Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.2006, Page 64

Víkurfréttir - 14.12.2006, Page 64
ATVINNA Störf hjá IGS Við bjóðum ijölbreytileg og skemmtileg störf í spennandi umhverfi flugheimsins. Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk í vinnu. Um er að ræða störf í ræstideild. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum sam- skiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Ræsting Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli ehf, 2. hæð í Frakmiðstöð IGS, bygging 11, 235 Keflavíkurflugvelli. Einnig er hægt að sækja um störf á vefsíðu IGS, www.igs.is ÍGS GROUND SERVICES Bónh Bílaþvottur og bón á hlægilegu verði Vertu á tandurhreinum bíl um jólin Bíla •T Brekkustígur 38 • 230 Reykjanesbær • Sími 420 3300 • www.bilahor ATVINNA HLUTASTARF Starfsmaður óskast í hlutastarf við afgreiðslu í Smart húsgögnum. Vinnutfmi er eftir nánara samkomulagi og gæti verið sveigjanlegur. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar í síma 896 0708. Umsóknir um starfið berist á staðinn eða í gegnum netfangið smarthusgogn@smarthusgogn.is H U S G O G N Hafnargötu 57 • Kjama • Reykjanesbæ • S: 421 -1099 Björgvin G. Sigurðsson skrifar: Sigurlistinn í Su unnudaginn 10. desem- ber var samþykktur á fundi kjördæmisráðs Samfylking- arinnar í Suð- urkjördæmi framboðslisti flokksins fyrir næstu Alþing- iskosningar. Niðurstaðan er afar sterkur framboðslisti sem speglar vel samsetningu og íbúa kjördæm- ísins. Konur eru í meirihluta, 11 konur og níu karlar, á listanum. Mikið er af ungu fólki og líklega er þetta yngsti framboðslisti á landinu. Yngstur er Bergvin Oddsson formaður UngBlind sem er tvítugur og heiðurssætin skipa þau Árni Gunnarsson fyrr- verandi alþingismaður, Sigríður Jóhannesdóttir, fyrrverandi þingmaður, Önundur S. Björs- son, sóknarprestur og Margrét Frímannsdóttir alþingismaður. Einvalalið það sem stendur á bak við þetta öfluga framboð. Þakka ég þeim öllum fyrir að leggja okkur lið með svo afger- andi hætti. „Stelpan frá Stokkseyri" svo vitnað sé í titil ævisögu Mar- grétar Frímannsdóttur, sem þjóðin er nú að tala um og lesa, er í sjálfu heiðurssætinu því tuttugasta og lokar þar hringnum eftir ævintýalegan stjórnmálaferil. Teflum til sigurs Sigurlisti Samfylkingarinnar IV oinio; hjá Ernl Garðars Kaldir matarbakkar Fyrir þá sem þurfa að vinna og komast ekki frá. Heitar súpur og nýbakað brauð Hressandi íhádeginu.. Sósur fyrir jólin Pantiðtímanlega Nánari upplýsingar www.soho.is Kveðja Örn Carðarsson matreiðslur sími 692 0200, orn@soho.is, www.s ^4 KcEru cEttingjar og vinir, Ósíwnykkur gkðiíegm jóía og farsctídar d nýju dri. Pökkum ííðnar stvmdir. Jóíaíiveðja, Sijurður Steiruíorsson og Sigríðm MareCsdottir FRÉTfASIMINN SOlABHRmsmi 8982222 64 H VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ - JÓLABLAÐIÐ 2006 I 27. ARCANGUR VÍKURFRÉTTIR Á NETiNU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.