Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.07.2017, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 19.07.2017, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 6 8 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 1 9 . j ú l Í 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag sKoðun Svanur Kristjánsson skrifar um ábyrgð forseta. 12 Menning Skólavörðuholt var Skipton Hill, Guðlaugur R. Guðmundsson sagnfræðingur veit allt um þetta. 20 lÍFið Fallegir kjólar voru alls ráðandi á rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar Valerian and the city of a thous- and planets á mánudaginn. 24 plús sérblað l FólK *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á Áfram stelpur! Íslandsbolir, húfur, fánar ofl. KNORR.IS KEMUR MEÐ GÓÐA BRAGÐIÐ ViðsKipti Félag í eigu Ólafs Ólafs- sonar, aðaleiganda Samskipa, og Hjörleifs Jakobssonar fjárfestis kom með tæplega tvo milljarða króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands í desember 2012. Miðað við núverandi gengi gæti félagið innleyst um 809 milljónir í gengishagnað, samkvæmt útreikn- ingum Markaðarins, en fjármunirnir verða lausir til ráðstöfunar í lok árs- ins. Árleg ávöxtun yrði þá 13,7 pró- sent. Við bætist síðan ávöxtunin af sjálfri fjárfestingunni. Umrætt félag, Arius ehf., tók þátt í útboði fjárfestingar- leiðarinnar í lok árs 2012 og fékk þannig ríflega tuttugu prósenta afslátt af krón- unum. Voru fjármun- irnir einkum nýttir til fjárfestinga í Sam- skipum og fasteigna- félaginu Festingu, samkvæmt upplýsingum sem fengust frá Ólafi. Arius er dótturfélag hollenska félagsins SMT Partners B.V. sem er í áttatíu prósenta eigu Ólafs og tuttugu prósenta eigu Hjör- leifs. Fjárfestingarleið Seðla- bankans gekk út á að fjár- festar komu með gjaldeyri til landsins og skiptu honum fyrir krónur og fjár- festu hér til lengri tíma. Gulrótin var að þeir fengu um tuttugu prósenta afslátt af krónunum. Þeir fjárfestar sem komu með evrur í gegnum fjárfestingarleiðina á fyrri helmingi 2012 geta nú inn- leyst rúma tuttugu milljarða í gengis- hagnað, samkvæmt útreikningum Markaðarins. Ávöxtunin nemur fjórtán prósentum á ársgrundvelli. Til viðbótar við gengishagnaðinn bætist síðan ávöxtun af fjárfest- ingunni sjálfri, en hún hefur verið afar ríkuleg á undanförnum árum. Þannig gæti fjárfestir sem kom með evrur til landsins í fyrsta útboði fjár- festingarleiðarinnar, í febrúar 2012, og keypti sér fimmtíu milljóna króna fasteign í miðbæ Reykjavíkur nú inn- leyst tæplega 58 milljóna hagnað. Árleg ávöxtun nemur í því tilviki 38,9 prósentum. – hae, kij / sjá Markaðinn Gætu innleyst yfir 800 milljóna hagnað Dótturfélag SMT Partners B.V., sem er í áttatíu prósenta eigu Ólafs Ólafssonar, kom með tæplega tvo milljarða króna til landsins í gegn- um fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands í desember 2012. Félagið gæti innleyst yfir 800 milljóna króna gengishagnað síðar á árinu. Ólafur Ólafsson, aðal- eigandi Samskipa. ViðsKipti Yfirmaður hjá Icelandair hefur verið sendur í leyfi frá störf- um vegna rannsóknar Fjármálaeft- irlitsins (FME) á meintum brotum á lögum um verðbréfaviðskipti. Icelandair segist í lok maí hafa fengið upplýsingar um að starfs- maður þess hefði stöðu grunaðs og að hann hafi þá strax farið í leyfi frá störfum þar til rannsókninni lýkur. Beinist rannsókn FME, sam- kvæmt heimildum Markaðarins, að viðskiptum með bréf í félaginu í aðdraganda þess að Icelandair sendi frá sér kolsvarta afkomuvið- vörun 1. febrúar. Hlutabréfaverð félagsins lækkaði í kjölfarið um 24 prósent á aðeins einum viðskipta- degi. – hae / sjá Markaðinn Í leyfi vegna rannsóknar FME lÍFið Parið Þorbjörg Marinós- dóttir, betur þekkt sem Tobba, og Karl Sigurðsson ætla að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst til styrktar vini sínum, leikar- anum Stefáni Karli Stefánssyni, sem glímir við krabbamein. Þau hafa stofnað hlaupahópinn Vinir Stef- áns Karls. Auk Tobbu og Karls er ljósmyndarinn Íris Ann í hópnum. „Við erum þrjú í hópnum núna en það eru fleiri að bætast við,“ segir Tobba. „Við höfum bara eina reglu: það þurfa allir að hafa mikinn húmor og hlýtt hjarta.“ – gh/sjá síðu 26 Góður húmor er algert skilyrði Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hóf þátttöku sína á EM í Hollandi með geysisterkri frammistöðu gegn Frakklandi sem náði að knýja fram sigur eftir afar umdeilanlegan vítaspyrnudóm undir lok leiksins. Næst spila íslensku stelpurnar á laugardag gegn Svisslendingum sem töpuðu fyrir Austurríki í gær með einu marki gegn engu. Sjá síðu 14 Fréttablaðið/VilhelM Börðust eins og ljón 1 9 -0 7 -2 0 1 7 0 4 :5 3 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 5 6 -F 3 3 8 1 D 5 6 -F 1 F C 1 D 5 6 -F 0 C 0 1 D 5 6 -E F 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 1 8 _ 7 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.