Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.09.2004, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 16.09.2004, Blaðsíða 24
Grindavíkurstúlkur í efri deild að ári Vilja ná fimmta sætinu 2. flokkur kvenna í fót- bolta frá Grindavík tryg- gði sér sæti í efri deild með sigri á ÍR á fimmtudag. Lokastaðan var 3-2, en ÍR hafði unnið alla ieiki sína fram að því. Grindavíkurstúlkur komust yfir Njarðvíkingar eru í mikilii fallhættu í 1. deiidinni eftir 2-1 tap gegn Völsungi á laugardag- inn. Snorri Már Jónsson skoraði mark Njarðvíkur í byrjun leiks, en Völsungur jafnaði um miðjan fyrri hálf- leik og komst yfir í upphafí eftir vel útfærða sókn sem endaði með sjálfsmarki gestanna. Annað markið skoraði Elínborg Ingvars- dóttir eftir góða sendingu frá Önnu Þórunni Guðmundsdóttur, en Kristín Harpa Sigurfinnsdóttir skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. þess seinni. Þegar ein umferð er eftir eru Njarðvíkingar í neðsta sæti ásamt Stjörnunni og Haukum, en öll liðin eru með 18 stig. Þá erVölsungurmeð 19 stig. Siðasti leikur Njarðvíkur er á heimavelli gegn Þrótti á rnorg- un. Keflvíkingar sækja Fram heim á Laugardals- völlinn í lokaumferð Landsbankadeildar karla á sunnudaginn. Keflvíkingar hafa ekki að miklu að keppa þar sem þeir eru ekki í fallhættu, en þó gætu þeir fallið allt niður í sjöunda sæti með tapi. Sigri þeir gætu þeir hift sig upp i það fimmta, en þeir mæta Frömurum sem eru í bullandi fallbaráttu og eru þekktir fyrir að láta til sín taka í lokaumfer- ðunum. Keflvikingar hafa tapað síðustu þremur deildarleikjum sínum og vilja eflaust freista þess að ná upp stemmningu í liðið fyrir bikarátökin sem eru framundan þegar deildinni lýkur. „Það er ekki að miklu að keppa fyrir okkur,” sagði Þórarinn Kristjánsson, Keflvíkingur, í samtali við Víkurfréttir. „Það væri samt gaman að ná fimmta sætinu, Framarar hafa ekki tapað í lokaleik í langan tima þannig að það væri gaman að leggja þá.” Þórarinn er í þriðja sæti yfir markahæstu menn deildarinnar en þarf fjögur mörk til að komast í það fyrsta. Hann segist ekki vera með hugann við gullskóinn. „Ef maður fer inn í leik og ætlar að skora fjögur mörk gerist ekkert, en maður reynir nú að pota einu.” Albert hættur hjá Grindavík Albcrt Sævarsson, mark- maður knattspyrnuliðs Grindvíkinga, mun ekki spila mcira með iiðinu í sumar. Deilur um launagreiðslur urðu þess valdandi að Albert ákvað að yftrgefa félagið þegar tveir leikir voru eftir af tímabilinu. Grind- víkingar urðu því að reiða sig á gamla jaxlinn Þorstein Bjamason í sigurleiknum gegn Keflavík um helgina, en þeir eru einnig með tvo efnilega markmenn úr yngri flokkunum sem gætu komið inn í liðið. Albert er Grindvíkingur að upp- lagi og hefur alla tíð leikið með liðinu ef frá er talið eitt ár sem hann lék í Færeyjum. Njarðvíkingar í fallhættu Útsala. 25-40% Útsala á öllum fatnaði og skóm frá ELLINGSEN Verið velkomin! Olís verslun Fitjabraut 2-4 sími: 420 1000 www.olis.is opið: mán-fös 8-18 olis létfir þér lífiS 24 VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.