Morgunblaðið - 13.01.2017, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 2017
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í atskák sem lauk fyrir
skömmu í Doha í Katar. Rússneski
stórmeistarinn Ian Nepomniachtchi
(2.812) hafði hvítt gegn verðandi sig-
urvegari mótsins, Vassily Ívansjúk
(2.771) frá Úkraínu. 59. f6! gxf6+
svartur hefði einnig tapað eftir
59…Kxd8 60. fxg7 Bd5 61. h6 Bg8 62.
Kg6. 60. Bxf6 Be4 61. Kf4 Bc2 62.
Ke5 og svartur gafst upp enda taflið
gjörtapað. Þessa dagana fara fram
sterk kappskákmót hér á landi, annars
vegar Skákþing Reykjavíkur og hins
vegar Nóa Síríus mótið – Gestamót
Hugins og Breiðabliks. Enn fremur
hefst í dag alþjóðleg skákhátíð í Wijk
aan Zee í Hollandi þar sem margir af
sterkustu skákmönnum heims taka
þátt, svo sem heimsmeistarinn Magn-
ús Carlsen (2.840) og fyrrverandi
áskorandi hans, Rússinn Sergey Karj-
akin (2.785). Sjá nánar á skak.is og
taflfelag.is.
Hvítur á leik.
13. janúar 1949
Fyrsta íslenska talmyndin í
litum og fullri lengd, Milli
fjalls og fjöru eftir Loft
Guðmundsson, var frum-
sýnd. Hún var sýnd sjötíu
sinnum í Gamla bíói, oftar
en nokkur önnur mynd fram
að því.
13. janúar 1960
Togarinn Úranus fannst, en
farið var að óttast um hann
vegna þess að ekkert hafði
heyrst frá áhöfninni í þrjá
daga. Hann var á leið af Ný-
fundnalandsmiðum en sendi-
tækin höfðu bilað. „Fagn-
aðarbylgja fór um
Reykjavík er gleðitíðindin
bárust,“ sagði á forsíðu
Morgunblaðsins daginn
eftir.
13. janúar 1975
Mikið tjón varð þegar flug-
skýli og fleiri byggingar
eyðilögðust í eldsvoða á
Reykjavíkurflugvelli. Á síð-
ustu stundu tókst að bjarga
Fokker og annarri minni
flugvél út úr skýlinu.
13. janúar 1985
Hitt leikhúsið frumsýndi
söngleikinn Litlu hryllings-
búðina í Gamla bíói. „Einkar
faglega unnin sýning,“ sagði
Morgunblaðið. Sýningar
urðu rúmlega eitt hundrað
og áhorfendur um 50 þús-
und.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
„Þau fengu landvistarleyfi fyrir tilstilli auðæfa sinna.“ Fái maður e-ð fyrir tilstilli e-s hefur einhver, mann-
eskja, félag, stofnun, o.s.frv., stillt svo til, þ.e. hagað því svo að maður fékk það. Fólkið hefur hins vegar
fengið landvistarleyfið í krafti auðæfa sinna.
Málið
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 orrustan, 8
viðurkennir, 9 ávinn-
ingur, 10 smábýli, 11
eiga við, 13 manns-
nafns, 15 ræman, 18
mastur, 21 hress, 22
korgur, 23 frumeindar,
24 stöðuglynda.
Lóðrétt | 2 hindri, 3
tilbiðja, 4 kátt, 5 beri, 6
fánýti, 7 jurt, 12 ferski,
14 vafi, 15 blýkúla, 16
kjálka, 17 tanginn, 18
hengingaról, 19 klúrt,
20 kvenfugl.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hlyns, 4 gumar, 7 peisa, 8 leynt, 9 púl, 11 röng, 13 átta, 14 eflir, 15 gust, 17
illt, 20 eta, 22 fersk, 23 undur, 24 norni, 25 trauð.
Lóðrétt: 1 hopar, 2 ylinn, 3 skap, 4 gull, 5 meyrt, 6 rotna, 10 útlát, 12 get, 13 ári, 15
gufan, 16 súrar, 18 lydda, 19 tórað, 20 ekki, 21 autt.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Tvíbent sögn. S-NS
Norður
♠K754
♥ÁD7
♦Á765
♣D4
Vestur Austur
♠– ♠G986
♥G5 ♥1098642
♦KDG1083 ♦9
♣K10983 ♣76
Suður
♠ÁD1032
♥K3
♦42
♣ÁG52
Suður spilar 6♠.
Enginn bridshöfundur er beinlínis á
móti tvílita innákomum – enda sókn-
argildið óumdeilt – en hið afhjúpandi
eðli fer í taugarnar á mörgum. Það eru
ófáir pistlarnir sem byrja á frasanum:
„Tvílita innákomur eru tvíeggjað vopn.“
Suður opnar á 1♠ og vestur sveiflar
sverðinu tvíbenta, segir „unusual“ tvö
grönd til að sýna láglitina. Síðan liggur
leið NS upp í 6♠ og útspilið er tíg-
ulkóngur. Sagnhafi drepur og spilar
trompi á ás. En hvað svo?
Án sagna væri freistandi að reyna
að trompa lauf í borði, en nú er vitað
að slíkt gengur ekki. Best er að af-
trompa austur, henda tígli í hjarta og
taka svo stöðuna. Þá eru fimm spil á
hendi: þrír tígulhundar og ♣Dx í borði,
en heima eitt tromp og ♣ÁGxx. Og
blindur á út.
Vandi vesturs er augljós: Ef hann fer
niður á einn tígul verður liturinn
trompaður frír og laufi spilað á drottn-
ingu. Annars skilar laufið sér.
9 5
2 1 7 8
3 8 7
2
5 6 1
1 7 3 5
7 5 2 1
9 6
7 8 3
2 4
9 7
8 7 1
4 8 9 2
9 1 7
4 5
9 1 7
3 8
7 2 4 8 5
4 5
3 7
3 7
7 2 4
6 5 1
1 6 2 7 9
6 2 1
4 5 3
4 9 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
S M A N N Ú Ð L E G A H S S F G A D
I T S E G Á V P E E Q N P E L Z H F
O V B B F R N Q Q A D N A B A L X A
W M R M S A I N N I M U T L E S L F
G S R I S L L F V W X S H F X O Z F
J L E L T A A A S K R C F X X F W H
S Q N L Ó V K S N I K R E V T U L H
I C N I R D M V A I Z H P B Q T O C
R Q D S B G F O P Ð J N J G S P O H
A D I V Y N F Y N Z I U N R R Y D K
D I R E G A Z D U E W R I Z F Q A X
N H H I G L Q L F U J Q T J H O C A
A X F F I J A N I K Ó B I N K I E T
R E N L N L N Z W U T W H P E O R I
B S T U G L M S N I S R U Ð Ú P B B
I P F R P O T R E G I S T U R L I C
I R G G A G N T E K N I R Z N C A M
H D A S K I L A R É T T M Y A V E N
Axlabanda
Brandari
Gagnteknir
Hlutverkin
Langdvalar
Mannúðleg
Millisveiflur
Púðursins
Registur
Renndir
Seltuminni
Skilarétt
Slasaðir
Stórbygging
Teiknibókina
Vágesti
Orðarugl
7 8 1 6 9 2 3 5 4
5 2 4 1 3 7 6 8 9
6 9 3 8 4 5 2 1 7
3 5 8 4 2 9 1 7 6
9 4 7 5 6 1 8 3 2
1 6 2 7 8 3 4 9 5
8 7 6 3 5 4 9 2 1
2 3 5 9 1 6 7 4 8
4 1 9 2 7 8 5 6 3
3 5 2 7 6 1 9 8 4
6 9 4 8 5 2 7 3 1
8 7 1 3 4 9 6 2 5
4 8 9 1 7 3 5 6 2
2 3 5 6 9 8 4 1 7
7 1 6 4 2 5 3 9 8
5 4 8 9 1 6 2 7 3
9 2 3 5 8 7 1 4 6
1 6 7 2 3 4 8 5 9
8 9 7 1 4 5 6 2 3
1 2 5 3 6 9 7 8 4
3 4 6 7 2 8 9 5 1
7 8 9 2 1 3 4 6 5
6 5 2 4 9 7 3 1 8
4 1 3 5 8 6 2 7 9
5 6 8 9 3 2 1 4 7
9 7 4 6 5 1 8 3 2
2 3 1 8 7 4 5 9 6
Lausn sudoku
www.versdagsins.is
Því að
hver sem
ákallar nafn
Drottins
verður
hólpinn...
Ullarnærföt í útivistina
Þinn dagur, þín áskorun
OLYMPIA
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík • Sími 561 9200 • run@run.is • www.run.is 30ÁRA
100% Merino ull
Góð og hlý heilsársföt
fyrir karla og konur
Stærðir: S – XXL
Sölustaðir:
Hagkaup • Fjarðarkaup • Útilíf • N1 • Vesturröst
Verslunin Bjarg, Akranesi • Verslunin Tákn, Húsavík
JMJ, Akureyri • Verslunin Blossi, Grundafirði
Efnalaug Vopnafjarðar • Nesbakki, Neskaupsstað
Veiðisport Selfossi • Kaupfélag Skagfirðinga
Hafnarbúðin Ísafirði • Blómsturvellir, Hellissandi
Kaupfélag V-Húnvetninga • Heimahornið, Stykkishólmi
Eyjavík, Vestmannaeyjum • Verslunin Skógar, Egilsstöðum