Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 17
Reykjanesbær: z Ruslpóstur hækkar sorphirðu- gjald um 30% Sorphirðu- og sorpeyðing- argjald í Reykjanesbæ mun hækka á næsta ári um 30%. Það þýðir að hvert heimili þarf að greiða 2 þús- und krónum meira á mánuði í sorphirðugjald, sem hækkar úr 18 þúsund krónum í 24 þús- und krónur á ársgrundvelli. Þessi kostnaður leggst beint á heimilin. Ástæðuna má rekja til gríðarlegrar aukningar á óumbeðnum pósti, svoköll- uðum ruslpósti. Að sögn Guðjóns Guðmunds- sonar, framkvæmdastjóra SSS og Kölku hefur þessi gríðarlega aukning ruslpósts haft í för með sér mikla kostnaðaraukningu við bæði sorphirðu og sorpeyð- ingu. Nú sé svo komið að koma þurfi upp stærri blaðagámum og fjölga losunum. Þá verði reynt að ná fram meiri hagkvæmni í flutningi á sorpi. Guðjón segir þetta mikla magn ruslpósts vera orðið viðvarandi vandamál á suðvesturhorni landsins og sveitarfélögin þurfi að bregðast við því. Varðandi rekstur Kölku segir Guðjón að menn sjái frarn á erfiðari rekstur hennar í fram- tíðinni eftir brotthvarf varnar- liðsins og verið sé að bregðast við því líka. Sorpeyðing frá varn- arsvæðinu vó nokkuð þungt í rekstri Kölku, eða um 20% að sögn Guðjóns. „Fyrstu árin í rekstri Kölku voru erfið og við erum að nokkru leiti að súpa seyðið af því í dag, auk þess sem við hækkuðum gjaldskrá seint á meðan við vorum að sjá hvernig framvindan yrði,“ segir Guðjón. Sú mikla uppbygging sem verið hefur í Reykjanesbæ hefur einnig haft sín áhrif því henni fylgir mikið rnagn af tilfallandi efnum og öðru sem fylgir því að flytja í nýtt hús, segir Guðjón. erra og dömudeild Jólalukkan getur öðlast nýtt lífí Kaskó! . Upplifou jólastemmninguna í Glerhúsinu á Fi tjum ® ^ ^ ^ ^ 11 1 r , .1 a i v jjjjujULi juiu.aLvrrirririiriyu.riu. i ivr riuairiu u x J í Opió 13 - 22 alla Jaga fram aÓ jólum Falleg h úsgögn, slzreytingar og gjafavara frá M.ýr Júlls humar, huma?-grunnu?', ehta ítalshur ís og halhúnahringur Kiwanis selur jólatré, leiðishrossa og grenishreytingar Kvennahór Suðurnesja verður meÖ höhuhasar og afmcelisdagatöl Shátarnir seíja jólashraut og grenilengjur Staifsmenn Brunavarna Suðurnesja verða með síöhhvitæhi og reyhshynjara Ileitt súhhulaði og nýhahaðar vöfflur með rjóma á haffih úsinu Viáburáir um kelgfina Kvennakór Suáurnesja syng’ur á laugaráagskvöldiá U. 20:00 Víáir Guámundsson leilíari les upp úr barnabókum á laug'ardag'inn ld. 15:00 Jólasveinninn kennir í lieimsókn og' g'efur g'jafir Myndlistasýning' Rakelar og' Lindu Stcin|) órs. Harmonikkuleikarar spila af og’ til alla lielg'ina. Börnin skrifa póstUort til jólasveinsins og' liann svarar fyrir jól. Börnin leika sér í piparlíökuliúsinu Allir eigfa aá fá jólagfjöf á jólunum Suáurnesjacleilcl Rauáa kross íslanJs og’ Mýr stancla fyrir söfnun á jólapöU^um fyrir J)á sem minnst mega sín. Þú palckar inn einni aukag’jöf ogf setur liana unclir stóra jólatréá á efri liœáinni, merlet livort kún sé fyrir stelpu eáa strák og’ á livaáa alclri ogf Rauáa kross cleilclin kemur kenni til skila til þeirra sem á |)urfa aá kalda á Suáurnesjum. Síáasti dagfur til aá koma meá g’jafir er 14. clesemker. STÆRSTA FRÉTTA- 0G AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VfKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 14. DESEMBER 2006
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.