Víkurfréttir - 14.12.2006, Blaðsíða 43
hennar sögn. Auk hefðbund-
inna skreytinga gerir hún skreyt-
ingar eítir óskum viðskiptavinar-
ins við öll hugsanleg tilefni, s.s.
fyrir ráðstefnur, sýningar, þema-
daga, árshátíðir, hanastél, brúð-
kaup, skírn og jarðarfarir. Þeir
sem hyggjast nýta sér þjónustu
Ásdísar ættu endlega að koma
við hjá henni á vinnustofunni
því þar er hægt að skoða veglegt
myndasafn af verkum hennar
og sækja ógrynni hugmynda.
Þetta er þó ekki eini heimilis-
iðnaðurinn sem finna má á Tún-
götu 10 því Ásdís og eiginmaður
hennar Ástvaldur Jóhannesson
reka þar einnig seglasaumverk-
stæðið Seglás sem þau keyptu
fyrr á þessu ári og fluttu frá
Sandgerði. Þar er boðið upp á
seglasaum af öllu tagi, viðgerðir
á tjaldvögnum og fleira. Verka-
skiptingin er á hreinu, hún sér
um blómaskreytingarnar - hann
um seglasauminn.
Nœsta blaðfimmtudaginn 21. desember.
Verið tímanlega með auglýsingar!
Crónu og Króna verður haldið í Stapanum sunnudaginn 17. desember kl. 14.00 - 16.00
Miðar verða afhentir í afgreiðslu Sparisjóðsins á meðan birgðir endast
Mh
'Tyrstír (mna,
fyrstírfál
Þpé
c^ýjí.
'MÍÁ-
’Q.þjí,
£
Sparisjóðurinn í Keflavík
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSiNGABLAÐlÐ Á SUÐURNESJUM
VIKURFRETTIR i FIMMTUDACURINN 14. DESEMBER2006