Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.07.2017, Qupperneq 93

Fréttablaðið - 15.07.2017, Qupperneq 93
Lestrarhestur vikunnar Víkingur Atli Kristinsson Að venju efna Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið til sumarlesturs meðal barna. Á bókasafninu skrifa þau nafn á áhuga- verðri bók sem þau hafa lesið á bókarkjöl ásamt nafni, aldri og síma- númeri. Í hverri viku fær einn heppinn þátttakandi bók að gjöf og í lok sumarsins er veittur einn veglegur vinningur. Systurnar Hanna Marín Hauksdóttir og Elísa Hilda Hauksdóttir eiga heima á Akureyri. Hanna er tíu ára en alveg að verða ellefu og Elísa er nýorðin níu ára. Þeim semur oftast vel. Eruð þið búnar að fara í stóru, nýju rennibrautina í sundlauginni? Hanna: Ég fór í dag. Það var voða gaman, samt var skemmtilegast í Trektinni. Elísa: Ég ætla að fara á morgun. En hvernig leikið þið ykkur helst saman? Hanna: Við teiknum myndir. Elísa: Og hoppum saman á tramp­ ólíni. Hvað gerið þið helst á sumrin? Förum á trampólín, í útilegur og í sumarbústaðinn til ömmu og afa. Hafið þið farið nýlega í útilegu? Við fórum til Siglufjarðar um daginn og það var mjög gaman. Hvað finnst ykkur langskemmti- legast að gera? Elísa: Fara í sund, leika við vini og vera á trampólíni. Hanna: Leika við vinkonur, fara í sund og vera á trampólíni. Eruð þið í íþróttum? Elísa: Ekki núna en ég var í fótbolta í fyrrasumar. Hanna: Ég er í dansi á veturna. Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórar. Elísa: Mig langar að verða leikari, bakari eða læknir. Hanna: Ég er ekki alveg viss um hvað ég vil verða þegar ég er orðin stór. Skemmtilegast í Trektinni Elísa Hilda og Hanna Marín njóta sumarsins í botn á Akureyri, hoppa á tramp­ ólínum og fara í nýju rennibrautina í lauginni. FréttAblAðið/Auðunn Hvað er skemmtilegast við bækur? Þær eru skemmtilegar, fyndnar, krúttlegar. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Tommi Teits, undra- heimurinn minn og er um Tomma Teits. Hann er í skólanum og fær alltaf 10 í einkunn. Hann er með strangan kennara. Tommi er rokk- ari og er með hljómsveit sem heitir Draugahundar. Hann á fúla systur sem heitir Dalla og hann felur oft sólgleraugun hennar. Hann á líka góðan vin sem heitir Daði (samt ekki Daði úr Eurovision). Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Kiddi klaufi var fyrsta bókin. Hvernig bækur þykir þér skemmtilegastar? Fyndnar bækur. Í hvaða skóla gengur þú? Háa- leitisskóla-Hvassaleiti. Ferðu oft á bókasafnið? Já, nokkuð oft. Ég var líka í ritsmiðju hér í sumar sem Kött Grá Pjé sá um. Hver eru þín helstu áhugamál? Tölva, PlayStation, YouTube og bækur. Víkingur fékk bókina Doktor Proktor og gullránið mikla eftir Jo nesbö í verðlaun. krakkar Boltakast og boðhlaup Þátttakendur skipta sér í tvær sveitir sem stilla sér upp aftan við rásmark, hver stendur fyrir aftan annan. Foringi hvorrar sveitar er 10 til 15 metrum fyrir framan þær og heldur á bolta. Samtaka kasta þeir boltunum til þeirra sem eru fremstir. Þeir hlaupa með boltana kringum foringjana, rétta þeim þá og fara svo aftast í sína röð. Foringjarnir kasta til þeirra sem nú standa fremstir og svo koll af kolli. Það lið sem fyrr nær upphafsstöðu vinnur. Leikurinn Það var löng ganga niður fjallshlíðina og þegar þau voru loksins komin niður var skollið á svartamyrkur svo þau sáu varla handa sinna skil. Þau liðu því áfram síð- asta spölinn eins og skuggar. Konráð á ferð og flugi og félagar Sérðu hvaða skuggi af þessum þremur er sá rétti? ? ? ? Aðeins einn er réttur en eitthvað vantar á hina tvo. PANTAÐU FRÍAN TÍMA Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA 893-0098 HÁRÆÐASLIT Í ANDLITINU ? ÞAÐ ER TIL LAUSN - VIÐ FJARLÆGJUM HÁRÆÐASLIT ENDANLEGA Í ANDLITI Hraunbæ 102 • Reykjavík • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com Snyrtistofan Hafblik Fyrir Eftir 1 5 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 5 2 -D 2 9 8 1 D 5 2 -D 1 5 C 1 D 5 2 -D 0 2 0 1 D 5 2 -C E E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 4 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.