsjón og eftirlit með viðhaldi leiguhúsnæðis
Fjarðabyggðar.
Leitað er að aðila með iðnmenntun og/eða
tæknimenntun. Framhaldsmenntun er kostur.
Frekari upplýsingar um starð er á heimasíðu
Fjarðabyggðar, ardabyggd.is, undir „Laus störf“. Launakjör
eru samkvæmt kjarasamningi sveitarfélaga við
hlutaðeigandi stéttarfélag. Konur jafnt sem karlar eru
hvattar til að sækja um starð.
Nánari upplýsingar veitir Marinó Stefánsson, sviðsstjóri
framkvæmda- og umhverssviðs, í síma 470 9000 eða
á marino.stefansson@ardabyggd.is.
Sótt er um starð í Íbúagátt Fjarðabyggðar.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí nk.
Fjarðabyggð er stærsta sveitarfélagið á Austurlandi og 10. stærsta sveitar-
félag landsins. Veruleg uppbygging hefur átt sér stað í Fjarðabyggð á liðnum
árum, bæði í þjónustu og atvinnulí. Í sveitarfélaginu er hátt þjónustustig,
framúrskarandi skólar ásamt öugu menningar-, afþreyingar-, og íþrótta-
star. Náttúran er stórbrotin bæði til að njóta og til útivista. Íbúar sveitar-
félagsins eru um 4700 talsins í sex byggðarkjörnum. Þú ert á góðum stað í
Fjarðabyggð.
F
Mj
TREX er eitt stærsta rútufyrirtæki landsins, með áratuga reynslu í þjónustu við hópa, jafnt innlenda
sem erlenda. TREX varð til við samruna Hópferðamiðstöðvarinnar og Vestfjarðarleiðar. Nafnið er
stytting á „travel experiences“ og þykir gefa góða mynd af starfsemi fyrirtækisins.
Starfssvið
• Umsjón með fjármálum, reikningshaldi,
uppgjörum og fjárreiðum.
• Gerð fjárhagsáætlana.
• Uppsetning og skjölun á fjárhagsferlum.
• Gerð mánaðaruppgjöra, uppgjöra verkefna.
• Umsjón með innheimtumálum.
• Ábyrgð og umsjón með launaútreikningi
og launagreiðslum.
• Undirbúningur bókhalds til endurskoðanda.
• Aðstoð við samningagerð og önnur
fjármálatengd verkefni.
Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá
og kynningarbréfi í tölvupósti fyrir 25. júlí 2017
á Björgu Dan: bjorg@trex.is.
Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu
lokinni.
Hesthálsi 10 - 110 Reykjavík
TEL: +354 587 6000 info@trex.is
www.trex.is
SPENNANDI STARF
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í viðskiptafræði eða önnur
háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Framhaldsmenntun kostur.
• Reynsla af rekstri og fjármálastjórnun.
• Reynsla af fjármálastjórn í ferðamannaiðnaði
mikill kostur.
• Mjög góð þekking og reynsla af
Tok bókhaldskerfi.
• Reynsla af bókhaldi og uppgjörum.
• Góð greiningarhæfni og færni til að halda
utan um töluleg gögn og miðlun upplýsinga.
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
• Hæfni í mannlegum samskiptum
TREX ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA FJÁRMÁLASTJÓRA
Kraftvélar óska eftir að ráða öfluga starfsmenn
Kraftvélar er eitt stærsta innflutningsfyrirtæki á sínu sviði sem sérhæfir sig í innflutningi
atvinnutækja og þjónustu í kringum þau.
Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Kópavogi en rekur einnig útibú á Akureyri.
Hjá Kraftvélum starfa 47 manns og öll leggjum við mikla áherslu á góða þjónustu og
góð samskipti, innanhúss sem utan.
Innkaupastjóri í
varahlutaverslun
Óskum eftir innkaupastjóra í varahlutaverslun.
Umsækjandi þarf að hafa ríka þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum, vera jákvæður, áhugasamur
og hafa metnað fyrir starfinu. Æskilegt er að
umsækjandi hafi starfsreynslu af sambærilegu starfi og
sé einnig með gott vald á íslensku og ensku í rituðu og
töluðu máli.
Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun
Kópavogi og Akureyri
Óskum eftir þjónustufulltrúa í varahlutaverslun
í Kópavogi annars vega og Akureyri hins vegar.
Umsækjandi þarf að hafa ríka þjónustulund og hæfni í
mannlegum samskiptum, vera jákvæður, áhugasamur
og hafa metnað fyrir starfinu. Æskilegt er að umsækjandi
hafi starfsreynslu af sambærilegu starfi og sé einnig með
gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli
Áhugasamir sendi umsókn fyrir 31. júlí á netfangið starf@kraftvelar.is, merkt
því starfi sem sótt er um.
Öllum umsóknum verður svarað.
Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500
Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
frettabladid-15-juli-2017.indd 1 14.7.2017 09:14:10
1
5
-0
7
-2
0
1
7
0
4
:1
2
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
5
3
-3
0
6
8
1
D
5
3
-2
F
2
C
1
D
5
3
-2
D
F
0
1
D
5
3
-2
C
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
1
4
_
7
_
2
0
1
7
C
M
Y
K