Kiwanisfréttir - 01.03.1972, Blaðsíða 8

Kiwanisfréttir - 01.03.1972, Blaðsíða 8
Nes-menn í fjölbreyttu starfi Nes-menn Imilast á ,^kakinu". Dagana 18. og 19. júní fóru 13 Nesfélagar ásamt 8 félögum úr öðrum klúbbum í veiðiferð á M.b. Ásþór RE. Þrátt fyrir ágæta leiðsögn hins kunna aflaskipstjóra Þorvalds Árnasonar, tókst ekki að fylla skipið af þeim gula né öðrum fiski í þetta sinn, enda hamlaði bræla því að beztu miðin yrðu nýtt í þetta sinn. Vonum við að betur takist í næsta skipti hvað þetta snertir. Ferðin þótti takast með ágætum, þrátt fyrir fiskileysi, og hefur verið sagt, að iðnaði „skakarar“ hafi ekki verið á sjó þessa dagana en þeir Kiwanisfélagar. Hinn 18. nóvember 1971 mættu um 14 félagar úr Nesklúbbnum að Háaleitisbraut 13, þar sem Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra er til húsa, en tilgangur þessarar heimsóknar var að færa félaginu að gjöf Fclagar úr Nes-klúbbnum við afhendingu gjafarimiar til Styrktarfclags lamaðra og fatlaðra. 8 — K-FRETTIR

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.