Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Side 13

Víkurfréttir - 14.12.2006, Side 13
Leiðsögumenn: Sagnakvöld í Kirkju- vogskirkju í Höfnum Fimmtudaginn 14. des- ember kl. 20:00 - 22:00 munu leiðsögumenn- irnir Sigrún Franklín, Jóhanna Þórarinsdóttir og Ketill G. Jósefsson bjóða íbúum og öðru áhugasömu fólki upp á sagna- kvöld í Kirkjuvogskirkju í boði Reykjanesbæjar. Saga svæðisins er mjög áhuga- verð. Leiðsögumenn Reykja- ness kynntu sér söguna og fyllt- ust miklum áhuga vegna þess hversu athyglisverð hún er og vilja miðla hluta hennar áfram til íbúa og annarra gesta. Sig- rún sýnir myndir og segir frá merkum minjum, járnminning- armörkum en nokkur þeirra prýða kirkjugarðinn í Höfnum. Jóhanna segir frá Jamestown, skipinu fræga, sem strandaði fyrir utan Ósabotna fyrir ná- kvæmlega 125 árum síðan og margir Suðurnesjamenn nutu góðs af farminum. Enn má sjá minjar frá strandinu m.a. ankerið úr skipinu. Ketill sýnir myndir og segir sögur af Kötlunum þremur er bjuggu í Höfnum kynslóð fram af kyn- slóð Ketill er að sjálfsögðu af- komandi þeirra. Á milli atriða verður jólasöngur. Heitt verður á könnunni og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Frábært úrval á börn og fullorðna STÆRSTA FRÉTTA- 0C AUGLÝSINCABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 14. DESEMBER 20061 :

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.