Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 35

Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 35
Ekið utan í gráa Hondu: vitni óskast Ekið var utan í gráa Hondu CRV sem stóð á bflaplaninu við Spari- sjóðinn í Njarðvik frá fimmtu- deginum 30. september til sunnudagsins 3. október. Einnig er mögulegt að keyrt hafi verið á bflinn við Flugstöð Leifs Eiríkssonar 30. septem- ber eða 3. október. Af um- merkjum að dæma er líklegt að stór upphækkuð bifreið, hugsanlega rauð að iit hafi verið keyrt utan í Honduna. Ef einhver hefur orðið vitni að skemmdarverkinu eða getur veitt einhverjar upplýsingar um máiið er sá hinn sami vin- samlegast beðinn um að hafa samband í síma 899-2225 eða við lögregluna í Keflavík í síma 420-2400. Hressar komjr athugið! Kvennakór Suðurnesja leitar aó konum sem hafa gaman af söng. Kórinn heldur a.m.k. tvenna tónleika á hverju ári og kemur fram vió ýmis tækifæri, farió er í æfingabúðir einu sinni á ári, auk þess sem kórkonur gera margt skemmtilegt saman. Ef þú getur sungiö og vilt vera meó í góðum félagsskap, þá viljum við endilega fá þig í lið meó okkur. Æfingar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 20 f safnaðar- heimilinu í Innri-Njarövík. Upplýsingar gefur formaóur kórsins, Anna Bírna Ámadóttir f sfma 660 5927. Björn Vilberg jónsson Ég hóf störf hjá Flugjijónustunni í vor. Starfiö cr fjftlbrcytt, krdjandi og skeimntilegt Ingunn S. Pétursdótlir Nám og starf í farþegaþjónustu höfðar til allra scm hafa áhuga «1 fltigi og ferOalögum. Palina Knstmundsdottir Om Asbjarnarson Ég hitti nýtt fólk á hverjum Sumarstarfið cr orðiö að dcgi vfðs vcgar að úr nímum 30 ámm. heiininuin. FLUGÞjONUSTUBRAUT FS IGS & Fjölbrautaskóli Suðumesja kynnir llug þjónustubraut, starfsnám í farþegaþjón- ustu, í samstarfi vid Flugþjónustuna ehf. í Flugstöð Ixrifs Firíkssonar á Keflavíkur- flugvclli. Námið undirbýr ncmcndur fyrir vinnu við innrilun og aðra þjúnuslu við flugfarþcga í FLB. Ætlast cr til að nem- endur hafi lokió u.þ.b. 3 ára framhalds- skólanámi. llmsækjcndur 25 ára og cldri, karlar og konur með víðtæka reynslu eru hvattir til þess að sækja um, þó almennum forkröfum sé ekki fullnægt. IGS ALMENNAR FORKROFUR • Mjög góð lunguiuálakuniiálla eða a.m.k. 12 ein. í ensku, 15 ein. í isleusku, 6 ein. í dönsku og 12 ein. samtals í ödrum tungumálum. • Mikla hæfni i mannlegum samskiptum og rika þjónustulund. • Sjálfstæó vinnuhrögð. • Fædd 1985 eða fyrr. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2004. Kennsla hefst í janúar 2005. Innritun er hafin t Fjölbrautaskóla Suðumesja. Allar nánari upplýsingar er að finna á hcimnsíðu skólans www.fss.is cða í síma 421-3100. ________ kl. 19:30 námskeið hefst 26. okt. Skráðu þig núna á www.pulsinn.is eða í s. 848 5366, Púlsinn ævin- týrahús. Vmnukonugrip 6 vikna námskeið hefst mánudaginn 25. október með Ola Þór í Púlsinum í Sandgerði. Skráning er þegar haftn, örfá pláss laus! Qigong í Púlsinum Gunnar Eyjólfsson leikari verður með Qi gong fræðslukvöld í Púlsinum sunnudaginn 24. október kl. 20. Taktu kvöldið frá! Mósaík námskeið fyrir bytjendur verður haldið í Sjálfsbjargarhúsinu, Fitjabraut 6. Fyrra námskeiðið verður 20. okt. og seinna 10. nóv. Skráning í símum 421 6026, Villa og426 8579, Hafdís. Það er alltaf opið hús á fimm- tudögum ffá kl. 2-5. HÚSAVIÐGERÐIR SG Goggar Allarmúrviðgerðir. Höfúm áratuga reynslu. Leggjum flot á tröppur, svalir og bílskúrsþök. Þéttingar og viðgerðir á gluggum. Gummi múrari sími 661 8561, Siggi smiður sími 899 8237. Keflavíkurkirkja Þriðjudagur 12. okt.: Kirkjulundur opinn kl. 10-12 og 13-16 með aðgengi í kirkjuna og Kapellu vonarinnar eins og virka daga vikunnar. Starfsfólk verður á sama tíma í Kirkjulundi. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi kl. 15:10-15:50,8. JG I Myllubakkaskóla kl. 15:55-16:35, 8. EEog8.ÞG.í Heiðarskóla. kl. 16:40-17:20,8. ST Myllubakkaskóla Sóknamefndarfúndur kl. 17:30. Miðvikudagur 13. okt. Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25, súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Olafúr Oddur Jónsson. Æftng Bamakórs Keflavikurkirkju kl. 16-17 og Kórs Keflavíkurkirkju ffá 19:00- 22:30. Stjómandi Hákon Leifsson. Fimmtudagur 14. okt. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi kl. 15:10-15:50 8. HGR í Holtaskóla kl. 15:55-16:35 8. KÁ í Holtaskóla Föstudagur 15. okt.: Utfor Helgu Gunnólfsdóttur, Garðavegi 13, Keflavík, fer ffam kl. 14. Utfor Björgólfs Stefánssonar, Háholti 13, Keflavík, ferframkl. 16. Sunnud. 17. okt.: 19. sunnudagur eftir þrenn. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 14 í stæmsal Kirkjulundar. Prestur: Sr. Olafúr Oddur Jónsson A: Es. 18.29-32, Ef. 4.22-32, Matt. 9.1-8 Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Veitingar í boði sóknarnefndar eftir messu. Ytri-Njarðvíkurkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 17. október kl. 14. Bam borið til skímar. Kór kirkjunnar syngur undir stjóm Natalíu Chow Hewlett. Fundur með foreldrum fermingar- bama á eftir. Meðhjálpari Ástriður Helga Sigurðardóttir. Sunnudagaskóli sunnudaginn 17. október kl. 11. í umsjá Margrétar H. Haildórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömunum. Kór kirkjunnar æfir þriðjudaginn 12. október kl. 20. Nýjar raddir velkomnar. Alfa námskeið miðvikudaginn 13. októberkl. 19. SystraféiagYtri-Njarðvíkurkirkju fúndar á mánudögum kl. 20.30. Nýjar konur velkomnar. Njarðvíkurkirkja (Innri- Njarðvík) Sunnudagaskóli hefst í Ytri- Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 17. október kl. 11 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar em hvattir til að mæta með börnunum. Ekið ífá Safnaðarheimilinu kl. 10.45 og komið við í strætóskýlinu við Akurbraut á leið íYtri- Njarðvíkurkirkju. Systrafélag Njarðvíkurkirkju fúndir 2. þriðjudag hvers mánaðar kl. 20. í saftiaðarheimilinu. Nýjar konur velkomnar. Kirkjuvogskirkja (Höfnum) Sunnudagaskóli sunnudaginn 17. október kl. 13.30 í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömunum. Baldur Rafn Sigurðsson Hvalsncskirkja Laugardagurinn 16. október Safnaðarheimilið í Sandgerði, Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkom- nir. NTT-starfið -Níu til tólf ára starfíð er í safnaðarheimilinu í Sandgerði á þriðjudögum kl. 17. Sóknarprestur Útskálakirkja Laugardagurinn 16. október Safnaðarheimilið Sæborg Kirkjuskólinn kl. 13 Allirvelkom- nir. NTT-starfið -Níu til tólf ára starfið er safnaðarheimilinu Sæborgu á fimmtudögum kl. 17. Sóknarprestur Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11:00 Bama- og fjölskyldusamkoma Þriðjudaga kl. 19.00 Bænasamkoma Fimmtudaga kl. 20:00 Vakningarsamkoma www.gospel.is Baptista kirkjan á Suöurncsjum Sunnudagar: Kvöldmessa fyrir fúllorðna kl. 18.00. Bamagæsla á meðan samkoman stendur yfir. Sunnudagaskóli: kennsla úr Biblíunni, leikir, söngur, nesti. Böm 10 ára og eldri: kl. 11.45. Böm 9 ára og yngri: kl. 13.15. Fimmtudagar: Fræðsla f. íúllorðna kl. 19.30. Allir velkomnir. Líttu inn! Patrick Weimer- prestur/prédikari Iðavöllum 9 e.h., Keflavík (fyrir ofan Dósasel) Sími: 847 1756. VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBIAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN14. OKTÚBER2004 I 35

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.