Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.09.2004, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 30.09.2004, Qupperneq 11
Nokkur atriði í stórmyndina A little trip to heaven sem Baltasar Kormákur leikstýrir voru tekin upp á Miðnesheiði í gærmorg- un. Búið var að koma upp rafmagnsstaur- um á vegarspottann frá Sandgerðisvegi og að Rockville. Rafmagni var þó ekki hleypt á línumar á staurunum heldur voru þeir notaðir sem sviðsmynd í kvikmyndina. Á milli 60 og 70 manns koma að vinnu við kvikmynda á tökustað og var verið að undirbúa tökur á kvikmyndinni þegar Víkurfféttir litu þar við. Laugardaginn 2. október opna ég Snyrtistofuna Dekrið að Brekkubraut 1 n.h., Keflavík. Opnunartilboð! Glæsileg gjöf fylgir öllum lúxus - andlitsböðum í október eða á meðan byrgðir endast [ boði er öll almenn snyrtiþjónusta Tímapantanir í síma 421 4010 og 869 6266. Verið velkomin. Svala Björk Reynisdóttir snyrtifræðingur Bjartsýnishópurinn - sjálfshjálparhópur foreldra ofvirkra barn á Suðurnesjum Bjartsýnishópurinn, sjálfshjálparhópur for- eldra ofvirkra barna, hefur sitt 10. starfsár mánu- daginn 4. október n.k. Hópur- inn var stofnaður af foreldrum eftir námskeið sem Þroska- hjálp á Suóurnesjum og for- eldrafélög grunnskólanna á Suðurnesjum héldur fyrir for- eldra og aðstandendur of- virkra barna haustið 1995. Markmið hópsins er hagur og vclferð ofvirkra barna og fræðsla og styrking til foreldra. Hópurinn starfar eftir hugmynda- fræði sjálfshjálparhópa þar sem þátttakendur hjálpa sér og öðrum með því að ræða saman, bera saman aðstæður og reynslu og skiptast á hugmyndum og tillög- um. Þá hefur hópurinn fengið til sín fyrirlesara með ýmiskonar fræðsluerindi. Umsjónarmaður hópsins er Þórdís Þormóðsdóttir félagsráðgjafi, foreldraráðgjafi hjá Þroskahjálp á Suðumesjum. Fundir Bjartsýnishópsins eru haldnir fyrsta mánudag hvers mánaðar frá október til maí í Ragnarsseli húsnæði Þroska- hjálpar á Suðumesjum að Suður- völlum 7 í Reykjanesbæ. Þátt- taka foreldra í Bjartsýnishópnum er þeim að kostnaðarlausu og eru allir foreldrar á Suðurnesjum, sem telja sig eiga erindi i hópinn, velkomnir. Fyrsti fundur vetrarins verður n.k. mánudag 4. október kl. 20.30. TIL LEIGU 360 m2 húsnæði á efri hæð Til greina kemur að leigja húsnæðið út i smærri einingum Upplýsingar í síma 892 8808 Suðurnesjafólk athugið! Lág bilanatíðni, kröftugt fjórhjóladrif og sígilt útlit Subaru eru meðal ástæðna fyrir einni mestu tryggð við vörumerki sem um getur á (slandi. Á veturna þegar allra veðra er von eykur traustur bíll eins og Subaru öryggi þitt til muna. Umboðsaðili Ingvars Helgasonar á Suðumesjum sendir Suðurnesjafólki öllu hlýjar haustkveðjur. Beinskiptur Sjálfskiptur Forester 2.595.000 kr. 2.750.000 kr. ForesterLUX 3.025.000 kr. ForesterTuitx) 3.540.000 kr. Umboðsaðili Ingvars Helgasonar á Suðurnesjum Bílar GS Sport Holtsgata 52 260 Reykjanesbær 421-8808 Ingvar Helgason www.ih.is VfKURFRÉTTIR I 40.TÖLUBLAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN30. SEPTEMBER2004 111

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.