Kiwanisfréttir - 01.03.1972, Blaðsíða 6

Kiwanisfréttir - 01.03.1972, Blaðsíða 6
Sinawik i jólaundirbúningi. Sinawik i fullum blóma Sinawik-klúbburinn í Reykjavík starfar af fullum krafti — í svipuðu formi og að undanförnu. Fundir eru haldnir fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði. wanishreyfingunni, á að njóta þess, sem hreyfingin hefur að bjóða. Hann á að njóta þeirrar andlegu fróunar, að vera þátttak- andi í þjónustustörfunum. Hann á að njóta vináttu Kiwanisbræðranna, hvort sem það er á klúbbfundum, á konukvöldum, í úti- legunum, á barnaskemmtununum eða á herrakvöldunum. Þannig störfum við. Þetta þarf að gera heyrum kunnugt. Því hef ég valið eftir- farandi kjörorð fyrir árið 1971 til 1972: KIWANIS LÉTTIR LÍFIÐ Köku. og jólaskreytingabazar var hald- inn um mánaðamótin nóv./des. Unnið var úr könglum, sem Kiwanis-vinir í Dram- men sendu s.l. haust. Svona vinnukvöld eru ómetanleg til aukinna kynna klúbb- kvenna. Andvirði bazarsins skal varið til kaupa á vönduðu segulbandi til kennslu að vistheimilinu að Tjaldanesi í Mosfells- sveit. A jólafundinn kom síra Bragi Bene- diktsson úr Hafnarfirði og flutti okkur jólaguðspjalhð — mjög hátíðleg stund. A febrúarfundinum verður kynning á íslenzkum ullarvörum. Marzfundurinn verður spilakvöld með eiginmönnunum. A aprílfundi verður rætt um garðrækt. 6 — K-FRETTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.