Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Blaðsíða 31
VIÐURKENNING
FYRIR.
KIWANISKL ÚBB URINN -
VEITIR VIÐ URKENNING U ÞESSA
SEM STAÐFEST ER HÉR MEÐ
FORSETI RITARI
DAGS.
Útg.: K.K. ELLIÐI
Kiwanisklúbburinn Elliði hefur látið framleiða viðurkenningarskjöl, sem hægt er að nota á vegum
klúbba þegar þeir þurfa að veita einstaklingum viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Hafi Klúbbar
hug á að kaupa slík skjöl þá snúi þeir sér til Einars Ólafssonar, pósthólf 544 R., eða í síma 25933.
Fréttir fra Kiwanishúsi
Nú er starfsemi hússins að komast í eðli-
legt horf. I húsinu eru 3 klúbbar með
fyrstu fundi, Elliði annan hvem mánudag
kl. 20; Hekla hvem þriðjudag kl. 19.30 og
Esja hvem fimmtudag kl. 19.30. Við erum
komnir með þá aðstöðu að vera með heit-
an mat á öllum fundum og skemmtunum,
sem haldnar eru hér í húsinu. Ýmsir klúbb-
ar eru nú þegar búnir að panta dag vegna
hátíða, sem klúbbarnir ætla að halda. Má
þar t.d. nefna Elliða með 5 ára afmæli 22.
okt., herrakvöld Heklu 11. nóvember;
spilakvöld hjá Kötlu 18. nóvember. Eins
hafa ýmsir klúbbar fest sér kvöld í janúar
K-FRÉTTIR
og febrúar. Við viljum eindregið benda
dagskrámefndum klúbba að panta daga
fyrir skemmtanir sínar sem allra fyrst í
síma 14460, milli kl. 12-13 á mánudögum
og miðvikudögum og tala við Kristján
Smith eða Axel Bender.
Gaman væri að sem flestir gæfu sér tíma
og létu heyra í sér af og til, og umfram allt
ef einhverjar upplýsingar vantar, þá mun
alltaf einhver vera til staðar, bæði frá um-
dæmisstjóm og hússtjóm í síma 14460 alla
virka daga milli kl. 12-13.
F. h. Kiwanishús
Axel Bender.
31