Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.09.2004, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 16.09.2004, Blaðsíða 27
Framlag í skóla metið! BARNAGÆSLA Kæru foreldrar. Ég er 16 ára stelpa sem er að leitast eftir því að fá að passa á kvöldin um helgar. Ég hef lokið námskeiði hjá RKI og hef mikla reynslu. Þeir sem hafa áhuga endilega hringið í síma 696 8993 eða 421 3284, Margrét. Óska eftir bamfóstru, helst 13 ára eða eldri, til að gæta 14 mán. stelpu. Uppl. í síma 694 4818. HÚSAVIÐGERÐIR SG Goggar Allar múrviðgerðir. Höfum áratuga reynslu. Leggjum flot á tröppur, svalir og bílskúrsþök. Þéttingar og viðgerðir á gluggum. Gummi múrari sími 899 8561, Siggi smiður sími 899 8237. Grunnskólarnir í Reykja- nesbæ birtu á dögunum lista yfir þá nemendur sem hafa lagt sig mikið fram við námið og gert þá að heiðurs nemendum. Ég er hrifinn af þessu framtaki og fagna því að stjómendur skóla leiti leiða til að gefa nemendum viðurkenningu á svipaðan hátt og íþróttafélögin hafa gert til margra ára. Við sjáum það all- staðar í samfélaginu að það er verið að gefa viðurkenningar og að sjálfsögðu þurfa skólamir að taka þátt í því. Ég tel að hugsunin á bak við þessa nýbreytni ætti að vera að leita leiða til að h a n n a kerfi sem gerir alla nemend- ur að heiður- s n e m - endum, á 3-4 ára timabili, kannski innan deilda skólanna, yngsta stig, miðstig og efstastig. Leggja mætti línumar hvað heil- brigða hegðun varðar með því fjölga þeim sem verða heiðursnemendur vegna framfara og bæta við þeim við sem lögðu mikið á sig og þeim sem sýndu vinsemd með hjálp- semi. Aftur fagna ég þessu framtaki um leið og ég óska heiðursnem- endum og fjölskyldum þeirra til hamingu! Með vinsemd, Viktor B. Kjartansson, tölvunarfræðingur 30% AFSLATTUR AF FISKRÉTTUM FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG Kynningarfundur ó vetrarstarfsemi leikfélagsins veröur haldinn fimmtudaginn 16. september kl. 20.00 í Frumleik- húsinu við Vesturbraut. Kynnt verður leiksýning sem sett verður upp á komandi vetri, ásamt leikstjóra sýningarinnar, Bergi Ingólfssyni. Allir velkomnir! Stjórnin NÝTT! NÝTT! SPÆNSKUR saltpiskréttur mánudaga-föstudaga 9-18:30 í mm Vík Hringbraut 92 • Sími 421 4747 Atvimia Óskum eftir aá ráða starfs kraft í fullt starf í sal, vaktavinna 2-2-3. ekki yng’ri en 20 ára. Einnig’ vantar okkur aulíafólk til starfa í sal. Umsækjendur Jjurfa aá kaf a náð 20 ára ald ri. LJppíýsingar eingöngu gefnar á staðnum. HEILBRIGÐISSTOFNUN SUÐURNESJA Ný þjónusta á vegum heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja Frá og með 22. september 2004 verður starfrækt sérstök móttaka fyrir íbúa Suðurnesja, 70 ára og eldri þar sem boðið verður upp á heilbrigðis- eftirlit og stuðning. Markmið þjónustunnar er að styðja eldri borgara til að búa sem lengst heima og til að viðhalda góðri heilsu. Eftirfarandi þjónusta er í boði: ■ Blóðþrýstings- og blóðsykursmælingar • Heyrnarmælingar • Ráðgjöf varðandi hreyfingu, mataræði, lyf, hjálpartæki, öryggistæki, félagsleg réttindi og fl. • Bólusetningar s.s. inflúensubólusetningar á haustin og lungnabólgubólusetningar allan ársins hring Móttakan verður opin miðvikudaga kl. 10 - 12 og 13 - 15 og í umsjón Önnu Skarphéðinsdóttur hjúkrunarfræðings Komugjald er sama og á heilsugæslu, þ.e. kr. 300,- og með afsláttarkorti kr. 150,- Tímapantanir eru í síma 422 0500 VÍKURFRÉTTIR I 38. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN16. SEPTEMBER 2004 I 27

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.