Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Blaðsíða 9

Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Blaðsíða 9
Smáfrí frá þingstörfum. Dallas skoðuð. Sigrún, Helena, Elly, Bjarni B. og Bjarni M. að hafa stofnað KIWANIS í Evrópu og leyft Evrópuhreyfingunni að vaxa með að- stoð heimssambands Kiwanis til þjónustu við alþjóðlega vináttu, góðvilja og þjón- ustu við samfélagið.” Til merkis um þessa viðurkenningu er HEIMSSAMBAND KIWANIS heiðrað með VIÐURKENNINGU EVRÓPU- SAMBANDS KIWANIS 1977, og Bjama B. Asgeirssyni, forseta Evrópu- sambands Kiwanis er falið að afhenda þessa viðurkenningu á heimsþingi Kiwanis í Dall- as í júnímánuði 1977.” Ég veit að ég mæli fyrir hönd þeirra Evrópumanna, sem eru hér með okkur í dag og fyrir konu mína og sjálfan mig er ég segi, að við hlökkum til að vera með ykkur á þessu þingi. Að síðustu lýsi ég fyrir ykkur viðbótar- markmiðum Evrópusambands Kiwanis fyr- ir þetta starfsár: Byggðu upp klúbbinn þinn, byggðarlag þitt, umdæmi þitt, og alþjóðlega vináttu. K-FRÉTTIR 9

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.