Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 54

Víkurfréttir - 14.12.2006, Qupperneq 54
Starfsmenn Varnarliðsins Starfsfólk K. Steinarssonar sölu- og þjónustuumboðs Heklu á Suðurnesjum óskar þér gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða. E1 HEKLA Njarðarbraut 13- Fitjum www.heklakef.is Nœsta blað fimmtudaginn 21. desember. Verið tímanlega með auglýsingar! Rikinu bar ekki skylda til að gera starfslokasamninga Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir það ekki hlutverk Þróunarfélags Keflavíkurflug- vallar að koma að gerð starfs- lokasamninga við fyrrverandi starfsmenn Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Hún segir ríkið eða íslensku rík- isstjórnina ekki hafa verið vinnu- veitanda fyrrverandi íslenskra starfsmanna VL og því hafi ríkinu ekki borið skylda til að standa að gerð starfslokasamn- inga við þá, hvorki fyrr né nú. Þetta kom fram í svörum hennar við fyrirspurn Jóns Gunnarssonar á Alþingi þess efnis hvort ráðherranum fyndist koma til greina að Þróunarfé- lagið kæmi að gerð slíkra starfs- lokasamninga. Jón sagði vitað að utanríkis- ráðuneyti íslenska ríkisins hefði alltaf í raun borið vinnuveitenda- ábyrgðina gagnvart starfsmönn- unum. „Við þekkjum að þegar varnar- liðið hefur þverskallast við að greiða samkvæmt samningum eða að öðru leyti brotið á kjörum starfsmanna hefur ut- anríkisráðuneytinu verið stefnt. Fjöldi dómsmála vitnar um það að þegar upp er staðið er það ut- anríkisráðuneytið eða íslenska ríkið sem ber ábyrgðina gagn- vart íslenskum starfsmönnum varnarliðsins,“ sagði Jón Gunn- arsson. Þingmennirnar Björgvin G. Sigurðsson og Magnús Þór Hafsteinsson tóku undir með Jóni. „íslenskir starfsmenn varn- arliðsins voru ráðnir til starfa samkvæmt ákvæðum varnar- samningsins frá árinu 1951. Varnarliðið var ekki íslensk ríkis- stofnun og íslenskir starfsmenn þess töldust ekki til ríkisstarfs- manna. Þetta vita hv. þingmenn ákaflega vel,“ sagði Valgerður Sverrisdóttir. „Ég held að íslenska ríkið skuldi þessum starfsmönnum, sem hafa eytt allri starfsævi sinni þarna upp frá, sómasamlegri starfslok en bandaríski herinn var tilbúinn til að standa að,“ sagði Jón. Reykjaneshöfn 'Rafícfn Víkurbraut 1, Reykjanesbær, sími 421 1768 Kæliþjónusta Gísla Wium Teppahreinsun Suðurnesja Iðavöllum 3, sími 421 4143 Tannlæknastofa Kristínar Geirmunds. Hafnargata 45, Keflavík Tannlæknastofa Einars Skólavegi 10, Reykjanesbær, sími4211030 _ Fiskverkun Kristíns Guðmundssonar Básvegi 1, Reykjanesbæ, sími 421 3865 Vélsmiója Sandgerðis Vitatorgi 5, Sandgerði, Sími 4237320 S4 | VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ -JÓLABLAÐIÐ 2006 I 27. ÁRCANGUR VIKURFRÉTTiR Á NETiNU ♦ www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.