Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Side 7

Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Side 7
Bjarni B. Ásgeirsson, forseti KIE afhendir Stanley E. Schneider, forseta Kl, viðurkenningu KIE til Kl á 62. ársþingi Kl í Dallas, í júní s. I. ríkinu eins og Texasmenn kalla ríki sitt. Fyrir hálfum mánuði síðan lukum við 10. þingi Evrópusambands Kiwanis í Lond- on þar sem sjö hundruð og sextíu Evrópsk- ir Kiwanismenn tóku virkan þátt í að vinna að markmiðum Kiwanishreyfingar- innar í Evrópu. Forseti heimssambands Kiwanismanna, Stan og kona hans Millie, heiðruðu okkur með þátttöku sinni. Stan tók einnig þátt í öllum mikilvægum Evrópu- stjómarfundum fyrir þingið. Þegar við höfum lokið 10. þingi Evrópu- sambandsins er rétt að líta til baka og huga að því, hvað við höfum afrekað fram að þessu. Á fyrsta Evrópuþinginu, sem haldið var í Zurich 9. júní 1968, vom til 57 full- giltir klúbbar í Evrópu. I dag eigum við 316 klúbba í Evrópu og þar með talda 35 klúbba, sem stofnaðir hafa verið síðan þetta K-FRÉTTIR starfsár byrjaði. Samkvæmt upplýsingum frá klúbbunum um starf þeirra, hafa yfir 2 milljónir Svissneskra franka verið veittar til mannúðarstarfa þetta starfsár og enn- fremur 50 þúsund vinnustundir i 15 lönd- um Evrópu. Ég endurtek, að þetta er starf Kiwanismanna í 316 klúbbum. Ég er þess fullviss að ákvörðun heims- stjómar Kiwanishreyfingarinnar árið 1965, að miða að stofnun Evrópusambands Kiw- anis, var ein besta ákvörðun sem heims- sambandið hefur tekið. Vöxtur Kiwanis- hreyfingarinnar i Evrópu er örugglega miklu meiri í dag en ella hefði verið og þá vegna þessarar ákvörðunar. Þetta er ekki sagt til hnjóðs starfsliðinu í Chicago, ein- ungis til að undirsrtika þá staðreynd að margbreytileiki menningar Evrópumanna gerir nær ómögulegt að stjórna hreyfing- 7

x

Kiwanisfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.