Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.09.2004, Blaðsíða 28

Víkurfréttir - 16.09.2004, Blaðsíða 28
EKKISNEFILL AF METNAÐI? að geta öll börn komist á þessa heiðurslista ef þau vilja. Það eina sem þarf er smá snefill af metnaði.” Eitthvað á þessa leið mælti einn bæjarfulltrúa Sjálfstæð- isflokksins í umræðum um hina umdeildu heiðurslista, sem nú hafa verið birtir í grunnskólum Reykjanesbæjar. Málið var rætt á síðasta bæjarstjómarfundi og líkt og á meðal bæjarbúa voru þar skiptar skoðanir. Á fúndinum kom fram að af rúmlega 1700 nemendum grunnskól- anna í Reykjanesbæ væru um 1000 þeirra á þessum heiðurslistum og markmiðið væri að fjölga í þeim. í um- ræðum um málið sté fyrmefhdur bæjarfulltrúi Sjálfstæð- isflokksins síðan í pontu og sagði að það gætu allir nem- endur komist á þessa lista. Það eina sem þyrfti væri smá snefill af metnaði. Þau orð eru ekki hægt að túlka öðmvísi en að þeir ním- lega 700 nemendur, sem ekki em á heiðurslistunum, hafi ekki snefill af metnaði? Ætli það sé reyndin? Ætli foreldrar þeirra nemenda, sem ekki em á heiðurslistun- um, séu sammála? Ætli kennarar þeirra nemenda sem ekki em á heiðurslistunum, séu sammála? Eg leyfi mér að efast um það. Eg held að langflestir nemendur, foreldrar og kennarar í gmnnskólum Reykjanesbæjar séu að leggja sig ffam og hafi fúllan metnað til þess að gera vel. Vonandi ekki bara til þess að komast á heiðurslistana heldur til þess að eiga fleiri tækifæri í lífinu. Það hlýtur að vera markmið okkar allra. Tölum varlega. Þetta em böm- in okkar. Kjartan Már Kjartansson bæjarf'ulltrúi Framsóknarflokksins Kirkja Kcflavíkurkirkja Sunnud. 19. sept.: , Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 14 í stærri sal Kirkjulundar. A: Jes. 49.13-16a, l.Pét.5.5c- 11 Matt. 6.24-34. Prestur: Olafúr Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari Laufey Kristjánsdóttir. Kaffiveitingar í boði sóknamefn- dar eftir messu. Mánudagur20. sept.: Æfing Bamakórs Keflavíkurkirkju kl 16-17. Umsjón Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Þriðjudagur 21. sept.: Útfór Bjarka Hafþórs Vilhjálmssonar Ishússtíg 5, Keflavík, ferframkl. 14. Miðvikudagur 22. sept.: Æfing Bamakórs Keflavikurkirkju kl. 16-17. Æfing Kórs Keflavíkurkirkju frá 19:00-22:30. Stjómandi: Hákon Leifsson. Tökum virkan þátt í saf- naðarstarfinu! Njarðvíkurkirkja (Innri- Njarðvík) Guðsþjónusta sunnudaginn 19. september kl. 11. árd. Kór kirkjunnar syngur. uðurflug ehf. nrmnnÁ 5uðurflu? ehf. Keflavíkurflu?velli óikar áir manni til eftirliti o? viðhalds á $érha?fdum taekjum til flu?vélaaf?reiðslu. flhu?asamir sendi umsóknir, þsr sem fram kemur menntun o? fyrri störf, til Víkurfrétta, Grundarve?i 23 e.h, íljardvík, merkt judurflu? - vidhald" fijrirzi. septemberzooí,. Suðurnes j amenn ^tbugið; Meiraprófsnámskeið - Meiraprófsnámskeið Leigubifreið - Vörubifreið - Hópbifreið - Eftirvagn Vegna mjög góðra viðbragða við námskeiði í Sandgerði höfum við ákveðið að hefja kennslu mánudaginn 20. september kl. 17.30. Kennsla fer fram í Björgunarhúsin Sigurvon Sjáumst kát og hress! Ökuskóli SG 892 4124, 581 2780 og 898 3810. Stjómandi er Amgerður María Ámadóttir organisti, sem kveður við þessa athöfn. Kaffi á eftir í boði sók- namefhdar. Ytri-Njarðvíkurkirkja. ALFA-námskeið: Kynningarfundur miðvikudaginn 22. september kl. 20. íbúar á Suðumesjum eru hvattir til að mæta og kynna sér hvemig ALFÁ fer íram. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 23. september kl. 20. Fyrsta skiptið eftir sumarffí. Úmsjón hafa félagar úr Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ástriður Helga Sigurðardóttir og sók- narprestur. Natalía Chow Hewlett organisti leikur á orgel við helgistund að spilum loknum. Baldur Rafh Sigurðsson Hvalsneskirkja Laugardagurinn 18. september, Safnaðarheimilið í Sandgerði: Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 19. september. Safhaðarheimilið í Sandgerði: 15. s.d. eftir trínitatis. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm kynnt fyrir söfnuðinum. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garðvangur Helgistund kl. 15:30. Fermingarfræðsla hefst ° mánudaginn 20. sep- tember með ferð í Vindáshlið. Fermingarböm í Sandgerði mæta fýrir utan grunnskólann í Sandgerði kl. 8. Sóknarprestur, Bjöm Sveinn Bjömsson. Útskálakirkja Laugardagurinn 18. september, Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. i3. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 19. september, 15. s.d. eftir trinitatis. Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarböm kynnt fyrir söfhuðinum. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson Fermingarffæðsla hefst mánudaginn 20. september með ferð í Vindáshlíð. Fermingarböm í Garði mæta fyrir utan Gerðaskóla kl. 8. Sóknarprestur, Bjöm Sveinn Bjömsson. Hvitasunnukirkjan Keflavík. Sunnudagar kl. 11:00 Lofgjörðarsamkoma Þriðjudaga kl. 19.00 Bænasamkoma Fimmtudaga kl. 20:00 Vakningarsamkoma www.gospel.is Baptista kirkjan á Suðurnesjum Sunnudagar: Sunnudagaskóli: kennsla úr Biblíunni, leikir, söngur, nesti. Böm 10 ára og eldri: kl. 12.00- 13.30. Böm 9 ára og yngri: kl. 14.30- 16.00. Fimmtudagar: Fræðsla f. fullorðna kl. 19.00- 20.00. Allir velkomnir. Líttu inn! Patrick Weimer- prestur/prédikari Iðavöllum 9 e.h., Keflavík (íyrir ofan Dósasel) Sími: 847 1756. Héraðsfundur Fimmtudagur 16. sept.: Héraðsfúndur Kjalamesprófastsdæmis í Félagsgarði í Kjós kl. 17:30- 21:30. Venjuleg héraðsfúnarstörf. Eitt lítið skrefW María Sigurðardóttir og Guðrún Hjörleifsdóttir miðlar verða með námskeið um andleg málefni í húsi félagsins að Víkurbraut 13 í Keflavík, iaugar- daginn 25. september frá kl. 12-16.30. Skráning og upplýsingar í sima 421 3348 eða 861 0621. 28 VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.