Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 39
Heilsuátak og bókaútgáfa á afmælisdegi Heiðarsels Lcikskólinn Heiðarsel hélt upp á 14 ára afmæli sitt í síðustu viku. Á þeim tímamótum þótti tilvalið að taka formlega við titlinum Heilsuleikskóli. Markmiðið með því átaki er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á hreyfingu, næringu og listsköpun í Ieik og starfi. Nú fara öll böm skólans í skipu- lagða hreyfingu í sal og list- sköpun 1-2 sinnum í viku og segir Kolbrún Sigurðardóttir, leikskólastjóri, að börnin séu mjög áhugasöm. „Við hér í Leikskólanum Heiðarseli erum stolt af því að hafa valið þessa leið í starfi með börnunum og lagt okkar af mörkum til heilsue- flingar í skólum.” Við þetta tækifæri var einnig kynnt bók sem starfsfólk Heiðarsels hefúr unnið að og ber nafhið Goggi og Valli á ferð og flugi í Reykjanesbæ. Um er að ræða fræðslu- og skemmtiefni ætlað tveimur elstu árgöngunum í Leikskóla og jafnvel tveimur fyrstu bekkjum grunnskóla. Þar segir frá feðralagi Valla víkings um Reykjanesbæ þar sem Goggi önd fræðir hann um hin ýmsu útilistaverk í bænum. Starfsfólk Heiðarsels hefúr unnið að bókin- ni í hátt á annað ár og er útkoman glæsilegt verk sem ætti að geta höfðað til allra, barna og ful- lorðinna. „Það er svo mikil saga í bænum og fólk verður upplýstari um hana ef það les bókina,” segir Sigrún Grétarsdóttir, ein af aðs- tandendum verksins. Upphaf verkefnisins var það að kennari fór með bamahóp að Nónvörðu og var að útskýra fyrir þeim til hvers varðan var notuð hér áður fyrr og fannst bömunum skrítið að þetta hafi verið klukka. Upp frá því kom hugmyndin um ffæðsluefni fyrir bömin sem einn starfsmaður byrjaði að teikna myndir til að nota á leik- skólanum. Vorið 2003 kviknaði svo sú hugmynd að gera meira úr þessu verki. Svo vatt hugmyndin upp á sig og bókin varð að veruleika með styrk frá Manngildissjóði. Bókin er afar fallega mynd- skreytt og geta áhugasamir nál- gast hana á Heiðarseli. Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Þröstur Ástþórsson og Þórunn Elnarsdóttir Hafnargata 27 • 230 Keflavik • Slmar 421 1420 og 421 4288 Fax421 S393 • Netfang: asbergOasberg.is Suðurgata 48, Keflavík Gott 120m2 parhús á 2 hæðum með 4 svefnh. og 23m2 bílskúr. Mikið endumýjað að innan, ný eldhúsinnr., tæki, neysluvatns- og skolplagnir. Laust strax. 12.200.000,- STUÐLABERG FASTEIGNASALA Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Halldór Magnússon sölustjóri Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is t----------------------------------------------------------------r-----x Bræðraborg 1 (Garðbraut 102), Garði Um 110m2 parhús ásamt 48m2bílskúr. Þrjú svefnherb., sér íbúð í bílskúr, glæsilegur garður. Til sýnis laugardag kl. 13-15. Verð: ll.OOO.OOO,- r —" jPOnil ■ mhm 12.2(X).OC K),- I STUÐLABERG FASTEIGNASALA Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Halldór Magnússon sölustjóri Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is Gónhóll 25, Njarðvík Um 130mz einbýli ásamt 37mz bílskúr. Björt og rúmgóð eign, fjögur svefnherb., timbur- verönd á baklóð. Flísar og par- ket á gólfum. Heiðarbraut 7d, KeOavík Um 163m2 raðhús á 2 hæðum ásamt 23m2 bílskúr. 4 stór svefnherb., verönd. Skipti möguleg. ÆgisveUir 8, Keflavík 118m2 nýlegt parhús ásami 25m2 bilskur, sérsmíðaðar innréttingar, 3 svefnherb., verönd. Skipti möguleg. Mávabraut 12a, Keflavík Um 132m2 endaraðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Nýjar hitaveitulagnir, endumýjaðar skolp- og neyslulagnir. Búið að klæða gafl með steni- klæðningu. Laus fljótlega. Áhvílandi viðbótarlán. Kjarrmói 7, Njarðvík Um 15 7m2 parhús á 2 h. ásamt 31m2 innbyggðum bíl- skúr. Eignin nýlega tekin í gegn að utan, steypt plan. Góð eign á góðum stað. Hlíðarvegur 18, Njarðvík 123m2, 5 herb. raðhús ásamt 22m2 bílskúr. Endumýjaðar neyslu- og ofnalagnir og nýlegt þakjám. Verönd á bak- loð með heitum potti. Heiðarhvammur 9, Keflavík Um 63m2, 2 herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Nýlegt parket á gólfúm, endum. neyslu- lagnir. Forhitari á miðstöð. Heiðarból 2, Keflavík Um 62m2, 2 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Parket á flest- um gólfum og baðherbergi er allt nýlega endumýjað. Baldursgata 14, Keflavík Um 250m2 atvinnuhúsnæði á góðum stað, hentar undir verslun eða verkstæði. Heiðarholt 44, Keflavík Mjög falleg 3 herb. íbúð á n.h. í fjórbýli ásamt 28m2 bílskúr. Parket og flísar á öllum gólfum, timburverönd. Sólvallagata 40, Keflavík Tæplega 76m2, 3 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. íbúðin er laus til afhendingar nú þegar. Hringbraut 76, Keflavík Um 86m2, 4 herb. íbúð á e.h. í tvíbýli, 26m2 bílskúr. Sérinngangur, allt nýtt á baðh., endum. skolplagnir. Plan hellu- lagt með hitalögn. Nónvarða 8, Keflavík Um 117m2 n.h. í tvíbýli ásamt 26m2 bílskúr. Nyleg eldhúsinnrétting, parket og flísar á gólfi, góður staður. Hringbraut 93, Keflavík Um 114m2, 4 herb. n.h. í tvíbýli. Öll nýtekin í gegn að innan. Skipti mögul. Heiðarholt 12, Keflavík Tveggja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Húsið nýtekið í gegn bæði að innan og utan. Vallargata 8, Sandgerði Um 91m2, 3 herb. íbúð á n.h. í tvíbýii með sérinngan- gi. Allt er nýlegt á baðherber- gi, endumyjaðar skolplagnir og ofnalagnir. Faxabraut 1, Keflavík Tæplega 92m2, 3 herb. íbúð á n.h. í tvíbýli ásamt 32m2 bílskúr. Sérinngangur, búið er að endumýja glugga, ofnalagnir og rafmagnstöflu. Borgarvegur 12, Njarðvík Um 72m2, 3 herb. íbúð á n.h. í tvíbýli. Eignin er með sérinngang og búið er að endumýja skolplagnir og ofnalagnir. Laus fljótlega. VlKURFRÉTTIR I 42.TÖLUBLAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN14. OKTÓBER 2004 I 39

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.