Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Side 23
Ritari:
Fjölmiðill, sem fundargerðir fimur skráir,
og ritarinn skal rækja þaS,
að raða öllu á vísan stað.
Við mánaðarskýrslu máttu ekki mikið tefja.
Biíðu hana strax til brottfarar
í byrjun nœsta mánaðar.
Varaforseti eða Kjörforseti:
Njóttu þess að nema flest á næsta ári
en vertu góði viðbúinn,
ef væri í burtu forsetinn.
Forseti:
Þú stjórnar klúbbum, stýrir fundum, styður
alla.
Stefnufastur stjórnandinn,
stilltur, prúður forsetinn.
Og svæðisstjórinn ávarpar klúbbinn og
minnir félagana á markmið hreyfingar-
innar:
Markmið klúbbsins
eftir Hjört Þórarinsson.
Mannleg kjör og mannsins sál er meira virði
en verðmæti, sem verða unnin
úr veraldlegum toga spunnin.
Eins og þú vilt aðrir gjöri eða breyti
áttu að gera einatt hér,
œðsta markmið þetta er.
I viðskiptum og víðar eru váleg hegðun.
En blessaður góði beittu þér
fyrir bœttum siðum þar og hér.
Gakktu á undan, gerðu rétt með góðu fasi.
Efldu það á ýmsan hátt
að allir lifi í góðri sátt.
Vita skaltu, að varanleg vinaböndin
eru undirstaða okkar hags
og ekki síður bræðralags.
K-FRÉTTIR
Eftirtaldir aðilar og auglýsendur hafa styrkt
útgáfu þessa blaðs:
Byggingavörur
Gamla Kompaníið
Sólído
Ræsir
Félagsbókbandið
Skúlason & Jónsson
Jarðýtan
Pennaviðgerðir
Panelofnar
Málning hf.
Goddi hf.
Vörumarkaðurinn
Gunnar Ásgeirsson hf.
Veltir hf.
Vatnsvirkinn hf.
Úrval
Almennar Tryggingar
Pétur Hjaltested, málningarvöruverslun
Embla, Hafnarfirði
Háberg hf.
Iðnvélar hf., Hjallarhauni 7, Hafnarfirði
Tréval hf., Auðbrekku 55, Sími 40800
Elektra - Elliði N. Guðjónsson
John Lindsay
Heildverslunin Engey
Hjólbarðasalan
Baader-þjónustan
Bræðurnir Ormsson hf.
Natan & Olsen
Konráð Axelsson hf.
Verkpallar hf.
Útgarður hf.
23