Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 21
LEIKMENN KEFLAVIKUR Anthony Glover 23 ára Arnar Freyr Jónsson 21 árs Davíð Þór Jónsson 23 ára 195 sm framherji/miðherji 181 sm bakvörður 182 sm bakvörður Gunnar Stefánsson 25 ára Halldór Halldórsson 20 ára Hjörtur Harðarson 33 ára 187 sm bakvörður 199 sm framherji 185 sm bakvörður MikeMatthews24ára Sævar Sævarsson 23 ára Sverrir Þór Sverrisson 29 ára 208 sm miðherji 190 sm framherji 185 sm bakvörður Leikir Keflavíkur tímabilið 2004-2005 í Intersport-deild karla Fim. 7. okt Tindastóll-Keflavík 76-110 Sun. 17. okt Snæfell-Keflavik Kl. 19.15. Fim. 21. okt Keflavík-Haukar Kl. 19.15. Sun. 24. okt KFÍ-Keflavík Kl. 19.15. Fim. 28. okt Keflavík-ÍR Kl. 19.15. Fös. 12. nóv KR-Keflavík Kl. 19.15. Mán. 15. nóv Keflavík-UMFG Kl. 19.15. Fim. 25. nóv Hamar/Selfoss-Keflavík Kl. 19.15. Fim. 2. des Keflavik-Skallagrímur Kl. 19.15. Þri. 14. des UMFN-Keflavík Kl. 19.15. Fim. 16. des Keflavík-Fjölnir Kl. 19.15. Fim. 6. jan Keflavík-Tindastóll Kl. 19.15. Fim. 13.jan Keflavík-Snæfell Kl. 19.15. Fim. 20. jan Haukar-Keflavik Kl. 19.15. Fim. 27.jan Keflavík-KFÍ Kl. 19.15. Sun. 30. jan ÍR-Keflavík Kl. 19.15. Fim. 10. feb Keflavík-KR Kl. 19.15. Fös. 18. feb UMFG-Keflavík Kl. 19.15. Sun. 20. feb Keflavík-Hamar/Selfoss Kl. 19.15. Fim. 24. feb Skallagrímur-Keflavík Kl. 19.15. Sun. 27. feb Keflavík-UMFN Kl. 19.15. Fim. 3. mar Fjölnir-Keflavík Kl. 19.15. GunnarEinarsson27ára 188 sm bakvörður/framherji Elentínus Margeirsson 27 ára 189 sm bakvörður/framherji Jón Nordal Hafsteinsson 23 ára 194smframherji Magnús Þór Gunnarsson 23 ára 183 sm bakvörður > Frikki Ragnars spáir í spilin: „Kunna ekkert annað en að vera í toppbaráttu" Eru eins og Grindavík mjög vel mannaðir. Þeir eru með leikmenn sem hafa unnið marga titla á sínum ferli þrátt fyrir að vera ungir að árum. Anthony Glover er feikigóður leikmaöur og smellpassar inn í þetta lið og ef nýi Kaninn er eitthvað í lík- ingu við hann getulega þá eru hin liðin í dcildinni í slæmum málum. Það hjálpar Keflavík að þeir hafa verið að spila undir stjóm Sigga í mörg ár og þeir eru þekkja sitt „system” út og inn. Leikmenn eins og Maggi, Jonni, Arnar, Gunni Einars, Sverrir Þór og Halldór þrífast vel í hröðum leik eins og Keflavík spilar og ekki skemmir fyrir að Hjörtur er kom- inn í slaginn á fullu. Breiddin er því mikil en það gæti bitnað á Keflavík að álagið á þeim verður meira heldur en á öðmm liðum sökum Evrópukeppni en þó ber að athuga að þeir leystu sín mál mjög vel í fyrra þrátt fyrir mikið álag og þeir kunna ekkert annað en að vera í toppbaráttu. Siggi Ingimundar á vafalítið eftir að fara langt með þetta lið í vetur og þeir verða í toppbaráttu á öllum vígstöðvum. Saltver skóbúðin Úfgerá - rækjuvinnsla FRÉTTIR Sparlsjóðurinn í Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.