Fréttablaðið - 15.07.2017, Síða 82

Fréttablaðið - 15.07.2017, Síða 82
Erasmusbrúin er kölluð svanur- inn af heima- fólki, enda há og reisuleg brú. Þar eru reglu- lega haldnar flugeldasýningar og kvikmynda- sýningar. Það verður mikil umfjöllun um Evrópumótið í Hollandi í miðlum 365 og íslenska liðinu fylgt hvert fótmál á meðan á dvöl þess í Hollandi stendur. Fjallað verður um mótið á Vísi, í kvöldfréttum Stöðvar 2, á Bylgjunni, í Akraborg- inni á X-inu og vitanlega Frétta- blaðinu. Tómas Þór Þórðarson, Kolbeinn Tumi Daðason, Björn G. Sigurðs- son og Vilhelm Gunnarsson verða fulltrúar 365 miðla í Frakklandi en allir hafa reynslu af því að fjalla um stórmót í knattspyrnu eftir EM-ævintýri karlalandsliðsins í Frakklandi í fyrra. Þess ber að geta að EM í dag, þáttur sem naut mikilla vinsælda á Vísi í fyrra, snýr nú aftur en þar munu fréttamenn okkar gera mótinu skil á sinn hátt og segja frá öllu því helsta sem snertir mótið í Hollandi. Hæst mun þó vitanlega bera umfjöllun um leiki íslenska liðsins. Leikjunum verður öllum lýst í Boltavakt Vísis og fréttamenn okkar verða í beinni útsendingu frá leikstað fyrir og eftir leik, bæði á Vísi og í kvöldfréttum Stöðvar 2. Viðtöl við þjálfara og leikmenn verða áberandi, en einnig stuðn- ingsfólk íslenska liðsins sem mun fjölmenna til Hollands og styðja stelpurnar okkar. Áfram, Ísland! EM gerð ítarleg skil hjá 365 Íslenska kvennalandsliðið var stofnað árið 1981 og lék sinn fyrsta leik, gegn skotum, sama ár. Skotar unnu 3-2. Ári síðar tók íslenska liðið þátt í Evrópukeppni. Árið 1984 dró KSÍ íslenska kvennaliðið úr Evrópukeppninni og söfnuðu landsliðskonur 2.129 undirskriftum gegn ákvörðuninni. Sú ákvörðun að draga liðið úr keppninni þýddi að það gæti ekki keppt í evrópsku keppninni fyrr en 1987. Árið 1987 var kvennalandsliðið lagt niður. Liðið var endurvakið árið 1993. Árið 1995 komst það í átta liða úrslit Evrópukeppninnar og litlu munaði að liðið fengi að leika í úrslitakeppni Heimsmeistara- keppninnar. Árið 2001 urðu Rakel Ögmunds- dóttir og Margrét Ólafsdóttir atvinnumenn í Bandaríkjunum. Sama ár komst kvennalandsliðið í undankeppni heimsmeistara- keppninnar. Árið 2008 urðu 10 landsliðs- konur atvinnumenn. Kvennalands- liðið keppti í EM, 2009. Heimild. Wikipedia.org Brot úr sögu landsliðsins Íslenska landsliðið leikur á móti Austurríki á Sparta Stadion í Rotter- dam miðvikudaginn 26. júlí. Margir hafa þegar keypt sér miða á leikinn og ætla til Rotterdam. Þar í borg er margt að sjá og um að gera að nota tækifærið og njóta þess sem borgin hefur upp á að bjóða. Á meðal þess sem vert er að skoða er Euromast sem 185 metra hár turn og sá hæsti í Hollandi sem er opinn almenningi. Þaðan er fagurt útsýni yfir borgina, auk þess sem hægt er að snæða kvöldverð á veitingastað í turninum sem er í 92 m hæð. Diergaarde Blijdorp er einn elsti dýragarður landsins og þar er m.a. stórt fiska- búr fyrir þá sem hafa gaman af alls konar fiskum. Erasmusbrúin er mikið meistaraverk en hún tengir norður- og suðurhluta Rotterdam. Hún er hönnuð af Ben van Berkel og smíði hennar lauk árið 1996. Brúin er kölluð svanurinn af heima- fólki, enda há og tignarleg. Þá ætti enginn að láta svokölluð Cube-hús í borginni fram hjá sér fara en þau eru mikil listasmíði. Rotterdam kemur á óvart ingur. Jafnlaunavottun hjá PwC Sanngjörn laun fyrir sömu vinnu PwC | Skógarhlíð 12 | 105 Reykjavík | Sími 550 5300 | www.pwc.is PwC á Íslandi er framsækið og traust fyrirtæki sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði fyrirtækja- skatta- og lögfræðiráðgjafar, endurskoðunar og reikningsskila. Fyrirtækið er íslenskt og er hluti af alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja sem skilgreinir sig sem þekkingarfyrirtæki sem aðstoðar viðskiptavini sína við að auka verðmæti, stjórna áhættu og bæta árangur sinn. Margvíslegur ávinningur hlýst af því að jafna stöðu og kjör kynja fyrir vinnustaði og vinnumarkaðinn í heild. PwC býður upp á heildstæða þjónustu í launamálum og jafnlaunavottun. Við búum yfir áralangri reynslu og lausnum sem virka. Launastefna og starfaflokkun Ráðgjöf um launafyrir- komulag og uppbygg- ingu kaupaukakerfis. Útfærsla á launastefnu og starfaflokkun eftir inntaki starfa. Aðstoð og ráðgjöf vegna umsókna fyrirtækja og stofnana um Jafnlauna- vottun skv. ÍST 85. Mæling á launamuni karla og kvenna. Frá- vikagreining á launum innan starfaflokka. Ráðgjöf um launa- breytingar. Árlegt launaviðmið fyrir markaðslaun á Íslandi. Gögn um 150 tegundir starfa hjá 20.000 launþegum. Launaviðmið eftir atvinnu- greinum og sérsniðnum forsendum. Jafnlaunavottun Jafnlaunaúttekt og Réttlaunalíkan Markaðslauna- vöktun 36 KYNNINGARBLAÐ 1 5 . j ú l í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 1 5 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 5 2 -F 0 3 8 1 D 5 2 -E E F C 1 D 5 2 -E D C 0 1 D 5 2 -E C 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.