Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 26
> Ragnhildur Steinunn fegurðardrottning með sjónvarpsþáttinn Óp: breyttur þáttur, við gerum eigin- lega allt sem okkur dettur í hug og finnst skemmtilegt. Fjöllum mikið um kvikmyndir og tónlist ásamt öllu því skemmtilega sem er að gerast. Er þetta einhvers konar fram- tíðarvettvangur í þínum huga? Guð minn góður ég hef bara ekki hugmynd um það. Ætli maður sendi ekki íyrsta þáttinn út og sjái útkomuna áður en maður fer að hugsa um settið sem íramtið- arvettvang. En að sjálfsögðu vonar rnaður það besta. Þú ert í beinni og mismælir þig hrikalega, hvað tekur þú til ráða? Þá bara leiðréttir maður sig og brosir. Ef rétt málfar kemst að lokum til skila verður maður bara að vona að áhorfandinn hafi lært eittlwað af málvillunni, ekki satt! Fegurðardrottningin, há- skólaneminn, dansarinn og nú dagskrárgerðar- konan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur alla tíð verið atorkumikil. IVú er hún komin upp í Efstaleiti til þess að stjórna sjónvarpsþættinum Óp með þeim Kristjáni Inga Gunnarssyni og Þóru Tómas- dóttur. Þátturinn verður á dag- skrá á miðvikudagskvöldum í vetur og í gær fór fyrsti þáttur- inn í loftið. Víkurfréttir tóku dugnaðarforkinn Steinunni tali. Hvernig vildi það til að þú gerðist dagskrárgerðarkona? Þegar sjónvarpið ákvað að fara af stað með nýjan þátt sniðinn að ungu fólki voru um 20 manns kallaðir i prufú. Ég var ein af þeirn sem fékk símtal og ákvað að slá til. Síðan var þessi hópur smátt og smátt minnkaður eftir að við höfðum leikið eftir all- skyns listir og loks var 3ja manna hópurinn ákveðinn. Hvernig líst þér á það að vinna við sjónvarp? Mér líst rosalega vel á þetta. Auðvitað er maður samt örlítið kvíðin en það er bara eðlilegt. Ég held að mikilvægast sé að hafa skemmtilegt í vinnunni þvi það skilar sér á skjánum. Var vinna við sjónvarp eitthvað sem þú hafðir stefnt að? Nei, reyndar ekki. En þegar mað- ur fær svona tæki- færi þýðir ekkert annað en að slá til. Hvernig sjón- varpsþátt verðið þið með? Þátturinn heitir Óp og er á dagsskrá á miðvikudags- kvöldum beint á eftir Bráðavakt- inni:) Þetta er fjöl- Á SKJÁNUM í VETUR Nýrvefur ætlaður eldri borgurum / Isumar hóf nýr vefur ætlaður eldri borgurum göngu sína. Vefinn er að finna á heimasíðu Reykja- nesbæjar undir slóöanum www.reykjanesbacr.is /aldradir. A vefnum er að finna dagskrá tómstundastarfs fýrir eldri borgara ásamt upplýsingum um Félag eldri borgara á Suð- umesjum. JóhannaAmgríms- dóttir, forstöðumaður félags- starfs eldri borgara i Reykja- nesbæ, segir vefinn mjög þarfan og leitað sé allra leiða til þess að koma efhi á fram- færi til eldri borgara. „Við bjóðum eldri borgurum upp á tölvunámskeið og em nám- skeiðin liður i því að bæta upplýsingastreymi til þeirra. Ég skynja mikla tækni- hræðslu meðal eldri borgara og oft fara fyrstu tölvunám- skeiðin í það að hjálpa þeim að yfirstíga þessa hræðslu,” sagði Jóhanna. Þeim eldri borgumm er hug hafa á að sækja tölvunám- skeiðin er bent á að hafa sam- band við Jóhönnu í sima 861 2085 eða 421 6700. ^Rýmum fyrir jólavörum 30-80% afsláttur afvöldum K % vorum '4S A- — #jjp Hafnargötu 29 • Sími 421 2300 5 silfurskartgripum F j Ó I d Hafnargötu2l,simi42l 1011. Kirsuberia-, onahony lilMÍtur viöur HAUSTDAGAR Full búð af nýjum vörum *' Haustlitirnir í hundatískunni *** *** 20% afsláttur af öllum J*« J*« endurskinsólum og endurskinstaumum VatnaVeröld Hafnargata 35 • Keflavík • Sími 421 7095 26 VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.