Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Page 19

Kiwanisfréttir - 01.08.1995, Page 19
Gleymum ekki geðsjúkum Þessir létu sig ekki vanta á heimsþingið. Ómar og Hajþór úr Korrafrá Ólafsvík. Usd. 2000 afhent til hjálparsjóðsins sem framlag okkar til Joð verkefnisins en þetta mun vera í fyrsta skipti sem hjón eru gerð að Tablet Of Honor félögum og getum við verið hreykin af þessu framtaki. Hápunktur þessa þings var þriðudagskvöldið 27. júní þegar Eyjólfur Sigurðs- son var kynntur sem verð- andi heimsforseti og hann ilutti sína stefnuræðu. Þetta er mesti heiður sem íslenskur Kiwanisfélagi hefur hlotið. Jafnframt er Eyjólfur fyrsti Kiwanis- félaginn frá Evrópu og sem ekki hefur ensku að móður- máli sem gegnir embætti heimsforseta. í máli Eyjólfs kom meðal annars fram að Kiwanisfélagar eiga að stuðla að auknum skilningi á samskiptum þjóða. Jafn- framt lagði hann mikla áherslu á framgang Joð- verkefnisins. Það voru hreyknir og stoltir íslendingar sem yfir- gáfu þingstað yfir glæsilegri framkomu þeirra hjóna Eyjólfs og Sjafnar. Gert í Kópavogi Stefán R. Jónsson Finnbogi G. Kristjánsson Viö þjónum þér 1RI5JÓÐUR KIFLAVBK CCtPtr !jí - ■ JJ i' -v é i.hr'fM i f ! f * • Sudurnes - hrein auðlind HITAVEITA SUÐURNESJA 'É IjicfKi mám^i QlcetiUqu'i dÁn,né-ttamatde3ill Qandapxintamn, í díma Í5222 öfri<í &t. 05:45 tit (Mf C/fá/&& 11C/& 11 CÍ RESÍAURANT fljónusta reynsla flekking KIWANISFRÉTTIR 19

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.