Víkurfréttir - 14.12.2006, Page 69
SNYRTI
STOFA
Nýjung ítölvuverslun/Samhæfni:
SBK • Grófin 2-4-230 Reykjanesbæ • Sími 420 6000 • Fax 420 6009
______________sbk@sbk.is ■ sbk.is • dekurogdjamm.is__________
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 14. DESEMBER2006
Vinningslaus Jólalukka
öðlast nýtt lífí Kaskó!
Samhæfni í Reykjanesbæ
ásamt öðrum umboðsað-
ilum HP á íslandi kynna
nú skemmtilega nýjung sem
þeir kalla „HP heim til þín.”
Um er að ræða einkaleigu á
far- eða borðtölvum í 12, 24
eða 36 mánuði. Að samnings-
tíma loknum er svo hægt að
kaupa viðkomandi tölvu sem
fók hefur tekið á einkaleigu.
HP HEIM TIL ÞÍN
Andri Örn Víðisson, verslunar-
stjóri Samhæfni í Reykjanesbæ,
sagði í samtali við Víkurfréttir
að þessi nýbreytni hefði fyrst
farið almennilega af stað hjá
Samhæfni fyrir um þremur
vikum og hafi þegar gefið góða
raun. „Þetta er tilvalið fyrir þá
sem vilja vera með það nýjasta í
tækninni, námsmenn og marga
aðra. Hægt er að vera með einka-
leigusamning upp á 36 mánuði
en á 12 mánaða fresti verður
hægt að skipta um tölvu og fá
það nýjasta sem verður í boði á
markaðnum hverju sinni,” sagði
Andri.
Tilboðin eru ekki ósvipuð flug-
eldapökkum björgunarsveit-
anna, lítill, miðstærð og stór og
er þá átt við gæði tölvunnar í
hverju tilboði fyrir sig. Þegar
lengri reynsla verður komin á
þetta nýja fyrirkomulag hjá Sam-
hæfni og öðrum umboðsaðilum
HP má gera ráð fyrir því að það
opnist nýr markaður með not-
aðar tölvur. „Það gæti orðið at-
hyglisvert og hér gæti skapast
smá svona bílasölustemmning
þegar fólk fer að kaupa af okkur
notaðar tölvur,” sagði Andri en
það er ekki skilyrði í samning-
unum að fólk kaupi tölvurnar að
samningi loknum. Kaupverðið í
samningslok verður í kringum
20-30 þúsund krónur.
Þess má geta að þeir sem kjósa
að nýta sér þennan möguleika
hjá Samhæfni fá búnaðinn
sendan heim til sín og hann
settur upp þeim að kostnaðar-
lausu.
Hægt er að kynna sér málið
nánar á www.samhaefni.is
mgur
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGL-ÝSINGABLAÐiÐ Á SUBURN
Verið flottá þvífyrirjólin!!!
Bjóðum uppá almenna hársnyrtingu, naglaásetningu
ogförðun.
©
NÝTT!! Láttu dekra við þig í jóla-
stressinu. Hárþvottur og nudd á
staðnum. Frábær leið til að losna
við streitu dagsins.
Opið frá 10-17 alla virka daga.
Fimmtudaga: opið fram eftir kvöldi.
Laugardaga: opið eftir samkomulagi.
Kíkið við eða pantið tíma.
S. 423 7210
Nemendafélag Fjöl-
brautaskóla Suður-
nesja stendur fyrir
tónleikum í Frumleikhúsinu
föstudaginn 15. desember, en
þar munu koma fram Drum-
bones, Múgsefjun, Toggi, Fræ
og Pétur Ben.
Tónleikarnir byrja kl. 20:00 og
Oskum viðskiptavinum okkar
og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða
Minnum á gjafakortin
vinsælu.
Jolakveðja,
Brekkubraut 1,Keflavík,sími 421 4010
IMLEIK-
mc\m
er aldurstakmarkið 16 ár. Miða-
verð er 500 kr. og eru FS-ingar
hvattir til að mæta og fagna
próflokum með því að hlýða
á fallega tóna. Aðrir gestir
eru einnig velkomnir! Pipar-
kökur og heitt kakó verður á
boðstólnum í boði NFS.
www.sbk
Viðskiptavinir
og velunnarar!
ukkar bestu óskir um
gleðileg jól og farsæld
á nýju ári.
SBK sendir ekki jólakort í ár,
en styrkir líknarfélög þess í stað.
a-TjJ/
hópferðir • áætlunarferðir
ferðaskrifstofa