Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 14.10.2004, Blaðsíða 14
Krabbameinsfélag Suðurnesja Fræðslufundur Fræðslufundur veröur haldinn í sal Rauöa kross Islands aö Smiöjuvöllum 8 hinn 21. október kl. 20.00. Efni: Krabbamein í ristli og endaþarmi: Sjúkdómur sem mögulegt er aö fyrirbyggja, meðhöndla og sigra. Fyrirlesari: Ásgeir Theódórs, yfirlæknir. SpKef Sparlsjóðurlnn f Kcflavík Stjórnin Pökkum Sparisjóönum í Keflavík veittan stuöning Ekki til eftirbreytni annig er mál með vexti að ég, undirritað- ur, sótti um baðvörslu- starf við íþróttahús Njarð- víkur og hef ekki enn fengið viðbrögð við umsókn minni. Hvorki af né á. Búið er að ráða í starfið og mjög hæfur maður ráðinn. Ég átel vinnubrögð bæjarins þar sem ekkert samband hefur verið hafl við mig né aðra um- sækjendur sem ekki fengu starfið. Þetta finnst mér argasti dónaskapur af hálfu bæjarins í garð einstaklinga í atvinnuleit. Vinnubrögðin eru forkastanieg og ekki til eftirbreytni. Ég vona að menn vandi sig betur í ffamtiðinni. Virðingarfyllst, Karl Sanders > Yfir 100 sprengjurfundist á Suðurnesjum á þessu ári: Sprengjuleit vestur af Stapafelli Isíðustu viku stóð Land- helgisgæslan fyrir sprengjuleit á svæðinu norðvestur af Stapafelli á Reykjanesi. Einnig tóku 25 starfsmenn vopnadeildar varnarliðsins þátt í leitinni. Leitir af þessu tagi eru gerðar rcglulega á æfingasvæðum og sprengjueyðingasvæðum á Reykjanesi sem varnarliðið hefur haft tii afnota. Við ieitina fannst mikið af sprengifimum hlutum, sprengjubrotum, skot- færum og púðri. Svæðið norðvestur af Stapafelli var notað sem sprengjueyðinga- svæði íyrir varnarliðið á Kefla- víkurflugvelli en Landhelgis- gæslan hefur einnig notað svæð- ið til að eyða sprengjum fyrir vamarliðið þar sem Land- helgisgæslan tók alfarið við þeim málaflokki fyrir árið 2002. A þessu ári hefur Landhelgis- gæslan staðið fýrir leit á svæðinu í kringum Kleifarvatn, Vogaheiði og Stapafell með góðum árangri. Fundist hafa yfir 100 hlutir sem hefur verið eytt. Svæðið sem leitað var á í síðustu viku er mjög vel merkt með skiltum en ekki afgirt. Það er mikilvægt að fólk sem finnur torkennilega hluti á svæðinu láti það vera að snerta þá og tilkynni fundinn til Landhelgisgæslunnar eða lögreglu við fyrsta tækifæri. eru þau alveg búin að tapa sér í 10-11? o 40 % afsláttur af öllum vörum á Haustdögum ° °o OnW o lokum tímabundið vegna breytinga sunnudaginn 17.október ný og glæsileg 10-11 verslun opnar í lok mánaðarins 14 VfKURFRÉTTIR Á NETINL) I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! MYNDIR: IANDHELGISGÆSIAN / ADRIAN KING

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.