Víkurfréttir - 14.12.2006, Síða 24
Kvennakórinn með basar
Næstkomandi laugardag verður Kvenna-
kór Suðurnesja með basar á jólamark-
aðnum á Fitjum (glerhúsinu). Þar
munu kórkonur bjóða til sölu heimabakað bakk-
elsi auk þess sem þær hafa látið útbúa afmæiis-
dagatal myndskreytt af Hildi Harðardóttur sem
þær verða einnig með tii sölu. Þessi íjáröflun er
liður í undirbúningi ferðalags sem fyrirhugað
er næsta haust þar sem ætlunin er að taka þátt í
kórakeppni á Italíu. Basarinn verður opinn frá
13:00 til 21:00 og mun Kvennakór Suðurnesja
taka lagið fyrir gesti klukkan 20:00. Hvetjum
við fólk til að mæta og njóta aðventunnar í nota-
Iegu umhverfi í heimabyggð.
adídas 7 f Fum af góðum
• Adidas fatnaður í úrvali jólatilboðum í gangi
Sl Raflagnir Verslun • Heiðartúni 2 • 250 Garður • Sími: 422 7103
& Hafnargöfu 61 • 230 Reykjanesbœ • sími: 421 7104
Jólavörumar frá Gœrg Jensen
fást hjá okkur
flottar
jólagjafar
GEORG V. HANNAH sf.
Úr og skartgripir
Hafnargötu 49 • 230 Keflavik • Sími 421 5757 • Fax 421 5657
RAFLACNIR
VERSLUN
Alhliöa raflagnir • heimilistœki
Sportvörur • Cjafavörur • Skólavörur
Stór og smá heimilistœki frá Siemens
Nylon glöddu gesti KB-banka
Söngdrottningarnar í Nylon glöddu gesti KB-banka í Reykja-
nesbæ ásamt Bríeti Sunnu nú á dögunum. Þær tóku nokkur af
sínum bestu og þekktustu lögum sem ungakynslóðin átti ekki í
neinum vandræðum með að syngja með og dansa.
Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í myndasafni á vf.is.
Utgáfutónleikar
tgáfutónleikar á
Brynjólfsmessu eftir
Gunnar Þórðarson
verða í Grafarvogskirkju
þann 18. desentber kl. 20.
Kirkjukórar Keflavíkur-
kirkju, Skálholtskirkju og
Grafarvogskirkju, barna- og
unglingakórar kirknanna,
einsöngvarar og hljómsveit
flytja Brynjólfsmessu eftir
Gunnar Þórðarson.
Einsöngvarar eru Sigrún
Hjálmtýsdóttir sópran og Jó-
hann Friðgeir Valdimarsson
tenór.
Kammersveitin Jón Leifs
Camerata leikur undir, en hún
er skipuð mörgurn af allra
fremstu hljóðfæraleikurum
landsins.
Hljómsveitarstjóri er Hákon
Leifsson, organisti Keflavíkur-
kirkju
Brynjólfsmessa er nýtt verk
eftir Gunnar Þórðarson.
Messan er kennd við Brynjólf
biskup Sveinsson sem var
biskup í Skálholti 1639-1674.
Aðgangur 2.000,- krónur.
Aðgöngumiðar eru til sölu
hjá kórfélögum og hjá kirkju-
vörðum í Grafarvogskirkju frá
og með mánudegi 11. desem-
ber 2006.
Þakkarkveðja
Við viljum þakka góðar mótttökur hjá þeim fyrirtækjum sem
styrktu okkur vegna happdrættis í óvissuferð fyrirtækisins fyrir
skemmstu. Skemmtinefnd IGS.
Attræðisafmæli
Itilefni áttræðisafmælis
Þóru Björnsdóttur (Lóu)
og demantsbrúðkaups
hennar og Sveins Sveinssonar,
Vallarbraut 6, Njarðvík, bjóða
þau vinum og vandamönnum
að gleðjast með sér föstudags-
kvöldið 15. desember nk. frá
kl. 19:30 í húsi Karlakórs Kefla-
víkur, að Vesturbraut 17, Kefla-
vík.
Blóm og gjaflr eru vinsamlega
afþökkuð en þeir sem vilja geta
lagt góðu málefni lið með því
að styrkja sjóð langveikra barna
á íslandi.
24 IVÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ -JÓLABLAÐIÐ 2006 I 27.ÁRGANGUR
VfKURFRÉTTIR Á NETINU -www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!