Kiwanisfréttir - 01.10.1977, Síða 45
Ur skýrslu Evrópuritara
Árið 1968 þegar stofnfundur KIE var
haldinn, töldust vera 57 KIWANIS klúbb-
ar í Evrópu og af þeim voru 12 stofnaðir
á 5 fyrstu mánuðum ársins. Félagatalan
var milli 1400 og 1500 og við vorum ein-
mitt í þann mund að taka í notkun stærra
húsnæði með 3 herbergjum þar sem störf-
uðu 2 heildagsstarfskraftar og einn hálf-
dags.
I dag höfum við 313 Kiwanisklúbba í
15 löndum í Evrópu, en það er 5,5 sinn-
um sá fjöldi, sem var fyrir 9 árum og fél-
agatalan er nú um 8600. Þrátt fyrir þenn-
an gríðarlega vöxt hefur stærð skrifstof-
unnar tæplegast tvöfaldast. í dag notum
við fimm og hálft skrifstofuherbergi með
4 föstum starfskröftum og einum hálfdags.
Á meðan við árið 1968 þurftum aðeins
að svara fáum bréfum og símahringingum
daglega, þá er nú daglegur fjöldi innkom-
inna bréfa að jafnaði um 60 og enn hærri
á álagstímum, þegar tekið er við mánaðar-
gjöldum frá yfir 300 klúbbum, ásamt 4
tímabilinu vegna áætlunar B, hinar mörgu
ráðstefnutilkynningar og auðvitað einnig
bréfaskriftir við klúbba, svæðisstjóra, um-
dæmisstjóra og Evrópuráð Kiwanis Inter-
national Evrópu. Auk bréfa fengum við
mjög margar alþjóðlegar símahringingar
frá Kiwanisaðilum, sem vantaði upplýsing-
ar eða þurftu á aðstoð okkar að halda.
Eftirlit með meðlimafjölda okkar adressu-
kerfi, leiðréttingar á meðlimaskrá, áminn-
ingar til ritara klúbbanna, aðhald á inn-
sendingu mánaðarskýrslna o. fl. hefur geng-
ið að óskum og getur einnig komið klúbba-
og svæðisriturum að gagni.
K-FRÉTTIR
Handbækur okkar má nú fá á t tungu-
málum á meðan upplýsingabæklingur
okkar eru nú til á meir en 12 tungumálum,
þar á meðal spönsku, finnsku, grísku,
portúgölsku og skandinavískum málum.
I fyrsta skipti var undirbúningur árs-
þingsins (fyrir utan hótelbókanir) fram-
kvæmdur af skrifstofunni, eins og hafði ver-
ið ákveðið af framkvæmdastjórn KIE.
Með um 750 tilkynningum úr allri Evrópu
sló þátttakendafjöldinn og vinnuþunginn
öll met. Tilkynningum um þátttöku opin-
berra fulltrúa var framkvæmd mjög ná-
kvæmlega. Viðeigandi eyðublöð voru send
tvívegis til allra klúbbritara til þess að forð-
ast hverskonar rugling í atkvæðagreiðslunni.
Egon L. Eplattnnier
framk.stjóri KIE.