Fréttablaðið - 15.07.2017, Side 50

Fréttablaðið - 15.07.2017, Side 50
 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 5 . j ú l í 2 0 1 7 LAUGARDAGUR Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað auglýsir eftir kennurum, annars vegar á sviði matreiðslu og hrein- lætisfræði og hins vegar á sviði hannyrða; textíl, útsaumi, vefnaði, prjóni og hekli. Ráðið er tímabundið til eins árs. Umsækjendur þurfa að búa yfir frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, búa yfir góðri samskiptahæfni og hafa áhuga að vinna með ungu fólki. Helstu verkefni: • Kennsla og kennslutengd störf • Þróun náms í skólanum • Ýmis umsýsla og verkefni Hæfni og menntun: Umsækjendur skulu hafa fullgild kennsluréttindi á framhaldsskólastigi sbr. lög nr. 87/2008. Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi KÍ og stofnanasamningi Handverks- og hússtjórnarskólans á Hallormsstað. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2017. Umsækjendur sendi inn ferilskrá og afrit prófskírteina og leyfisbréf. Öllum umsóknum verður svarað. Ráðið er í störfin frá og með 8. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Fiona Ford, skólameistari, í síma 471 1761. Umsóknir skal senda á netfangið bryndis@hushall.is eða heimilisfang skólans: Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað, 701 Hallormsstaður Sunnulækjarskóli Kennara vantar til að kenna hönnun- og smíði við Sunnulækjarskóla á Selfoss. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennslu- hætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar má fá hjá skólastjóra í síma 480-5400 og á vefsíðu skólans: http://www.sunnulaekjarskoli.is Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 25. júlí 2017. Skólastjóri Starfsfólk í afgreiðslu óskast Í boði eru vaktir bæði fyrir og eftir hádegi, einnig eitthvað um helgar. Framtíðarstarf. Áhugasamir sæki um á netfangið bjornsbakari@bjornsbakari.is merkt ATVINNA Sími: 561 1433 Móttökuritari á augnlæknastofu Jákvæður, samviskusamur og drífandi einstaklingur óskast í 50% starf móttökuritara á augnlæknastofu. Í starfinu felst móttaka sjúklinga, ritarastarf, símavarsla og aðstoð við rannsóknir. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, berist fyrir 19. júlí n.k. á augnlaeknarrvk@simnet.is Vegna aukinna verkefna óskum við hjá Atvinnueign eftir löggiltum fasteignasala til að annast skjalagerð og sölu fasteigna. Í boði er mjög góð vinnuaðstaða og jákvætt starfsumhverfi. Atvinnueign ehf - Síðumúla 13 - s: 577 5500 - www.atvinnueign.is LÖGGILTUR FASTEIGNASALI ÓSKAST Fasteignamiðlun Upplýsingar veitir: Halldór Már Sverrisson Löggiltur fasteignasali Löggiltur leigumiðlari Viðskiptafræðingur 898 5599 halldor@atvinnueign.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál LITRÓF umhverfisvottuð prentsmiðja LITRÓF umhverfisvottuð prentsmiðja LITRÓF umhverfisvottuð prentsmiðja Offsetprentara á Heidelbergvélar. Starfsmann í skurð, brot og frágang prentgripa. Prentsmið í útskot og prentplötugerð. Upplýsingar gefur Konráð í síma 893 1195 eða á konni@litrof.is. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. NÚ VANTAR OKKUR FLEIRA FÓLK VIÐ LEITUM AÐ FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI TIL AÐ VERA PARTUR AF FJÖRUGRI OG ÖFLUGRI LIÐSHEILD HJÁ FLOTTU FYRIRTÆKI. ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? VIÐ ÓSKUM EFTIR VERSLUNARSTJÓRUM Í KOX KRINGLUNNI OG Í KAUPFÉLAGIÐ KRINGLUNNI. Helstu verkefni • Daglegur rekstur • Innkaup • Sala • Starfsmannahald • Þjónusta við viðskiptavini VIÐ ÓSKUM EFTIR STARFSFÓLKI Í FULLT STARF Í ECCO KRINGLUNNI, STEINAR WAAGE KRINGLUNNI OG KAUPFÉLAGIÐ SMÁRALIND. ÓSKUM EINNIG EFTIR STARFSFÓLKI Í 70-100% STARFSHLUTFALL Í AIR. Helstu verkefni Sala og þjónusta við viðskiptavini Hæfniskröfur • Reynsla af verslunar- og þjónustustarfi er æskileg en ekki nauðsynleg • Góð almenn tölvukunnátta • Framúrskarandi þjónustulund • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð UMSÓKNIR BERIST FYRIR 26. JÚLÍ Á ATVINNA@S4S.IS SKEMMTILEGU OG METNAÐARFULLU FÓLKI S4S LEITAR AÐ S4S hefur verið ì topp 5 yfir fyrirmyndarfyrirtæki hjà VR sìðustu 3 àr ì flokki stòrra fyrirtækja. Hæfniskröfur • Reynsla af verslunar- og þjónustustarfi • Góð almenn tölvukunnátta • Framúrskarandi þjónustulund • Færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 1 5 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 5 3 -2 B 7 8 1 D 5 3 -2 A 3 C 1 D 5 3 -2 9 0 0 1 D 5 3 -2 7 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.