Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 50

Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 50
2006 FRAMHALDIÐ i knús og málið er dautt! MIÐ ÚT SBK gefa skólum góðar gjafir þessari bók hefur aðalsöguper- sónan, Júlía, snúið sér að öðrum strák, Snorra, og samskipti hennar við hann eru annars eðlis en samskipti hennar við hinn ofursvala Danna, sem þó er ekki alveg úr sögunni. Þetta eru tveir rnjög ólíkir strákar og nú er það hún sem þarf að ráða ferðinni og þegar við stelpurnar þurfum að gera það verður þetta allt saman svolítið öðruvísi, við hugsum nefnilega yfirleitt með fleiri líffærum en því sem er miðsvæðis!" Hvernig var að skrifa framhald? „Það var rnjög sérstakt að skrifa Kossar, knús og niálið er dautt! Fyrstu bókina skrifaði ég bara til að stytta mér stundir, skrifin voru einfaldlega áhugamál. Það var miklu afslappaðra og ég eig- inlega freistaði bara gæfunnar þegar ég sendi handritið inn til skoðunar. Núna fannst mér þetta vera nteira eins og vinna og tíminn varð ansi knappur þar sem ég var að klára nám mitt við Kennaraháskóla íslands í vor og kenna í afleysingum. Ég fann samt að ég hafði lært rnjög mikið af útgáfu fyrstu bók- arinnar og ég tel mig hafa bætt ýmislegt frá því í fyrra. Mér finnst gott að líta á þessi skrif mín sem hálfgert námsferli og ég er mjög meðvituð um að ég eigi margt eftir ólært.“ skólann að eiga góða og full- komna vél þegar nemendur og kennarar færu í ferðir með SBK. Að því loknu var héldu þeir félagar í Njarðvíkurskóla þar sem þeir færðu skólanum vandaðan Dell skjávarpa sem nýtast mun nemendum og kennurum skólans vel. Gekk vel í fyrra Að sögn Bryndísar gekk salan í fyrra vonum framar og var bókin til að mynda á topp tíu sölulista í flokki barna- og ung- lingabóka og vonast hún til þess að framhaldsbókinni verði tekið jafn vel. „Góð sala á bókunum mínum skiptir mig eðlilega miklu máli, í því felst ákveðin viðurkenning og því rneira sem bækurnar seljast því þyngri verður pyngjan! En það er ekki það sem skiptir mig mestu máli enda skilst mér að pyngjur rit- höfunda á Islandi séu yfirleitt ekki þungar og metsölubækur eru ekkert endilega betri en aðrar. Það sem drífur mig áfram í þessu er að ég legg eitthvað fram til þess að auðga þá fátæk- legu flóru bókmennta sem ætl- aðar eru unglingum en sjálf var ég mikill aðdáandi slíkra bóka. I fyrra var Er ég bara flatbrjósta nunna? eina dæmigerða íslenska unglingabókin sem kom út, í ár eru þær fleiri, bæði íslenskar og þýddar, sem er rnjög ánægju- legt. Um hvað er nýja bókin þín? „Eins og í fyrra fjallar þessi saga um Júlíu og samskipti hennar við stráka, vinkonur sínar og fjölskyldu. Það er ekkert auð- veldara að vera hin ofliugsandi og oft seinheppna Júlía í ár. I Er ég bara flatbrjósta nunna? lagði ég áherslu á að lýsa þeirri kyn- ferðislegu togstreitu sem á það til að rugla unglinga í ríminu. I Þeir Ólafur Guðbergs- son og Sigurður Stein dórs son frá SBK mættu á starfsmanna- fund hjá Myllubakkaskóla í síðustu viku og færðu skólanum að gjöf nýja myndbandsupptökuvél af gerðinni Canon MV x460 . Sögðu þeir mikilvægt fyrir Nýverið kom út önnur ung lingaskáld saga Bryndísar Jónu Magn- úsdóttur Kossar, knús og málið er dautt! Þetta er beint framhald fyrstu bókar hennar Er ég bara flatbrjósta nunna?, sem kom út fyrir jólin I fyrra. Bryndís er fædd og uppalin í Keflavík en hefur búið erlendis í um sjö ár. I dag býr hún í Gautaborg ásamt ciginmanni sínum og syni. Vistmenn Garðvangi óska ykkur gleáile gra jóla og íarsæláar á nýju ári. Kærar Jpakkir íyrir öll liánu árin. Guá klessi ykkur öll. 50 IVÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ -JÖLABLAÐIÐ 2006 I 27. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTiR Á NETINU •www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTÍR DAGLEGA!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.