Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Síða 51

Víkurfréttir - 14.12.2006, Síða 51
Á mynd eru: Jón Sigurðsson forstöðumaður veitingarekst- urs IGS, Gunnar Olsen framkvæmdastjóri IGS Höskuldur Ásgeirsson forstjóri FLE og Hrönn Ingólfsdóttir forstöðu- maður viðkiptaþróunarsviðs FLE. FLE OGIGS UNDIR' RITA SAMNING Flugstöð Leifs Eirikssonar hf. (FLE) og Flugþjón- ustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) hafa gert með sér samning um veitingarekstur i Flugstöðinni en IGS hefur verið með veitingarekstur í flugstöðinni um árabil. IGS mun opna nýjan veitinga- stað á brottfararsvæði flugstöðv- arinnar næsta vor sem og glæsi- legan bar með útsýni yfir flug- brautina. IGS mun halda áfram veitingarekstri á 1. og 2. hæð í suðurbyggingu flugstöðvarinnar. Alls mun veitingarými IGS vera á um 990 fermetra svæði. Með nýjum samningi er gert ráð fyrir að IGS muni auka vöru- úrval og leggja áherslu á að selja vörur undir merkjum alþjóð- legra veitingahúsakeðja. Samningurinn er einn þáttur í að bæta þjónustu við flug- farþega auk þess að auka hlut einkaaðila í flugstöðinni en sú stefna var mótuð þegar ráðist var í forval verslunar- og þjón- ustufyrirtækja í aðdraganda samninga. Gunnar Olsen fram- kvæmdastjóri undirritaði samn- inginn fyrir hönd IGS og Hösk- uldur Ásgeirsson forstjóri fyrir hönd FLE. STÆRSTA FRÉTTA- OC'AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKURFRETTIR I FIMMTUDAGURINN 14. DESEMBER2006

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.