Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Page 16

Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Page 16
Sælgæti pakkað fyrir gos. eiginkonum rétt fyrir jól. Gestur okkar var sóknarpresturinn og flutti hann jólaspjall og sungnir voru jólasálmar og síðan spilað bingó. Þorrablót var haldið í febrúarbyrjun og spilavistir haldnar einu sinni á mánuði. Sælgæti var pakkað fyrir jól og selt með ágætum ágóða. Elliheimili og sjúkrahús voru heimsótt á aðfangadag, sungnir voru sálmar og gef- ið sælgæti. Mælist þetta mjög vel fyrir og má ekki á milli sjá hvorir hafi meiri ánægju gefendur eða þiggjendur. Endurbætt var bókasafn sjúkrahússins á árinu. Unnið er að endurnýjun sjónvarpa á sjúkrahúsinu með litsjónvarp fyrir augum. í athugun eru ýmsar fleiri fjáröflunar- leiðir en hingað til hafa verið farnar meðal annars með sjósókn. Viðurkenningar voru veittar fyrir náms- Gamla húsið standsett. 16 K-FRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.